Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
kennsla
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, sími 28040.
iQUC
Snyrti- og litgreininganámskeið.
Kynning á Sothys og N0.7 snyrti-
vörum. Ráðgjöf milli kl. 16 og 17.
Módelskólinn Jana,
Hafnarstræti 15,
s. 43528.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Sam Daniel
Glad.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Hvrtasunnuferðir
Ferðafélagsins 20.-23.
maí:
1) Öræfajökull(2119m)
Lagt upp frá Virkisá v/Svínafell,
gengið upp Virkisjökul, utan í
Falljökli og áfram sem leið liggur
á Hvannadaishnúk. Gist í svefn-
pokaplássi á Hofi.
2) Þórsmörk
- Fimmvörðuháls
Gönguferðir um Mörkina og yfir
Fimmvörðuháls að Skógum. Gist
í Skagfjörösskála/Langadal.
3) Snæfellsnes
- Snæfellsjökull
Gengið á Snæfellsjökul (1446
m) og farnar skoðunarferðir á
láglendi. Gist i svefnpokaplássi
í félagsheimilinu Breiðabliki.
Brottför i allar ferðirnar kl. 20.00
föstudag 20. maí.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.I., Öldugötu 3.
ATH.: Greiðslukortaþjónusta.
Til athugunar fyrir ferðamenn:
Um hvftasunnu verður ekki
leyft að tjalda f Þórsmörk vegna
þess hve gróður er skammt á
veg kominn.
m
Útivist,
Hvrtasunnuferöir Útivistar
20.-23. maí:
Fjölbreyttar ferðir við allra
hæfi
1. Þórsmörk.
Góö gistiaðstaða í Útivistarskál-
unum Básum í fallegu og rólegu
umhverfi. Ýmsir möguleikar á
göngu- og skoðunarferöum um
Mörkina og fyrirhuguð er dags-
ferð að Sólheimajökli, Skógum
og Seljavallalaug.
2. Básar-Fimmvörðuháls-
Mýrdalsjökull.
Gist i skálum. Ferð fyrir
gönguskiðafólk.
3. Breiðafjarðareyjar
- Purkey.
Siglt í Purkey frá Stykkishólmi
og dvalið þar i tjöldum. Sannköll-
uð náttúruparadis. Á heimleið
siglt um Suöureyjar. Einstök
ferð.
4. Snæfellsnes - Snæfells-
jökull.
Gist á Lýsuhóli. Sundlaug,
göngu- og skoðunarferðir um
fjöll og strönd og á jökulinn. Fá
sæti laus.
Upplýsingar og farmiðar á skrif-
stofunni, Grófinni 1, símar:
14606 og 23732.
Útivist.
m
Utivist,
Miðvikudagur 18. maí
kl. 20.00
Þjóðleiðin til Þingvalla 2.
ferð. Reynisvatn-Miðdalur.
Létt og skemmtileg ganga. Verð
400 kr. fritt f. börn m. fullorön-
um. Brottförfrá BSl, bensínsölu.
Sjáumst.
Útivist.
Skíðadeild Armanns
Verðlaunaafhending fyrir innan-
félagsmót Ármanns veröur
fimmtudaginn 19. mai, kl. 20.30,
i félagsheimili JC (i félagsheimili
sjálfstæöismanna), Hraunbæ
102B. Auk verðlaunaafhending-
ar verður sýnt myndband frá
siöasta námskeiði. Kynnt verður
æfingafyrirkomulag i sumar og
haust. A eftir verða seldar veit-
ingar.
Við kvetjum alla Ármenninga til
að mæta og fylgjast vel með
starfinu framundan.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
radauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
húsnæði í boði
ö
C\LÖG UM
>1HÚSALEIGU-
\) SAMNINGA
Fardagar leigjenda
eru tveir á ári, 1. júní og 1. október, ef um
ótímabundinn samning er að ræða.
Sé samningur tímabundinn skal leigusali til-
kynna leigjanda skriflega með a.m.k. mánaðar
fyrirvara að hann fái ekki íbúðina áfram.
Leigjandi getur þá innan 10 daga krafist for-
gangsréttar að áframhaldandi búsetu í íbúð-
inni.
Húsnæðisstofnun rikisins
LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK
I atvirmuhúsnæði I
íbúðir fyrir aldraða í
Kópavogi - Vogatunga
Á þessu og næsta ári verða byggðar á veg-
um Kópavogskaupstaðar 8 leiguíbúðir fyrir
aldraða í raðhúsum við Vogatungu í Kópa-
vogi. Hluta af íbúðunum verður ráðstafað
með þeirri kvöð að leigutaki kaupi skuldabréf
af Kópavogskaupstað fyrir allt að helming
af kostnaðarverði íbúðanna. Kópavogsbúar
60 ára og eldri sitja fyrir við ráðstöfun íbúð-
anna.
Umsóknareyðublöð fást hjá Félagsmála-
stofnun Kópavogs og skal skila umsóknum
þangað fyrir 1. júní 1988.
Félagsmálastjórinn í Kópavogi.
Atvinnuhúsnæði til leigu
nálægt Hlemmi
Stærð: 180 fm.
Staðsetning: Einholti/Háteigsvegi 7, 2. hæð.
Notkunarmöguleikar: Lögfræðist., heildsölu,
teiknistofu og léttan iðnað.
Þjónusta: Ef óskast, telex, telefax og síma-
þjónusta.
Upplýsingar í síma 21220 kl. 9.00 til 16.00
alla virka daga.
HF.OFNASMIÐJAN
HÁTEIGSVEIGI 7
| fundir — mannfagnaðir
Matreiðslumenn
- matreiðslumenn
Aðalfundur félags matreiðslumanna verður
haldinn miðvikudaginn 25. maí kl. 15.00, á
Óðinsgötu 7. Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar fyrir sjúkrasjóð.
3. Önnur mál.
Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggur
frammi á skrifstofu félagsins. Aðrir listar
þurfa að berast fyrir setningu aðalfundar.
Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja
frammi á skrifstofu.
Stjórn félags matreiðslumanna.
Aðalfundur
körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn
þriðjudaginn 31. maí kl. 20.30 í íþróttamið-
stöðinni í Laugardal.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
tilkynningar
Starfsmenntun
íatvinnulífinu
Á vegum ráðuneytisins eru komin út í fjölriti
erindi sem flutt voru á ráðstefnu um starfs-
menntun í atvinnulífinu er haldin var 29.
nóvember 1987. Það hefur verið sent til
þátttakenda. Þeim, sem ekki gátu setið ráð-
stefnuna, en hafa áhuga á að kynna sér er-
indin, er bent á að snúa sér til Bóksölu stúd-
enta, Félagsheimili stúdenta við Hringbraut,
sem hefur fjölritið til sölu.
Félagsmálaráðuneytið,
13. maí 1988.
Smábátaeigendur
Hafnarfirði
Hafnarstjóm Hafnarfjarðar boðar til kynning-
ar- og umræðufundar með smábátaeigend-
um í Hafnarfirði um framkvæmdir og fram-
tíðarskipulag við smábátahöfnina. Fundurinn
verður haldinn fimmtudaginn 19. maí kl.
20.30 í Kænunni við Fornubúðir.
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar.
Tjaldsvæði lokuð
á Þingvöllum
Gróður er skammt á veg kominn á Þingvöllum.
Tjaldsvæðin verða því lokuð enn um sinn.
Þjónustumiðstöð Þjóðgarðsins er hins vegar
opin. Þar er hreinlætisaðstaða fyrir almenn-
ing og margvísleg fyrirgreiðsla önnur.
Leiðsögn um þingstaðinn er einnig í boði án
endurgjalds að vanda. Þeim sem hug hafa á
leiðsögn er bent á að snúa sér til þjóðgarðs-
varðar á Þingvallabæ, sími 99-2677. Stanga-
veiði fyrir landi Þjóðgarðsins er öllum heimil
endurgjaldslaust til maí, loka. Þó eru menn
beðnir að varast veiði í Lambhaga um varp-
tímann.
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum.
ýmislegt
Útgerðarmenn
Óska eftir að kaupa notaða Triplex 503, kraft-
blökk.
Upplýsingar í síma 92-12587 og 92-11867
eftir kl. 20.00.
Akureyri - Akureyri
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á
Akureyri boðar til fundar í Kaupangi
fimmtudaginn 19. maí kl. 20.30.
Fundarefni: Nýjustu aögeröir i þjóðmálum.
Ræðumaður: Halldór Blöndal, alþingismaður.
Almennar umræður.
Stjórnin.
Málf undafélagið Óðinn
Er kominn brestur í
atvinnuöryggið?
Almennur félagsfundur Óðins verður haldinn fimmtudaginn 19. maí
kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, i sal 1.
Setning: Kristján Guðmundsson, formaður Óðins.
Frummælendur eru: Guðmundur H. Garöarsson, alþingismaður og
Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður atvinnumálanefndar Reykjavíkur-
borgar.
Allir sjálfstæðismenn eru hvattir til aö koma á fundinn.
Stjórnin.