Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.05.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988 Áhyggjiilcmíst ævikvöld er raunhæfur möguleiki! Kynntu þér valkosti Ávöxtunar sf. Fjármálaráðgjöf - Ávöxtunarþjónusta — Verðbréfamarkaður LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660 F.v. Jón Þór og Ester, Nikulás og Jóhanna, Ingvar og Heiðrún. Islenskir dansarar keppa í Blackpool Dansarar frá Nýja Dansskól- anum meðal þátttakenda Alþjóðleg danskeppni fer fram dagana 27. maí — 3. júní n.k. í Blackpool á Englandi og verða þijú pör frá Nýja Dansskólanum meðal þáttakenda. Dansað er með fijálsri aðferð og er kepp- endum skipt í hópa eftir aldri. Þetta er í annað sinn sem dansar- ar frá Nýja Dansskól- anum eru með í keppninni. í fréttatilkynningu frá Nýja Dansskólanum segir að þátttaka þeirra á síðasta ári hafí vakið mikla athygli og þótt ekki sé búist við verðlaunasætum fyrir dansara þeirra, veki þeir athygli á landi og þjóð, auk þess sem þáttaka í svona keppni sé lærdómsrík og hvetjandi fyrir dansara. Að þessu sinni taka þrjú pör frá Nýja Dansskólanum þátt í keppn- inni, þau Jón Þór Antonsson og Ester Inga Söring, Nikulás Jónsson og Jóhanna Jónsdóttir og Ingvar Þór Geirsson og Heiðrún Söring. Aðalþjálfarar þeirra eru Rakel Guð- mundsdóttir og Níels Einarsson, eigendur Nýja Dansskólans. (Úr fréttatilkynningu) Þingeyri: Skólabörn safna fé með kaffisölu Þingeyri. SUMARKOMA, kaffidrykkja, námskeið, farfuglar, allt tengist þetta hvað öðru á Þingeyri, þvi það er orðin föst venja að selja og kaupa kaffi i fjáröflunarskyni og námskeið eru jafn árviss og koma farfuglanna. Þingeyringar eru æstir í að hittast hálfsmánaðarlega yfir kaffibolla og hlaðborði og tala saman. Skólabömin riðu á vaðið í apríl, seldu kaffí til ágóða fyrir skíðaferðalag til ísafjarð- ar inni í skóla og var allt „bakkelsið" gefíð. Fyrsta maí var Rauðakrossdeildin með kaffísölu í félagsheimilinu, pen- inga vantaði fyrir nýjum sjúkrabfl, sá gamli var kominn á söluskrá. 15. maí seldu kvenfélagskonur kaffí til ágóða fyrir ferðasjóð félagsins. Þann dag var skólanum slitið og tónlistar- skólinn hélt konsert um kvöldið. Sundnámskeið er yfírstandandi á Núpi fyrir skólaböm, reiðnámskeiði er nýlokið og einnig námskeiði fyrir trillukarla sem gaf 30 tonna réttindi. Sumarið lætur bíða eftir sér hvað hlýindi áhrærir en plöntur og tré eru á réttu róli. - Hulda LONDON 7xíviku FLUGLEIDIR -fyrirþíg- Sumarbúðirnar Ásaskóla Gnúpverjahreppi Hálfsmánaðar dvöl fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Góð íþrótta- aðstaða, sundlaug, farið á hestbak og margt fleira. Upplýsingar í símum 99-6051 og 91-651968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.