Morgunblaðið - 18.05.1988, Page 8

Morgunblaðið - 18.05.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 í DAG er miðvikudagur 18. maí, sem er 139. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.51 og síðdegisflóð kl. 20.08. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.02 og sólarlag kl. 22.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 15.48. (Almanak Háskóla íslands.) Með því að vór höfum þessa þjónustu á hendi fyrir miskunn Guðs þá látum vór ekki hugfallast. (2. Kor. 4,1.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRTÉTT: — 1 grikkur, 5 tónn, 6 ránfuglar, 9 dvelja, 10 rómversk tala, 11 tónn, 12 amb&tt, 13 fugl, 15 beina að, 17 fermingar. LÓÐRÉTT: — 1 viturlegt, 2 styrkja, 3 verkur, 4 peningurinn, 7 aular, 8 fæða, 12 gljálauBt, 14 hlemmur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 bóls, 5 Jóns, 6 rjól, 7 ær, 8 rósar, 11 ÍR, 12 kar, 14 kátt, 16 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 borgríki, 2 jjóns, 3 sól, 4 ásar, 7 æra, 9 óráð, 10 akta, 13 rói, 15 tn. FRÉTTIR_________________ ENN mældist næturfrost á Staðarhóli í fyrrinótt,. 3 stig. Eins stigs frost var á Raufarhöfn. Hér í bænum var nóttin í svalara lagi og fór kvikasilfurssúlan niður í tvö stig. í fyrradag mæld- ust sólskinsstundirnar hér í bænum 16. Úrkomulaust var á landinu í fyrrinótt að heita má. Á Kirkjubæjar- klaustri og austur á Dala- tanga vætti stéttar. Veður- stofan sagði í spárinngangi að svalt yrði áfram nyrðra, en sæmileg hlýindi um landið sunnanvert og að áfram yrði norðlæg vind- átt. HÁSKÓLI ÍSLANDS. í ný- legu Lögbirtingablaði augl. menntamálaráðuneytið lausa til umsóknar tímabundið, stöðu lektors við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeild Háskólans. Segir að miðað sé við hálft starf og gert ráð fyrir ráðningu til tveggja ára. Umsóknarfrestur er til 31. þ.m. RANN SÓKN ARSTOFNUN fískiðnaðarins. Þá er í sama Lögbirtingablaði augl. laus til umsóknar útibússtjóra staðan við Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins á ísafirði. Tekið er fram varðandi menntun að umsækjendur skuli hafa háskólapróf í mat- vælafræði, efnafræði eða líffræði. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM FISKAFLINN á landinu var um miðjan þennan mánuð alls 25.664 tonn. Hæsta verstöðin er Vest- mannaeyjar með rúml. 5.700 tonn. Hér í Reykjavik er sameigin- legur afli báta og togara rúmlega 4.800 tonn. Ver- tíðin er að fjara út og flestir bátar hættir róðr- um. Togaramir í síðustu veiðiför. Er bersýnilegt að þetta verður þriðja aflaleysisárið í röð. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur fund annað kvöld, fímmtudag, f safnaðar- heimilinu Kirkjubæ kl. 20.30. BRODD- og kökusala á veg- um Kvenfélags Grímsness- hrepps verður á Lækjartorgi á morgun, fímmtudag. Koma konumar á torgið með vam- inginn kl. 12. BANDALAG kvenna í Hafn- arfirði heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili Víðistaða- kirkju í kvöld, miðvikudag kl. 19.45.___________________ BÓKSALA FÉLAGS kaþ- ólskra leikmanna verður opin í dag, miðvikudag, á Hávalla- götu 16 frá kl. 17-18. BLÖÐ OG TÍMARIT MERKI KROSSINS, 1. hefti 1988 er komið út. Efni þess er þetta: Biskupsvígsla í Kristskirkju, eftir Torfa Ólafsson; Heimilisleysi er hneyksli, útdráttur úr bréfí Jóhannesar Páls II. páfa, Réttlæti og friður (Justitia et Pax); Kaþólsk félög í Reykjavík, eftir Torfa Olafs- son; Kaþólsk messa á strönd- um, eftir Sigurð H. Þorsteins- son; Af kirkjunni í Mexíkó, úr Newsweek; Kyrrðardagur kaþólskra, eftir Torfa Ólafs- son; Hver var heilagur Pat- rekur? úr Butler’s Lives of Patron Saints og auk þess eru í ritinu Bókafréttir. Myndir eru með greinum um bisk- upsvígsluna og messuna á ströndum. FRÁ HÖFNINNI REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Bjarai Sæ- mundsson, skip hafrann- sóknarstofnunarinnar, í leið- angur og Dísarfell kom að utan. Þá _fór Skandia á ströndina. í gær kom Mána- foss af ströndinni og fór aftur í gærkvöldi. Togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða og Grænlandsfarið Magnús Jensen kom hér við á leið til Grænlands og lestaði vörur þangað. Leiguskipið Dorado kom að utan. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærmorgun kom togarinn Otur inn til löndunar á físk- markaðinn. í gærdag var Lagarfoss væntanlegur að utan og í gærkvöldi lagði Hofsjökull af stað til útlanda og saltflutningaskipið Atl- antic Coast fór. MINNINGARKORT H ALLGRÍ MSKIRK J A í Reykjavík. Minningarkort kirkjunnar fást á þessum stöðum: Blómabúðinni í Dom- us Medica, Egilsgötu, Kirkju- húsinu, Klapparstíg 27, Versl. Grettisgötu 26 og hjá Bó- kaútgáfunni Erni & Örlygi, Síðumúla 11. í tilefni af þessum frábæra árangri þínum, höfum við ákveðið að bjóða þér forsöngvarastarf- ið, herra seðlabankastjóri ... Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13.—19. maí aö báöum dögum meö- töldum er í Vesturbssjar Apótekl. Auk þess er Héaleltla Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavskt fyrir Reykjavfk, Seltjsrnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstöö Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Tannlasknafél. hefur neyðarvakt frá og með skirdegi til annars í páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Hellsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjélparatöö RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjói og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, síml 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Fréttaændingar rikisútvarpsina á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m. kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishóraÖ8 og heilsugæslustöövar: NeyÖar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heiisugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞjóAminjaeafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóka8afniA Akureyri og HóraÖsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókaeafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjer8afn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn ísiands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. HAggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónsaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurÖ88onor f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsataAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmérlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er oþin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.