Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 37 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Ritari Stórt þjónustufyrirtæki í miðbænum vill ráða starfskraft til vélritunar og léttra skrifstofu- starfa. Framtíðarstarf. Góð laun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi fimmtudag, merkt: „Ritari - 2762“. Ritari Félagasamtök í austurborginni vilja ráða starfskraft til innsláttar og skyldra starfa. Verslunarmenntun eða stúdentspróf áskilið. Umsóknir merktar: „Ritari - 4296“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrirfimmtudagskvöld. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Patreksfjörður H2, ein staða frá 1. sept. 1988. 2. Hólmavík H1, staða læknis frá 1. jan. 89. 3. Eskifjörður H2, ein staða frá 1. okt. 88. 4. Seyðisfjörður H1, staða læknis frá l. sept. 1988. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu á sérstökum eyðublöðum, sem fást þar og hjá landlækni, fyrir 11. júní nk. í um- sókn skal koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Nánari upplýsingar veitir ráðuneytið og land- læknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Dagheimili ríkisspítala Stubbasel við Kópavogshæli Óskum eftir að ráða fóstru og starfsmann í hálft starf, sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 9.30-13.30. Jafnframt óskum við eftir starfsmönnum til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur Katrín Einarsdóttir í síma 44024. Reykjavík 18. maí 1988. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 —. Sími 25500 Fjölskyldudeild Félagsráðgjafi Laus er staða félagsráðgjafa við Fjölskyldu- deild. Um er að ræða stöðu fulltrúa sem fer með sérverkefni á sviði barnaverndarmála, einkum ráðgjöf vegna vistana barna á vist- heimili og fjölskylduheimili, ráðgjöf á mæðra- heimili og fleira. Reynsla á meðferðarstarfi áskilin. Forstöðumaður Laus er staða forstöðumanns í Unglinga- athvarfi. Áskilin er félagsráðgjafamenntun eða önnur menntun á sviði sálar- eða uppeldis- fræði, ásamt starfsreynslu í meðferðarmálum. Upplýsingar um báðar stöðurnar veitir yfir- maður Fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknir berist fyrir 1. júní nk. Verkstjórar óskum að ráða verkstjóra og flokkstjóra til afleysinga við jarðvinnuframkvæmdir í sumar. Upplýsingar gefur Guðmundur Björnsson í Skútahrauni 2, sími 53999. HAGVIRKI HF SfMI 53999 Vélamenn Vélamenn Hagvirki hf., óskar að ráða nú þegar vana vélamenn á eftirtalin tæki: Jarðýtur, belta- gröfur, traktorsgröfur og hjólaskóflu. Aðeins menn með vinnuvélaréttindi koma til greina. Upplýsingar gefur Birgir Pálsson í dag og næstu daga, í síma 652442. HAGVIBKI HF SfMI 53999 Viðskiptafræðingur Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um- sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnu- lífinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Samvinnuskólinn. Ábyrgðarstarf Óskum að ráða mann til að veita forstöðu útibúi okkar í Vestmannaeyjum, sem verslar með veiðarfæri og útgerðarvörur. Viðkom- andi þarf að hafa góða verslunarmenntun (Verslunar- eða Samvinnuskólapróf eða hlið- stæða menntun) og vera fær um að vinna sjálfstætt. Upplýsingar um starfið gefa: Ólafur B. Hall- dórsson sími 94-3500, ísafirði og Þórður Helgason, sími 98-2975, Vestmannaeyjum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Sandfells hf. C/o, Ólafur B. Halldórsson, pósthólf 111, 400 ísafirði. Sandfellhf. Starfsfólk Vantar strax starfskraft til aðstoðar í eld- húsi. Hálfsdagsstarf. Einnig vantar okkur fólk til afgreiðslustarfa og á kassa. Hluta- störf koma til greina. Starfað er í nýtískulegu umhverfi. Matreiðslumaður Viljum ráða góðan matreiðslumann til starfa í sumar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. í boði eru góð laun og frábær vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 675000 milli kl. 10 og 12 og 14 og 16. KAUPSTADUR ÍMJÓDD Vélstjóri Vélstjóri óskast á Sigrúnu ÍS 900 sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 94-3204, 94-3161 og 985-23925. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Landspítalinn röntgendeild Röntgentæknar óskast í vinnu á röntgen- deild Landspítalans. Um er að ræða bæði framtíðarvinnu og sumarafleysingar. Dag- vinna og gæsluvaktir. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri röntgendeildar, sími 29000-432. Umsóknir sendist hjúkrunarstjóra röntgen- deildar Landspítalans. Landspítalinn röntgendeild Ljósmyndari óskast á röntgendeild Land- spítalans frá 1. júlí 1988. Starfið felst í Ijós myndagerð fyrir deildina, umsjón með dag- legum rekstri framköllunarvélar og filmulag- ers auk sérstaks gæðaeftirlits. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri röntgendeildar, sími 29000-432. Umsóknir sendist hjúkrunarstjóra röntgen- deildar Landspítalans. Reykjavík 18. maí 1988. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHUSIO A AKUREYRI Laus er til umsóknar staða deildarstjóra á fæðinga- og kvensjúkdómadeild. Æskileg menntun: Alm. hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun og stjórnunarnám eða reynslu í stjórnun. Staðan er laus frá 1. júlí 1988. Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri Ólína Torfadóttir og hjúkrunarframkvæmdastjóri Svava Aradóttir, frá kl. 13.00-14.00 alla virka daga. Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræð- ings á göngudeild sjúkrahússins. Æskileg menntun: Alm. hjúkrunarfræðingur með reynslu af göngudeildarstarfi. Staðan er laus strax eða eftir samkomulagi. Um er að ræða starf í dagvinnu frá kl. 08.00-16.00. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri Svava Aradóttir, frá kl. 13.00-14.00 alla virka daga. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.