Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 Stiömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson .Kærí stjömuspekingur. Ég vildi gjaraan fá að vita eitthvað um stjömukort mitt, en ég er fædd 24. september. Fæðingartíminn er óviss, en ' . er fædd að morgni til, líklega kl. 10. Þar sem ég er fædd á mörkum Meyju og Vogar veit ég ekki hvort á við mig, en Vogin finnst mér passa betur. Með bestu kveðju. Vafagemsi." Svar: Þú hefur Sól og líkast til Rísandi merki í Vog, Tungl í Krabba, Merkúr í Meyju, Venus í Ljóni og Mars í Vatnsbera. Vogin ríkir Það var líkt Voginni að vera í vafa með merkið sitt! Að öllu gamni slepptu er hins vegar rétt að geta þess að Sólin fór inn I Vogarmerkið á bilinu kl. hálfsjö til sjö um morguninn og því ættir þú að teljast til Vogar. Rísandi merki ætti sömuleiðis að vera í Vog, ef þú ert fædd á tíma- bilinu 7-10. Um tíuleytið fer Rfsandi merki inn í Sporðdre- kann. Vingjarnleg Munurinn á Rfsandi Vog og Rfsandi Sporðdreka er sá að hið fyrmefnda gefur mýkri, opnarí og vingjaralegri fram- komu, en hið sfðara heldur dularí eða einbeittarí fram- komu. Félagslynd Það að hafa Sól í Vog táknar að þú ert f grunneðli þfnu félagslynd og vingjamleg, vilt frið og samvinnu við annað fólk, en sfður keppni og átök. Til að viðhalda orku þinni þarft þú að dveljast f félags- lega og hugmyndalega lifandi umhverfi. Þú ert einnig já- kvæð í grunneðli þfnu, opin og heldur glaðlynd, hefur sterka réttlætiskennd og vilt jöfnuð f umhverfi þitt. Umhyggjusöm Tungi f Krabba táknar að þú ert næm og tilfinningarík, en jafnframt umhyggjusöm. Vog og Krabbi saman gefa t.d. hæfileika til að starfa að fé- lagslegum uppeldismálum. Þú ættir þvf m.a. að hafa ágæta hæfileika sem kennarí og leiðbeinandi. Nákvcem Merkúr í Meyju táknar að þú hefúr nákvæma, skipulagða og gagnrýna hugsun. Þú átt auðvelt með að sjá smáatríði og kryfla mál til mergjar. Afstaða frá Júpíter á Merkúr táknar að þú ert leitandi í hugsun, forvitin og fróðleiks- fús. Þú þarft stöðugt að safna að þér þekkingu og átt til að vi|ja gleypa of mikið í þig. Úranus á Merkúr táknar að þú ferð eigin leiðir á hug- myndasviðinu og laðast að þvf sem er óvenjulegt. Þú hefur einnig ágætt insæi, þó hugsun þín sé jarðbundin. Hópsamstarf Mars í Vatnsbera á ágætlega við Sól f Vog. Hann táknar að þér fellur vel að vinna með fólki f hugmyndalegu sam- starfi. Hlý Venus f Ljóni táknar að þú ert félagslega opin og hlý, en jafnframt stolt. Þú vilt geta borið virðingu fyrir þeim sem þú elskar og vilt jafnframt að komið sé fram við þig af ákveðinni virðingu. Þú ert föst fyrír f vináttu. Ef þú ert fædd rótt fyrir tfu hefiir þú Neptúnus á Miðhimni sem gefur til kynna sterkan áhuga á andlegum og listrænum málum, t.d. tónlist, leikhúsi og almennum menningarmál- um. GARPUR HJABA ?Aru/iKA ? ÉG/MAN EKKl EFTlK AB>) O£’IZ£>0 , »APA TENGT ÞU NE/HATAFMARA y <5£TUK. HÉR. CG ÆTLA AD SKom S <!P T/KER. FlE> ! . !!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!??!!!!?! — ÍMMtiuri.-ifT;- :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: GRETTIR ( STA&U, OPPI I /AÐEJNS EIM HENDI / !!??!!?????!!!!!?!??!???!????!?!!!!!!!!!!?!!!!!?!?!!!!?!??!?!?!???????!!!!!!!!!??!*!!?!?!! IWHIWMIHHMIIIIIWMIIIIIIIMIIIIMimilllllllllllllllllllll .. :: ::::::::: : ::::::::: . : DYRAGLENS ????!?!???!??!!!!?!!??!!!!!?!!!! UÓSKA 1 FERDINAND ÍÍHÍÍmÍÍÍ:! !!! ]!!!!!!!!!!!!!!!}!!!!!!! vi ! SMÁFÓLK I callep cwuck last NI6WT, MAKCIE..I POH'T THIWK HE LIKES VOU MORE THAN HE LIKE5 ME... VOú'Rg TURNIN6 , m A6AIN5T MEÍ/ Eg hringdi i Kalla í gær- Þú ert að koma honum upp MAGGA! kvöldi, Magga ... ég held á móti mér!! ekki að honum þyki vænna um þig en mig... Viltu fá lánaða greiðu áður en við förum inn til skóla- stjórans? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Opnunardobl vesturs og út- spilið benda sterklega til að hann eigi ásana þijá sem úti eru. Hvemig er best að spila með þær upplýsingar f veganesti? Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ K984 VD43 ♦ 643 ♦ D93 Suður ♦ ÁDG105 VK2 ♦ K2 ♦ KG104 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Dobl 2 spáðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: spaðasexa. Vandinn er að komast hjá því að gefa tvo slagi á tígul. Til að það takist verður einhvem veg- inn að komá vestri í klípu, koma honum inn f stöðu þar sem hann verður að spila frá tígulásnum. Það er í lagi að taka einu sinni tromp f viðbót. Þau liggja 2—2. Sfðan er farið í laufíð. Vestur drepur f annan gang og spilar sig út á laufi, eins og við var að búast. Vestur Norður ♦ K984 VD43 ♦ 643 ♦ D93 Auatur ♦ 76 ♦ 32 ♦ ÁG7 II ♦ 109865 ♦ ÁD875 ♦ G109 ♦ Á62 ♦ 875 Suður ♦ ÁDG105 ♦ K2 ♦ K2 ♦ KG104 Nú er tímabært að spila litlu hjarta að blindum. Vestur getur ekki leyft sér að fara upp með ásinn, því þá má losna við tígul niður 1 hjartadrottningu. Hann lætur því lítið og drottning blinds á slaginn. Þá er farið heim á tromp, hjarta hent niður f sfðasta laufið og hjartakóng spilað. Vestur lendir inni og verður að spila frá tígulásnum eða hjarta út í tvöfalda eyðu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu I Lugano I Sviss um daginn kom þessi staða upp í skák þeirra Tomczaks, V-Þýzkalandi og heimsmeistara unglinga, Indveijans Anands, sem hafði svart og átti leik. Hvftur hafði átt unnið tafl en hafði nú rétt lokið Við að leika herfilega af sér, 35. Hel-e6??, en rétt var fyrst 35. Dh6+ — Kg8 og síðan 36. He6! og svartur gæfist upp. 35. - Dxe6! og hvítur varð að gefast upp, þvl 36. fxe6 er svarað með 36. - Be4 mát. Þetta voru sorgleg lok, því fram að afleiknum hafði hvítur teflt mjög glæsilega skák.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.