Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 ? DAMIXA DÚNDUR UTSALA 40-90% afsláttur KRÓKHÁLSI 7 Vantar þig blöndunartæki í eldhúsið, handlaugina, baðið, sturtuna eða sumarbústaðinn? STURTU BLÖNDUNARTÆKI áður kr. 4*450 nú kr. ELDHÚS- BLÖNDUNARTÆKI áður kr. ©»2©6 nú kr. 1#000 HANDLAUGARTÆKI áður kr. 6.192 nú kr HANDLAUGARTÆKI áður kr. nú kr. HANDLAUGARTÆKI áður kr. 4*266 nú kr BAÐBLÖNDUNARTÆKI áður kr. 6*493 nú kr. 1.000 INNBYGGÐ BAÐBLÖNDUNARTÆKI áður kr. 9*01 S nú kr. STURTUHAUSAR áður kr. 626 nú kr. ioo STURTUBARKAR áður kr. 230 nú kr. STURTUSTANGIR áður kr. nú kr. $ SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR KRÓKHÁLSI 7 S. 67 28 88 og 82033 Jörvi átti lægsta tilboð Hvannatúni í Andakíl. I LOKUÐU tilboði til 4 fyrir- tækja innanhéraðs bauð Jörvi hf. á Hvanneyri lægst í skurðgröft um 2.400 m3 og lögn aðalveitu- kerfis í jaðri flestra íbúðarhúsa á Hvanneyri. í samtali við fréttamann sagði Haukur Júlíusson, framkvæmda- stjóri Jörva hf., að skurðurinn væri um 450 m langur og allt að 6 m djúpur. í hann leggjast skólprör, regnvatnslögnj 12 hreinsibrunnar og vatnslögn. I tengslum við skurð- lagninguna er frágangur vegar og bflastæðis og jarðvegsskipti að væntanlegum grunni undir hús bú- tæknideildar Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins. Það er Bændaskólinn sem lætur vinna verkið að mestum hluta. Ing- ólfur Margeirsson, tæknifræðingur í Borgamesi, hannaði og hefur yfír- umsjón með framkvæmdum. Jörvi hf. er 10 ára gamalt fyrir- tæki, sem hefur hingað til mest unnið við jarðvinnslu í uppsveitum Borgarfjarðar. Fyrirtækið hefur einnig staðið í framkvæmdum fyrir Vegagerð ríkisins, bæði samkvæmt útboði og í tímabundinni vinnu. Þetta verk vinnur Jörvi hf. í sam- vinnu við Vélaleigu Sigurðar Pét- Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson Sigurður Pétursson og Haukur Júlíusson. urssonar, Hellum í Bæjarsveit, Loft- orku og Borgarverk í Borgamesi. Sprengja þurfti klöpp að rúmmáli 600—700 m3. Ifyrirhugað er að ljúka framkvæmdum í lok maí. - DJ Lofsvert framtak eftírHákon Bjarnason Vistfólkið á Sólheimum í Grímsnesi hefur tekið upp rætur af Alaskalúpínu og sett 10 slíkar í vel gerðan pappahólk, sem heldur lífí í rótunum í allnokkra daga. Þessir hólkar em svo í plastpokum, þar sem prentaðar eru leiðbeiningar um meðferð rótanna og hvemig þeim skuli plantað. Pokamir eru seldir til ágóða fyrir vistheimilið á Sólheimum. Lúpínan frá Alaska hefur reynst öllum plöntum betur til að græða upp melaog örblásin lönd hvarvetna um allt ísland. Hún breiðist út af sjálfsdáðum og breytir óftjóu landi í frjósaman jarðveg á nokkrum ámm. Hún hvorki þarf né þolir áburð. Með aldrinum gisnar lúpínu- gróðurinn og margskonar plöntur komast á legg undir lúpínubreiðun- um. Tvennt er það, sem lúpínan þolir ekki. Annað er sauðfjárbeit, sem getur gengið af henni dauðri á fáum árum, því að hún virðist kindum mikið lostæti. Hitt er að hún er mjög ljóselsk og þolir illa að standa í skugga. Vilji menn græða upp ördauða lönd verður það ekki betur né ódýr- ar gert en með því að planta lúpínu í afgirt svæði. Þetta framtak vist- manna á Sólheimum er mjög lofs- vert, og með því má slá tvær flugur Hákon Bjamason „Vilji menn græða upp ördauða lönd verður það ekki betur né ódýr- ar gert en með þvi að planta lúpínu í afgirt svæði.“ í einu höggi. Styrkja framúrskar- andi gott málefni og stuðla að upp- græðslu okkar nakta lands. Höfundur er fyrrverandi skógræktaratjóri. HITACHI RYKSUGAN lítil — kröftug — ódýr rösbu y»/#RÖNNING W/f// heimilistæki KRINGLUNNI - SÍMI (91)685868 FÆREYJAR 3xíviku FLUGLEIÐIR -fyrirþig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.