Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 49
rpr Iam si ínioAnii'sivfíTM (íinA.iaHUOaON MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 8* 49 Athuga- semd við athuga- semd land- læknis Á laugardaginn gerði landlæknir athugasemd við frásögn mína í Morgunblaðinu 10. maí. Hann segir rétt frá í öllum aðalatriðum. Ég vil þó gera athugasemd við þau um- mæli hans að ég hafi „laumast í gögn er lágu á borði fyrir framan ritara". Og á þetta að vera eftir minni eigin sögn. Nú lýsir orðalagið að „laumast í“ eitthvað einhvers konar pukri og leynd, ber jafnvel keim af því að stelast í eða hafa rangt við. En þetta var ekki þann- ig. Það þurfti ekki að laumast neitt. Trúnaðarmálagögnin voru á af- greiðsluborðinu, ekki fyrir innan það. Þeir sem erindi eiga á skrifstof- ur telja ósjálfrátt að öllum sé guð- velkomið að kynna sér það sem ligg- ur á afgreiðsluborði. Er algengt að fólk gluggi í slíkt dót meðan það bíður afgreiðslu. Hins vegar geri ég ráð fyrir að fólki bregði í brún og hrökkvi frá, er það áttar sig á því að það er að skoða leyndarmál, sem það hafði ekki búist við að rekast á undir slíkum kringumstæð- um. Annars ber að fagna þessari athugasemd. Hún staðfestir sögu mína og vitnar um sanngirni og heiðarleika landlæknis. Ég hef svo • hyggju að skrifa seinna geysi- margar greinar sem gætu komið landlækni og embætti hans smá- vegis við. Og tel ég víst að hann geri athugasemdir við þær allar. Slík skrif og gagnskrif gætu jafn- vel vakið Læknafélagið upp af sínum móralska dauða. Af öllu sam- an gæti svo almenningur dregið geysi gagnlega Iærdóma. Sigurður Þór Guðjónsson Fermingfar á Vestfjörðum Ferming í Þingeyrarkirkju hvítasunnudag, 22. maí, kl. 10.30. Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson. Fermd verða: Amheiður Ingibjörg Svanbergsdóttir Vallargötu 6 Gunnar Borgþór Sigurðarson Brekkugötu 46 Halldóra Laufey Sigurðardóttir Hrunastíg 4 Hjalti Antonsson Brekkugötu 18 Hrafnhildur Skúladóttir Hlíðargötu 44 Sigurður Marteinn Magnússon Hlíðargötu 22 Sigurveig Steinarsdóttir Fjarðargötu 53a Svanfríð Dögg Línadóttir Aðalstræti 49. Ferming í Flateyrarkirkju hvitasunnudag, 22. maí, kl. 14. Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauksson. Fermd verða: Guðríður Pétursdóttir Brimnesvegi 28 Ingvi Hrafn Oskarsson Drafnargötu 6 Ómar Örn Magnússon Grundarstíg 4 Róbert Reynisson Ólafstúni 9 Sesselja Lind Magnúsdóttir Vífilsmýrum, Mosvallahreppi Stefán Steinar Jónsson Brimnesvegi 8 Þuríður íris Reynisdóttir Sólvöllum, Flateyri. RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Þú Byrjar Snemvia Við getum hjálpað þér. í Síðumúlanum er málningarvöruverslun, þar sem persónuleg þjónusta og fagleg ráðgjöf hefur verið á oddinum frá upphafi, jafnt fyrir atvinnumenn og þá sem hjálpa sér sjálfir. Við eigum ótrúlegt úrval af málningarvörum, gólfefnum, parketi, veggfóðri, jám- og smávöru auk allra efna og áhalda til að vinna verkið. Að velja réttu efnin og vinna vel úr þeim, - þar kemur okkar reynsla þér til góða. (Oitui Síðumúla 15, sími (91)-84533 - RÉTTl LmjRINN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.