Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988
43
Félag bókasafns-
fræðinga:
Kristín Braga-
dóttir kjörin
formaður
AÐALFUNDUR Félags bóka-
safnsfræðinga var haldinn 26.
april sl. Stjórn félagsins skipa
nú: Kristín Bragadóttir formað-
ur, Þóra Gylfadóttir varafor-
maður, Súsanna Flygenring
gjaldkeri, Dóra Thoroddsen rit-
ari, Marta H. Richter og Gunn-
hildur Björnsdóttir meðstjórn-
endur.
Fráfarandi formaður, Karítas
Kvaran, lagði fram skýrslu stjómar
fyrir síðasta starfsár. Félagar eru
nú 149 talsins. Tvö endurmenntun-
amámskeið voru haldin á árinu,
Arndís Ámadóttir fjallaði um nýsi-
gögn, og dr. Dariene Weingand um
stjómun bókasafna. Einnig stóð
félagið fyrir hádegisverðarfundum,
þar sem sagt var frá nýafstöðnum
ráðstefnum erlendis og endur-
menntunarmálum.
Á vegum félagsins er nú í athug-
un gerð kennsluefnis til notenda-
fræðslu á almennings- og skóla-
söfnum.
(Fréttatilkynning)
Burtfarar-
prófstón-
leikar í Sel-
fosskirkju
Selfossi.
FYRSTU burtfararprófstónleik-
ar í sögu Tónlistarskóla Árnes-
sýslu fara fram fimmtudaginn
19. maí i Selfosskirkju. Þá syngja
Arnþrúður Sæmundsdóttir og
Kristjana Gestsdóttir og eru tón-
leikarnir hluti af burtfararprófi
þeirra, en þær luku 8. stigi i vor.
Á tónleikunum koma einnig fram
Kristín Ólafsdóttir og Svava Gunn-
arsdóttir sem luku 7. stigi. Undir-
leik á tónleikunum annast Þórlaug
Bjamadóttir og Loftur S. Loftsson.
Söngkennari skólans er Sigurveig
Hjaltested.
Skólaslit Tónlistarskóla Ámes-
sýslu vom 14. maí. Alls stunduðu
437 nemendur nám við skólann og
kennt var á 11 stöðum í sýslunni
og kennarar eru 16 auk skólastjóra.
- Sig. Jóns.
Stærð 205x130x40 sm innanmál.
Dekk 155x13. Heildarþyngd 500 kg
Stærð 195x122x125 sm.
Dekk 155x13. Heildarþyngd 800 kg
Stærð 137x100x35 sm innanmál
Dekk 145x10. Heildarþyngd 400 kg
Bátaflutningakerrur. 2 stærðir
Bfla- og tækjaflutningavagn.
Gísli Jónsson & Co hf
' Sundaborg 11, sími 686644.
Borgartúni 26, sími 626644.
77/ hamingju !
Nú getur þú notið frábærs árangurs meira en
25 ára rannsókna japanskra
vísindamanna.
KYOLIC hvítlaukurinn, engin
sambærileg framleiðsla fyrir-
fínnst í veröldinni.
I öflur, hylki, fljótandi, lyktarlaust - jafngildir hráhvítlauk.
Helstu sölustaðir eru heilsu- og lyfjaverslanir.
HeildsÓlubirgðir: Logaland heildverslun, simar 1-28-04 og 2-90-15
MAÍ TILBOÐ
Tvíhliða 51/4" í plastboxi. Þú kaupir
20 stk. en færð afhent 30 stk.
STÆKNIVAL
Grensásvegi 7, 108 Reykjavik, Box 8294, S: 681665 og 686064
Hvfldu þig
um hvflasunnuna
f HÓTEL
LHVOLSVÖLLUR
Hlíðarvegi 7, 860 Hvolsvelli símar (99) 8187 & 8351
Á Hótel Hvolsvelli fínnur þú kyrrðina og tímann til
að lóta þér líða vel.
fyrir þó sem stunda útlvéru: Skemmtilegar gönguleiðir eða terð
í Þórsmörk. Auma vöðva og bak mó mýkja í saunabaði eða
nuddpotti og frísklegt útlit fœrð þú í Ijósalampanum.
Á kvöldin lœtur þú okkur dekra við þig í mat og drykk.
Erillinn og streitan eru víðsfjarri þótt aðeins sé
1 ’/z stundar akstur fró Reykjavlk.
Þú fœrð frið ó Hótel Hvolsvelli - njóttu hans.
Hinir gamalreyndu síungu féiagar Bjöm R. Einarsson og Jónas
Þ. Dagbjartsson, Þorvaldur Steingrímsson og HerberfÁgúsfsson
skemmta gestum okkar af sinni alkunnu snilld auk .Dúós'
Jónasar Þóris og Helga Hermannssonar.
Hvftasunnutilboð
Gisting í tvœr nœtur í tveggja manna herbergi
auk morgunverðar kr. 2.600,- fyrir manninn.
Leitið upplýsinga og pantið í síma 99-8187.