Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskeldi Óska eftir atvinnu við fiskeldi á Reykjanes- eða Stór-Reykjavíkursvæði. Er að Ijúka 2ja ára námi í fisk-, skeldýra- og þörungaeldi erlendis. Upplýsingar í síma 92-68337 eftir kl. 19. Tölvunarfræðingur af viðskiptasviði óskar eftir krefjandi starfi. Löng reynsla m.a. af rekstrarhagræðingu. Þeir, sem hafa áhuga sendi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „TVR - 9074“. fyrir 1. maí. Ljósmæður Óskum að ráða deildarljósmæður til afleys- inga frá og með 1/5 1988 og 1/6 1988, eða eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-5270. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala vantar fólk til sumarafleysinga. Einnig verða lausar tvær stöður meinatækna frá sumri eða hausti eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir og yfir- meinatæknar. Stýrimaður Vanan stýrimann vantar á mb. Sighvat GK sem rær með net og fer síðan á rækju. Upplýsingar í símum 92-68755 (skrifstofa) og 985-22357 (um borð). Vísirhf. Rennismiður óskar eftir góðri framtíðarvinnu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 94-4317 á kvöldin. Vélstjóra vantar á skuttogarann Þórhall Daníelsson SF 71. Upplýsingar í síma 97-81818 á skrifstofu- tíma. Borgeyhf. Skipa- og vélaþjónusta Viljum ráða fagmenn og aðstoðarmenn vana viðhaldsvinnu við skip og vélar. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf., simi 50145. Vélstjóra vantar á Hrísey SF 41 sem fer á humarveiðar. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 97-81394. Borgeyhf. Þrír frakkar, Baldursgötu 14 Okkur vantar kokk í afleysingar nú þegar. Upplýsingar á staðnum frá kl. 14.00-16.00 næstu daga. Staða bókara Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu bókara hjá Siglufjarðarkaupstað er hér með framlengdur til 7. maí næstkomandi. Upplýsingar í síma 96-71700. Bæjarstjórinn í Siglufirði. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: ★ Diskótek ★ Ljósamenn ★ Fatahengi ★ Uppvask ★ í sal Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á staðnum mánudaginn 25. apríl milli kl. 16.00 og 19.00. Broadway, Álfabakka 8. íþróttakennarar - þjálfarar íþróttafélag á Patreksfirði óskar að ráða þjálfara í sumar. Um er að ræða knattspyrnu og frjálsar íþróttir. í boði eru góð laun og frítt húsnæði. Vinsamlegast hafið samband við Kristínu Gísladóttur í síma 94-1481 eða 94-1192. Vélamaður Starfsmann vantar í vélagæslu í verksmiðju- sal. Nánari upplýsingar á staðnum. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Málarameistari! „Gleðilegt sumar“. Get bætt við mig máln- ingavinnu utanhúss sem innan. Föst tilboð ef óskað er. Hringið tímanlega, sími 641138. Járnsmiðir! Okkur vantar nú þegar járniðnaðarmenn í nýsmíðavinnu (ryðffítt stál). Mikil vinna framundan. Stálvinnslan hf., Súðarvogi 16, sími36750, 685272. Flugmenn Flugfélagið Ernir hf. óskar eftir að ráða flug- stjóra og aðstoðarflugmenn. Réttindi á Twin-Otter æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfs- reynslu sendist til Flugfélagsins Ernir, ísafirði, sími 94-4200. Skrifstofustarf Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða á skrifstofu. Starfið er við spjaldskrá og almenn skrifstofustörf. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist á rannsókna- deild Landakotsspítala eða auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 614“ fyrir 1. maí n.k. Skrifstofustarf Matvöruverslun óskar eftir starfsmanni á skrifstofu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í bókhaldi. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 2730" sem fyrst. Verkamenn Viljum ráða nú þegar nokkra reglusama og duglega menn til starfa. Æskilegur aldur 20-35 ára. Byrjunarlaun ca 68.000.- á mánuði. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf o.s.frv. skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 27. apríl nk. merktar: „Duglegur - 934“. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garöabæ - S 52193 og 52194 Viðskiptafræðing vantar til að kenna viðskiptagreinar í Fjöl- brautaskólanum í Garðabæ frá og með næsta hausti. Margir kennslutímar í boði. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 52193. Skólameistari. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Uthafsrækjuveiðar Óskum eftir að taka í viðskipti bát sem fer á úthafsrækjuveiðar. Meleyri hf., sími 95-1390. Heildsala - f ramleiðendur Er að byrja með umboðssölu á ísafirði. Get tekið að mér að selja og dreifa vörum á Vestfjörðum. Nafn og símanúmer óskast sent til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „V -14508“ fyrir 1. maí. Úgerðarmenn - skipstjórar Rækjuviðskipti Sæfang hf. á Grundarfirði óskar eftir rækju- bátum í viðskipti í vor og sumar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 93-86759 og 93-86632.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.