Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 39 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | tilboð — útboð Forval vegna væntanlegs útboðs fyrir Hitaveitu Reykjavíkur Vegna fyrirhugaðs lokaðs útboðs á byggingu útsýnisstaðar á Öskjuhlíð er þeim bjóðend- um sem áhuga hafa á að vera með í forvali bent á að forvalsgögn er sýna verkið án þess að vera á nokkurn hátt skuldbindandi, liggja fyrir á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, og verða afhent gegn skilatrygg- ingu kr. 10.000. Þeir sem áhuga hafa á að bjóða í verkið þurfa að skila inn útfylltum forvalsgögnum fyrir 26. maí 1988, til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. INIMKAUPASTOFNUN RFYKJAVIKURBORGAR F rikn k|uv«*()i .i Sim. i’SSOO Qj ÚTBOÐ| Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Rafmagnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í utanhússviðgerðir á tveim aðveitu- stöðvarhúsum. Þ.e. aðveitustöð 4 við Heiðar- gerði og aðveitustöð 6 við Álfhólsveg. Verk- ið felst í múrviðgerð, málun og glerísetningu auk dúklagningar á þaki annarrar aðveitu- stöðvarinnar. Heimilt er að bjóða í aðra eða báðar stöðvarnar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatrygginu fyrir hvort verk fyrir sig. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 1. júní kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Friknkjuvetji 1 Si.m ^SÖOO Útboð - rafmagnstöflur Samband íslenskra samvinnufélaga, Sölv- hólsgötu 4, 101 Reykjavík, óskar eftir tilboði í smíði á alls 17 rafmagnstöflum fyrir væntan- legt skrifstofuhús að Kirkjusandi í Reykjavík. Um er að ræða dreifitöflur og greinatöflur fyrir allt húsið. Verkið skal hefjast strax og skal því lokið 30. september 1988. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til VST hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 föstudaginn 3. júní 1988, en þá verða þau opnuð þar að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hl ARMOLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Nýir hjónagarðar við Suðurgötu Útboð 11: Járnhandrið á svalir og stiga. Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu handriða í nýja stúd- entagarða við Suðurgötu. Útboðsgögn verða afhent í Félagsstofnun stúdenta frá og með miðvikudeginum 18. maí. Tilboð verða opnuð mánudaginn 30. maf kl. 15.00. Félagsstofnun stúdenta. Frá Fjölbrautaskólanum íBreiðholti Skólaslit verða í Fella- og Hólakirkju, Hóla- bergi 88, föstudaginn 20. maí nk. og hefjast þau kl. 13.30. Allir nemendur dagskóia og kvöldskóla, er lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára brautum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur, er lokið hafa áföngum sjúkraliða, snyrtifræðinga, matar- tækna, sveinsprófs svo og sérhæfðu verslun- arprófi og stúdentsprófi. Nemendur er lokið hafa eins og tveggja ára brautum fá skírteini sín afhent í Fella- og Hólakirkju eftir skólaslitin (um kl. 15.00) og síðan á skrifstofu skólans. Foreldrar, aðrir ættingjar svo og velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari. Útboð Ölfushreppur óskar eftir tilboðum í 3. áfanga gatnagerðar í Þorlákshöfn, lagnir undirvinna og slitiög. Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu Suðurlands hf., Eyravegi 27, Selfossi, sími 99-1776, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 31. maí nk. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Tilboð óskast í sprunguviðgerðir á húseigninni Kríuhólum 6 (3 hæðir). Upplýsingar í síma 78835. kennsla Samvinnuskólinn Bifröst Undirbúningsnám á Bifröst Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir undirbúning fyrir rekstrarfræöanám á há- skólastigi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar, t.d. í iðn-, vél-, verkmennta-, fjölbrauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna- eða verslunarskóla o.s.frv. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð, raun- hæf verkefni, auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Einn vetur, frá septembertii maí. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10. júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. SamvinnuskóHnn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sfmi: 93-50000. Samvinnuskólinn Bifröst Rekstrarfræði á háskólastigi Samvinnuskólapróf í rekstrarfræðum á há- skólastigi miðar að því að rekstrarfræðing- ar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórnun- arstarfa i atvinnulífinu, einkum á vegum samvinnuhreyfingarinnar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana- gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál, almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé- lagsmálafræði, samvinnumál o.fl. Námslýsing: Ahersla lögð á sjálfstæð, raun- hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu- lífinu, auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Tveir vetur, frá september til maí hvort ár. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 32.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst fyrir 10. júní. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öölast starfsreynslu í atvinnulífinu. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími: 93-50000. bátar — skip Skipasala Hraunhamars Til sölu 10-12-17-18 - 20 og 34 tonna plankabyggðir eikarbátar. Ýmsar stærðir og gerðir annarra þilfarsbáta úr viði, plasti, áli og stáli. Opnir bátar af ýmsum gerðum og stærðum. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími54511. Skipasala Hraunhamars Við höfum verið beðnir að útvega 100-200 tonna skip með góðri vél og vel útbúið til togveiða. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími54511. Skipasala Hraunhamars Til sölu 100 tonna stálskip vel búið siglinga- og fiskleitartækjum. Kvöld og helgarsími 51119 og 75042. Skipasala Hraunhamars, Reykjarvíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Einbýlis- eða raðhús óskast á leigu til lengri tíma. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 882“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.