Morgunblaðið - 18.05.1988, Page 27

Morgunblaðið - 18.05.1988, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 27 Tillaga Framsóknarflokks um afnám vísitölubindingar á húsnæðislánum: 35,6%, og 18,9% árið 1984. Lán- skjaravísitala var fyrst tekin upp í júní 1979. Eignarýmun byggingasjóða yrði allt að 7 milljarðar á árí - segir Sigurður Snævarr hjá Þjóðhagsstofnun TILLAGA Framsóknarflokksins að afnema lánskjaravísitölu af eldri húsnæðislánum en hækka vexti í 5% á almennum lánum og 3% á félagslegum lánum myndi hafa í för með sér 7 migjarða árlega eignarýmun bygginga- sjóðanna miðað við núverandi verðbólgu, sem er 22-23%. Áhrif þessarar eignarýmunar myndu þó ekki hafa áhrif á greiðsluflæði byggingasjóðanna þegar i stað heldur dreifast yfir mjög langt timabil ef ekki yrði um frekari eignarýrnun að ræða. I tillögum framsóknarmanna er lagt til að öll vísitölubinding nýrra „EF Byggðastofnun á að að- stoða dreifbýlisverslun, eins og framsóknarmenn hafa lagt til i ríkisstjóminni, þyrftu að koma til verulegar lántökuheimildir og viðbótarframlög til stofnun- arinnar," sagði Guðmundur Malmqvist forstjóri Byggða- stofnunar i samtali við Morgun- blaðið. Hann sagðist raunar ekki sjá við hvað væri átt eða hvernig þetta ætti að geta átt sér stað. Framlög til Byggða- stofnunar á fjárlögum þessa árs eru 125 milljónir króna. Framsóknarmenn hafa annars- vegar lagt til að „Byggðastofnun verði efld“ og hins vegar að „dreif- býlisverslun fái aðstoð úr Byggða- stofnun". Guðmundur Malmqvist sagði að þessi mál hefðu ekki verið rædd við hann en væntanlega væri átt við að stofnunin yrði efld fjár- hagslega til þess að geta staðið sig betur í stykkinu. Byggðastofn- un hefði átt í vissum erfíðleikum upp á síðkastið og mikil ásókn verið í lán og styrki eða að stofn- unin gerðist hluthafi í nýjum fyrir- tækjum. Framlög á fjárlögum hefðu hinsvegar dregist saman á síðustu árum þó nokkur bót hefði verið gerð við síðustu fjárlaga- gerð. A þessu ári fær Byggða- stofnun 125 milljónir króna til að mæta rekstrarkostnaði, styrkveit- ingum og afskriftum. Varðandi aðstoð við verslun í dreifbýli sagði Guðmundur að hingað til hefði ekki verið lánað til verslunarreksturs á lands- byggðinni. Þó hefði nokkrum sinn- um verið veitt lán þegar verið væri að setja upp nýja þjónustu. „Ef þetta ætti að ske þyrftum við að mæta viðbótarframlögin í stór- um tölum. Ég sé þó ekki hvemig þetta á að eiga sér stað eða við hvað er átt.“ Miðað við þau verkefni sem lána, samninga, verðlags og launa verði bönnuð með lögum. Þá er lagt til að lánskjaravísitala af eldri hús- næðislánum verði afnumin en vextir hækki í 5% á almennum lánum og 3% af félagslegum lánum. Lán- skjaravísitala af húsnæðislánum við- skiptabanka verði einnig afnumin. Framsóknarmenn vilja að hámarks vaxtamunur og vextir verði fyrst um sinn ákveðnir af Seðlabanka með samþykki ríkisstjómarinnar. Hætta á stórlega neikvæðum vöxtum „Auðvitað er hægt að hafa vexti hærri en verðbólguna. En ef verð- beint væri til Byggðastofnunar, s.s. erfiðleika fóðurstöðva, fryst- ingar, verslunar og ullariðnaðar væri það fjármagn sem stofnunin hefði til umráða allt of lítið, sagði Guðmundur. Mörg þessara vanda- bólga er mikil og sveiflukennd þá er hætta á að vextir verði stórlega neikvæðir ef verðtrygging er aftium- in,“ sagði Eiríkur Guðnason, hjá peningamáladeild Seðlabankans í samtali við Morgunblaðið. Eiríkur sagði það vera sérlega vandasamt að afnema lánskjaraví- sitöluna af löngum lánum vegna óvissu um framtíðina. Vísitölubind- ing væri heppileg í okkar þjóðfé- lagi, þar sem verðbólga væri mikil, og það hefði ekki verið fyrr en eftir að henni var komið á að markaður fyrir löng lán myndaðist. Núna gætu fyrirtæki selt verðbréf með vísitölu- bindingu og aflað sér þannig lána mála yrðu heldur ekki leyst með lánveitingum þar sem greiða þyrfti lán til baka. Það yrði hins vegar til bóta ef stofnunin réði yfír fjár- magni í þeim tilvikum þar sem lánsfé kæmi ekki að notum. til lengri tíma. Ef vísitölubinding yrði afnumin væri hætta á að fólk þyrfti aftur að leita til útlanda til að fá lán til lengri tíma. „Vísitölubindingin hefur haft já- kvæð áhrif á peningalegan spamað og lánamarkaðinn. Má nefna að er- lend lán hafa minnkað hlutfallslega á síðustu árum. Það neikvæða er auðvitað að þetta eru erfið lán, sérs- taklega þegar tekjur dragast saman. Þá er erfitt að greiða lán sem eru að fullu verðtryggð og með raun- vöxtum“. Eiríkur taldi þó að þama væri ekki verðtryggingunni einni saman um að kenna. Það væri alltaf erfitt að aðlagast lægri tekjum. „Það er ekkert sem bendir til að vísitölubreyting hafi meiri eða minni áhrif á verðbólgu heldur en ef vext- ir væru notaðir á sama hátt. Menn sem hafa illan bifur á lánskjaraví- sitölunni eru kannski fyrst og fremst að sækjast eftir gamla ástandinu þegar vextir voru lægri en verð- bólga. Það er líka þannig að þegar kjör dragast saman þá benda menn á vísitölur sem þungar í skauti. Ég tel að lánskjaravísitalan sé illskásti kosturinn sem við höfum til verð- tryggingar." Lánskjaravisitala hækkaði um 22,2% árið 1987 og mjög svipað ef miðað er við síðustu 12 mánuði. Kaupmáttur hækkaði meira en lán- skjaravísitala árið 1987. Árið 1986 var hækkunin 14,7%, árið 1985 Verðtrygging húsnæðislána afnumin í tillögum Framsóknarflokksins er eins og áður sagði lagt til að lán- skjaravísitala af eldri húsnæðislán- um verði afnumin en vextir hækki í 5% á almennum lánum en 3% á félagslegum lánum. Vextir á al- mennum lánum eru nú 3% auk verð- tryggingar en 1%, auk verðtrygging- ar á félagslegum lánum. Hlutverk Byggingarsjóðs ríkisins er í raun að miðla fjármagni frá lífeyrissjóðunum til lántakenda. Lán byggingasjóðanna hjá lífeyrissjóðun- um eru að fullu verðtryggð og bera 6,5% raunvexti. Eignir sjóðanna í heild, þ.e. útlán voru um 32 milljarð- ar um síðustu áramót. Sigurður Snævarr, hagfræðingur hjá Þjóð- hagsstofnun, sagði í samtali við Morgunblaðið að ef vísitölubindingin yrði tekin af útlánum byggingasjóð- anna en ekki af lánum þeirra hjá lífeyrissjóðunum yrði eignarýmunin ekki undir 7 milljörðum króna árlega í núverandi verðbólgu, þ.e. verðbólgu á bilinu 22-23%.. Til samanburðar má geta þess að áætlað er að inn- heimta ríkisins af tekjuskatti á þessu ári muni nema sömu upphæð. Sigurður sagði vafasamt að tala um að eitthvert misgengi væri að myndast vegna kaupmáttarýmunar á þessu ári. Kaupmáttur væri mjög hár nú og þó að hann myndi rýma um 4,5% væri hann samt sem áður 15% hærri en hann var árið 1986. Þeir sem myndu helst njóta góðs af afnámi vísitölubindingar væm þeir sem hefðu miklar skuldbindingar við Húsnæðisstofnun. Hagur misgengis- hópsins svo kallaða myndi ekki batna þar sem hann hefði aðallega skuldbindingar við aðrar stofnanir en Húsnæðisstofnun. Hugmyndir um aðstoð við dreifbýlisverslun: Byggðastofnun þyrfti verulegar lántökuheimildir og viðbótarframlög §ÍE@Hf TÖLVUPRENTARAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.