Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 17
Barnabókaráðið MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 17 Viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar Barnabókaráðið, íslandsdeild IBBY (International Board on Books for Young People), veitir árlega viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar. Að þessu sinni hlutu viðurkenningu: HaUveig Thorlacius fyrir brúðu- leikhúsið Sögusvuntan, íslenska óperan fyrir flutning á bama- óperunni Litli sótarinn og Ragn- heiður Gestsdóttir og Sigrún Eld- jám fyrir framlag þeirra til bamabókmennta í máli og mynd- um. Þá hefur Barnabókaráðið tilnefnt þau Guðrúnu Helgadótt- ur og Brian Pilkington af hálfu íslands til H.C. Andersen-verð- launanna 1988, en IBBY veitir þau verðlaun annað hvert ár. Aðalfundur Bamabókaráðsins var haldinn í Norræna húsinu 28. apríl síðastliðinn, þar sem rætt var um alþjóðlega ráðstefnu IBBY, sem haldin verður í Osló í september. „Stofnandi íslandsdeildar IBBY, dr. Sigrún Klara Hannesdóttir dósent, lét nú af formennsku en hún hefur unnuð fómfúst og óeigingjamt brautryðjendastarf í félaginu,“ seg- ir f frétt frá ráðinu. Formaður var kjörinn Ragnheið- ur Gestsdóttir myndlistarmaður og rithöfundur. Aðrir í stjóm eru Ásta Valdimarsdóttir, Guðríður Þórhalls- dóttir, Gunnvör Braga, Jónína Frið- finnsdóttir og Petrína Þorsteins- dóttir. Félagar í Bamabókaráðinu em nú skráðir 132, auk 68 félagasam- taka og stofnana. Frá afhendingu viðurkenninga Bamabókaráðsins. Frá vinstri: Ragn- heiður Gestsdóttir, Sigrún Eldjám, Hallveig Thorlacius og Þórhildur Þorleifsdóttir (f.h. íslensku óperunnar). Bókaklúbbur AB: „Bilun“ eftir Friedr- ich Durrenmatt APRÍLBÓK Bókaklúbbs Al- menna bókafélgasins var sagan Bilun eftir svissneska höfundinn Friedrich DUrrenmatt í þýðingu Baldurs Ingólfssonar. Sagan kom fyrst út árið 1956. Bilun segir frá vefnaðarvömsalan- um Alfredo Traps. Hann verður fyrir því að bfll hans bilar þegar hann er á leið til heimabæjar síns Reykholt: Skóflu- stunga tekin að kirkju og Snorrastofu Kleppjámsreykjum. SKÓFLUSTUNGA verður tekin á hvítasunnudag að nýrri kirkju og Snorrastofu í Reykholti. Eftir guðsþjónustu í Reykholts- kirkju kl. 15.30 mun biskup ís- lands, herra Pétur Sigurgeirsson, taka skóflustunguna á stæði hinnar nýju kirkju. Eftir athöfnina er öllum boðið til kaffídrykkju í félagsheimil- inu Logalandi. Allir velunnarar Reykholtsstaðar em boðnir vel- komnir til þessarar athafnar. - Bemhard úr söluferð. Hann leitar skjóls í húsi nokkm og hittir þar fyrrver- andi saksóknara, veijanda og dóm- ara. Og svo er þama einnig böðull til staðar. Traps þiggur kvöldboð og fellst á að taka þátt í leik með gömlu mönnunum þar sem þeir em allir í sömu hlutverkum og þeir tók- ust á við í lífínu en hann í hlut- verki sakbomings. Fram fer réttar- hald, sókn og vöm og kemur þá ýmislfegt skuggalegt í ljós sem vefn- aðarvömsalinn hafði lítt gert sér grein fyrir áður. Titill verksins vísar til vélarbilun- arinnar í upphafí bókarinnar og að sjálfsögðu einnig til vitskertrar, bil- aðrar veraldar. Friedrich Dúrrenmatt er heims- þekktur höfundur bæði sem leik- og sagnaskáld. Meðal leikrita hans sem sýnd hafa verið á íslandi em: Eðlisfræðingamir, Sú gamla kemur í heimsókn, Loftsteinninn og Róm- úlus mikli. Bókin er unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. (Úr fréttatilkynningu) Innlegg Megasarí íslenskt tónlistar- og menningarírf hafa alttafveríð merk og stefnu- markandi. fslenskir gagnrýnendur völdu „ Loftmynd" bestu ptötu ársins 1987. Nú er komin ný plata frá Megasi, Höfuðlausnir. Enn og aftur sannar Megas sérstöðu sina meðal fslenskra tónlistarmanna. Hilmar Öm Hilmarsson, Guðlaugur Óttarsson og söngtrfóið Rose McDowall, BJörk og Inga Guðmundsdætur aðstoða Megas t' þessarí einstæðu plötu. SYKURMOLARIMIR -LIFE’STOOGOOD .. Tímamótaverk iíslonakrirokktónlist. Lögin eru flesthver metódisk, kraftmikll, frumleg og umfram allt skemmtileg. “ —JXfgolr Sverri&son_Afó/. „ Life's too good sveiflast frá ögrandi fyndni aö fallegum tónlistarlegum hillingum. Hljómaveitinberávallt uppiljóó- rænar hugmyndir, sem ættu aö koma megin þorra breakra lagasmióa tilað skammast sfn. “ —30/04 88 Stiaun Phllllps—Sounda „ Þau eru allt aðþvf einstök. “ Einkunn SOaf 10 mögulegum. -30/04BS Stevmtt Welts — NME sowrd Cohen — l'm Your Man LP ^SST^Schoo.Work ^Maiden - Seventh Son LP+CD Morrisey-VrvaHateLP+CD Saöe - StrongerthanPndeLH+^s ^ BSBKS®"" GladsomeHumour&fflue TatoQHeads-NakedLP^D 10.000 Maniacs - InMyW.ey ur Timbuck 3—Eden Alley LP x_ Uve atthe Whiskey a G°9oLP Sinnead O’Connor—The Uon 8rthe T^PrimLes - Lovely LP+CD PereUBU-TheTenementYearLP Robbie Robertson LP+CD sssS«* Imperiet - Impenet LP+CD BUBBI — KONA A CD Loksins er þessi einstæða útgáfa Bubba Morthens fá- anleg á geisladisk. sem 6g hefnokkrusinnl heyrt? -23/0488S. Suthorimnd—MetodyMmkw tortonleikar „Gæða tónlist ágóðum staðu gramm ■ ■ H O F U Ð L A U S N I R Ný platafrá Megasi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.