Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 Grandi hf.: Upplýst um launakjör stjórn- armanna á borgarráðsfundi Á FUNDI borgarráðs í gœr var lagt fram svar við fyrirspurn frá fulltrúum minnihlutaflokkanna Dómsmálaráðuneytinu hafa borist ellefu umsóknir um stöðu yfirlögregluþjóns við embætti Lögreglustjórans í Reykjavík. Umsóknarfrestur rann út 15. maí. Einn umsælqenda óskar nafn- leyndar en hinir eru: Amþór Ingólfsson aðstoðaryfir- lögregluþjónn í Reykjavík, Bertram Möller lögregluflokksstjóri f Reykjavík, Guðmundur Guðjónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavflc, Magnús Einarsson að- stoðaryfirlögregluþjónn í varðandi lq'ör stjómarformanns og stjórnarmanna Granda hf. Spurt var: „í framhaldi af upplýs- Reylg'avík, Ólafur Ásgeirsson að- stoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri, Ómar Smári Ármannsson aðalvafð- stjóri í Reykjavík, Páll Eiríksson aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reylqavík, Sigurður S. Steingríms- son lögregluflokksstjórií Reykjavík, Þórir Maronsson yfirlögregluþjónn í Keflavík og Sigurður M. Sigur- geirsson lögregluvarðstjóri í Reylqavík. Staðan er veitt frá 10. júní en þá tekur Bjarki Elíasson yfirlög- regluþjónn við starfi skóíastjóra Lögreglustjóra ríkisins. ingum um það að stjómarformaður Granda hf. hafi fengið til einka- afnota bifreið hjá fyrirtækinu, ósk- um við eftir að borgarstjóri afli svara við eftirfarandi spumingum. 1. Hver era stjómarlaun f Granda hf.? a. formanns, b. stjómarmanna. Svar: Stjómarlaun era 15.833 krónur á mánuði og tekur formaður tvöföld laun. 2. Vora greidd fargjöld og/eða dagpeningar til stjómarmanna á síðasta ári og ef svo, hve mikið til: a. formanns, b. annarra stjómar- manna. Svan Enginn ferðakostnaður var greiddur vegna stjómarmanna, ef frá era taldir dagpeningar til stjóm- arformanns vegna 10 daga kynn- ingarferðar til verksmiðja SH í Bandarfkjunum. 3. Fylgja einhver hlunnindi önnur en stjómarlaun setu í stjóm Granda hf.?“ Svar: Nei. Ellefu sækja um yfír- lögregluþj ónsstarf VEÐURHORFUR í DAG, 18. maí YFIRUT f GÆR: Yfir Skandinavfu er 995 mb lægð á leið austur en heldur minnkandi 1040 mb hæð yfir Norðaustur-Grænlandi. Önnur hæð um 1035 mb á Grænlandshafi þokast suður. Áfram verður fremur svalt á norðanveröu landinu, en sæmiiega hlýtt að deginum um landið sunnanvert. SPÁ: Á morgun verður norðan og noröaustan gola á landinu, skýj- að á Norðausturlandi en vfðast bjartviðri í örðum landshlutum. Hiti verður 1—5° norðanlands, en 10—12° syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG: Hæg, breytileg átt og skýjaö Norðaustanlands en víðast léttskýjað í öðrum landshlutum. Fremur svalt norðanlands en hlýtt að deginum sunnanlands. TAKN: ■á % m Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað s. Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * r * / * Slydda / * / * * # * * * * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius V Skúrir. * V El = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld ®0 Mistur —|- Skafrennirigur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík hlti 12 10 veður skýjað léttskýjað Bergen 9 úrkoma Helsinki 16 heiðskírt ian Mayen -3 sjónél Kaupmannah. 16 léttskýjað Narssarssuaq 10 rigning Nuuk 6 skýjað Osió 14 léttskýjað Stokkhólmur 19 léttskýjað Þórshðfn 4 skýjað Algarve 18 léttskýjað Amsterdam 16 heiðskfrt Aþena vantar Barcelona 20 mistur Chicago 7 heiðskírt Fenayjar 19 rlgning Frankfurt 20 skýjað Glasgow 7 rigning Hamborg 23 skýjað Las Palmas 20 skýjað London 18 léttskýjað Los Angelas 16 alskýjað Lúxemborg 19 skýjað Madríd 19 skýjað Malaga 25 léttskýjað Mailorca 22 iéttskýjað Montreal 10 alskýjað New York 16 þokumóða París 18 skýjað Róm 22 léttskýjað San Diego 16 skýjað Winnipeg 9 skýjað 0% Morgunblaðið/Bjami Sverrir Hermannsson nýsestur f bankasljórastólinn. Landsbankinn: Kristínn Pétursson alþingismað- ur. Sverrir Hermannsson sest í bankasljórastól Kristinn Pétursson verður þing- maður Austf irðinga í hans stað SVERRIR Hermannsson tók i gær formlega við starfi banka- stjóra í Landsbankanum. I gær- morgun gekk Sverrir á fund for- seta Alþingis og sagði af sér þingmennsku fyrir Sjálfstæðis- flokkinn á Austurlandi. Kristinn Pétursson, útgerðarstjóri á Bakkafirði, sest nú á þing fyrir Austfirðinga í stað Sverris, en Egill Jónsson verður fyrsti þing- maður sjálfstæðismanna í kjör- dæminu. „Þetta pólitíska þingmannsvafst- ur mitt hefur nú staðið í tuttugu og fimm ár og ég hafði bæði gagn og gaman af því. Ég sé ekki eftir neinu," sagði Sverrir f samtali við Morgunbiaðið. Hann sagðist treysta Kristni Péturssyni vel fyrir þing- sætinu, hann væri ungur og upp- rennandi stjómmálamaður. „Eg held satt að segja að við þyrftum að skipta örar um þingmenn, 10 ár í þingsæti era sennilega mátulegur tfmi. Minn tími var kominn og rúm- lega það, en ég er ákaflega ánægð- ur að hafa getað ráðið því sjálfur hvenær ég hætti. Ég hefði ekki vilj- að lifa sjálfan mig í þingmennsk- unni,“ sagði Sverrir. Aðspurður sagðist Sverrir ekki hafa nein áform á pijónunum varð- andi nýja starfíð enn sem komið væri. „Ég þarf fyrst að kynna mér starfsemi bankans. Það tekur tíma að læra en hér era góðir menn til að stjóma," sagði hann. „Það er nauðsynlegt að þekkja innviðina áður en ég fer að leggja eitthvað stórkostlegt af mörkum." Sverrir sagði þó að sér litist vel á starfíð, það væri spennandi og skemmtilegt að byija að fást við það. Utvarpsráð: Bogí hlaut flest atkvæði BOGI Ágústsson, fréttafulltrúi Flugleiða, hlaut flest atkvæði i skriflegri atkvæðagreiðslu út- varpsráðs um stöðu fréttastjóra Sjónvarps f gær. Hlaut Bogi 3 atkvæði, Helgi H. Jónsson aðstoðarfréttastjóri 2 at- kvæði og dr. Sigrún Stefánsdóttir forstöðumaður Frasðsluvarps og Ögmundur Jónasson fréttamaður 1 atkvæði hvort. Hallur Halisson fréttamaður dró uppsögn sína til baka. Útvarpsstjóri tekur endanlega ákvörðun um ráðningu fréttastjóra og bjóst hann við að tilkynna ákvörðun sína í dag, miðvikudag. Nýbreytni hjá Ólafi Laufdal: Sami aðg’öngnmiði á fjóra skemmtistaði FYRSTU helgina f júní verður tekin upp sú nýbreytni í veit- ingahúsum Ólafs Laufdal f Reykjavík að sami aðgöngumiði gildir á alla fjóra skemmtistað- ina, Hótel tsland, Broadway, Hollywood og Hótel Borg. Rekstur staðanna verður að öðru leyti f svipuðu formi og verið hefur nema að fyrirhugað er að breyta Broadway f diskó- tek nú f sumar. „Það sem vakir fyrir okkur er fyrst og fremst aukin þjónusta við viðskiptavini. Með þessu fyrir- komulagi kaupa menn sig inn á einn staðinn, en hafa þijá aðra valkosti ef þeir einhverra hluta vegna vilja breyta til það kvöld- ið,“ sagði Ólafur Laufdal er hann var spurður um ástæður fyrir þessu breytta fyrirkomulagi. Hann lagði áherslu á að hér væri ekki um vamaraðgerðir að ræða. vegna minnkandi aðsóknar. „Sfðastliðið laugardagskvöld var metaðsókn á Hótel íslandi, Holly- wood hélt sínum tryggu gestum og Ríó tríóið hélt lokakvöld sitt fyrir smekkfullu húsi í Broad- way,“ sagði Ólafur. „Við höfum hins vegar orðið varir við að marg- ir sakna þess tíma þegar hægt var að flakka á milli húsa fyrir tiltölulega lítinn pening, þegar rúllugjaldið var í lágmarki, og við viljum því gjaman verða við ósk- um þess fólks sem kýs að hafa þann háttinn á.“ Ólafur sagði að ákveðið hefði verið að breyta Broadway í diskó- tek nú í sumar enda hefði reynsl- an sýnt að yfir sumarmánuðina væri yngra fólk í meirihluta á þeim skemmtistað og diskótek- formið hentaði því vel. Hljómsveit- in „Ðe Lónlf blú bojs“ mun leika áfram á Hótel íslandi fram eftir sumri, en á föstudagskvöldum verður tekin upp sú nýbreytni að efna til léttblandaðs skemmtiþátt- ar, sem sendur verður út í beinni útsendingu á Stjömunni og Stöð 2. Þá er von á hinum heimsfræga skemmtikrafti Victor Borge á Hótel ísland með haustinu. Olafur sagði að Hollywood myndi áfram höfða til „týndu kynslóðarinnar“ enda hefði „það dæmi gengið full- komlega upp“, eins og hann orð- aði það. „Hótel Borg höfðar svo til enn annars hóps af gestum og mun gera það áfram,“ sagði ólaf- ur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.