Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988
55
Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra, Sveinn Björnsson fastafulltrúi íslands hjá Evrópuráðinu
og Þórhildur Ólafsdóttir sem starfar við ráðið ein Islendinga.
STRASSBORG
Annir við Evrópuráðið
Mikil fundahöld voru hjá Evr-
ópuráðinu í Strassborg í
fyrstu viku maímánaðar. Ráðherra-
nefnd og þingmannasamkoma ráðs-
ins héldu þá fundi og meðal þátttak-
enda í fyrmefnda fundinum voru
Steingrímur Hermannsson utanrík-
isráðherra og Sveinn Bjömsson
sendiherra, fastafulltrúi hjá Evróp-
uráðinu. Þeir sjást á meðfylgjandi
mynd ásamt dr. Þórhildi Ólafsdótt-
ur.
Hefur hún nýlega hafið störf
við Evrópuráðið en var áður dósent
í frönsku við Háskóla íslands. Á
undan Þórhildi hafa fjórir menn
starfað hjá Evrópuráðinu, en aldrei
nema einn í senn og enginn síðan
1982. í byijun þess árs kom Magn-
ús Thoroddsen heim frá Strassborg
til að taka við embætti í Hæstarétti.
Þórhildur vinnur í þeirri deild
Evrópuráðsins sem fjallar um um-
hverfismál. Em aðalverkefni henn-
ar tengd vemdun sögulegra minja
og menningarminja.
RITVÉLAR
REIKNIVÉLAR
PRENTARAR
TÖLVUHÚSGÖGN
COSPER
Hvað, hafið þér unnið hér í 40 ár? Þá fáið þér gullúr
með áletrun frá fyrirtækinu. — Hvað heitið þér?
itt»]iu»t=i U'BIX
UÓSRITUNARVÉLAR
Aldrei glæsilegra úrval
af stökum jökkum, Blaizer jökkum bláum og hvítum og
okkar vinsælu dönsku herrabuxum.
FAUON
rfái/uonf&cmen.
onnssHðu
isivniDssonoR
Danskennaranám
Tökum nema í danskennaranám. Lágmarks-
aldur 17 ára. Upplýsingar í síma 74444 kl.
9-16 til föstudagskvölds.
stdnor ú p VHMO
á úrvals myndbandaleigum
DOGSOFWAR
Cristhopher Walken (Deer Hunter, A View to a
Kill) leikur hér foringja málaliðahóps, sem frelstar
þess að steypa af stóli afriskum einræðisherra.
Myndin sýnir hvemig hugsunariaust ofbeldi getur
skapast af graaðgi, völdum og fé.
Magnaður tryllir, sem fær þig til að svitna af
spennul
REMOTE CONTROL
Þegar sérstæð mynd frá sjötta áratugnum er
gefin út á myndbandi og auglýst fjálglega verður
hún skyndilega mjög vinsæl meðal ákveðins hóps
viðskiptavina. Það, sem þessirviðskiptavinirátta
sig ekki á, er að myndin nær valdi á hugsun áhorf-
endanna og veldur þvi að þeir taka upp á að
fremja hin mestu illvirki.
UTGAFA
HORGUN
CASE
CLOSED
Charles Durning (The
Fury, The Sting) fer hér á
kostum í hlutverki gamals
lögregluþjóns, sem er ýtt
út í að taka á ný upp gam-
alt óupplýst mál, er tengist
á undarlegan hátt við ný-
leg morð. Ungi lögreglu-
maðurinn, sem stendur
fyrir þessu, hefur óvart
flækst í þetta mál og ræð-
ur ekki við það einn. En
aldur þeirra er jafn ólíkur
og starfsaöferðirnar. Mál-
inu á að vera lokiö, geymt
og grafiö, en fórnarlömbin
virðast ekki skilja þaö, því
þeim fjölgar. Spreng-
hlægileg spennumynd í
hæsta gæöaflokki.
Ef þú hafðir gaman af
Beverly Hills Cop þá er
þetta mynd fyrir þigl