Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 í DAG er miðvikudagur 18. maí, sem er 139. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.51 og síðdegisflóð kl. 20.08. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.02 og sólarlag kl. 22.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 15.48. (Almanak Háskóla íslands.) Með því að vór höfum þessa þjónustu á hendi fyrir miskunn Guðs þá látum vór ekki hugfallast. (2. Kor. 4,1.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRTÉTT: — 1 grikkur, 5 tónn, 6 ránfuglar, 9 dvelja, 10 rómversk tala, 11 tónn, 12 amb&tt, 13 fugl, 15 beina að, 17 fermingar. LÓÐRÉTT: — 1 viturlegt, 2 styrkja, 3 verkur, 4 peningurinn, 7 aular, 8 fæða, 12 gljálauBt, 14 hlemmur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 bóls, 5 Jóns, 6 rjól, 7 ær, 8 rósar, 11 ÍR, 12 kar, 14 kátt, 16 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 borgríki, 2 jjóns, 3 sól, 4 ásar, 7 æra, 9 óráð, 10 akta, 13 rói, 15 tn. FRÉTTIR_________________ ENN mældist næturfrost á Staðarhóli í fyrrinótt,. 3 stig. Eins stigs frost var á Raufarhöfn. Hér í bænum var nóttin í svalara lagi og fór kvikasilfurssúlan niður í tvö stig. í fyrradag mæld- ust sólskinsstundirnar hér í bænum 16. Úrkomulaust var á landinu í fyrrinótt að heita má. Á Kirkjubæjar- klaustri og austur á Dala- tanga vætti stéttar. Veður- stofan sagði í spárinngangi að svalt yrði áfram nyrðra, en sæmileg hlýindi um landið sunnanvert og að áfram yrði norðlæg vind- átt. HÁSKÓLI ÍSLANDS. í ný- legu Lögbirtingablaði augl. menntamálaráðuneytið lausa til umsóknar tímabundið, stöðu lektors við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeild Háskólans. Segir að miðað sé við hálft starf og gert ráð fyrir ráðningu til tveggja ára. Umsóknarfrestur er til 31. þ.m. RANN SÓKN ARSTOFNUN fískiðnaðarins. Þá er í sama Lögbirtingablaði augl. laus til umsóknar útibússtjóra staðan við Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins á ísafirði. Tekið er fram varðandi menntun að umsækjendur skuli hafa háskólapróf í mat- vælafræði, efnafræði eða líffræði. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM FISKAFLINN á landinu var um miðjan þennan mánuð alls 25.664 tonn. Hæsta verstöðin er Vest- mannaeyjar með rúml. 5.700 tonn. Hér í Reykjavik er sameigin- legur afli báta og togara rúmlega 4.800 tonn. Ver- tíðin er að fjara út og flestir bátar hættir róðr- um. Togaramir í síðustu veiðiför. Er bersýnilegt að þetta verður þriðja aflaleysisárið í röð. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur fund annað kvöld, fímmtudag, f safnaðar- heimilinu Kirkjubæ kl. 20.30. BRODD- og kökusala á veg- um Kvenfélags Grímsness- hrepps verður á Lækjartorgi á morgun, fímmtudag. Koma konumar á torgið með vam- inginn kl. 12. BANDALAG kvenna í Hafn- arfirði heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili Víðistaða- kirkju í kvöld, miðvikudag kl. 19.45.___________________ BÓKSALA FÉLAGS kaþ- ólskra leikmanna verður opin í dag, miðvikudag, á Hávalla- götu 16 frá kl. 17-18. BLÖÐ OG TÍMARIT MERKI KROSSINS, 1. hefti 1988 er komið út. Efni þess er þetta: Biskupsvígsla í Kristskirkju, eftir Torfa Ólafsson; Heimilisleysi er hneyksli, útdráttur úr bréfí Jóhannesar Páls II. páfa, Réttlæti og friður (Justitia et Pax); Kaþólsk félög í Reykjavík, eftir Torfa Olafs- son; Kaþólsk messa á strönd- um, eftir Sigurð H. Þorsteins- son; Af kirkjunni í Mexíkó, úr Newsweek; Kyrrðardagur kaþólskra, eftir Torfa Ólafs- son; Hver var heilagur Pat- rekur? úr Butler’s Lives of Patron Saints og auk þess eru í ritinu Bókafréttir. Myndir eru með greinum um bisk- upsvígsluna og messuna á ströndum. FRÁ HÖFNINNI REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Bjarai Sæ- mundsson, skip hafrann- sóknarstofnunarinnar, í leið- angur og Dísarfell kom að utan. Þá _fór Skandia á ströndina. í gær kom Mána- foss af ströndinni og fór aftur í gærkvöldi. Togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða og Grænlandsfarið Magnús Jensen kom hér við á leið til Grænlands og lestaði vörur þangað. Leiguskipið Dorado kom að utan. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærmorgun kom togarinn Otur inn til löndunar á físk- markaðinn. í gærdag var Lagarfoss væntanlegur að utan og í gærkvöldi lagði Hofsjökull af stað til útlanda og saltflutningaskipið Atl- antic Coast fór. MINNINGARKORT H ALLGRÍ MSKIRK J A í Reykjavík. Minningarkort kirkjunnar fást á þessum stöðum: Blómabúðinni í Dom- us Medica, Egilsgötu, Kirkju- húsinu, Klapparstíg 27, Versl. Grettisgötu 26 og hjá Bó- kaútgáfunni Erni & Örlygi, Síðumúla 11. í tilefni af þessum frábæra árangri þínum, höfum við ákveðið að bjóða þér forsöngvarastarf- ið, herra seðlabankastjóri ... Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13.—19. maí aö báöum dögum meö- töldum er í Vesturbssjar Apótekl. Auk þess er Héaleltla Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavskt fyrir Reykjavfk, Seltjsrnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstöö Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Tannlasknafél. hefur neyðarvakt frá og með skirdegi til annars í páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Hellsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjélparatöö RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjói og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, síml 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Fréttaændingar rikisútvarpsina á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m. kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishóraÖ8 og heilsugæslustöövar: NeyÖar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heiisugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞjóAminjaeafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóka8afniA Akureyri og HóraÖsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókaeafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjer8afn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn ísiands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. HAggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónsaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurÖ88onor f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsataAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmérlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er oþin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.