Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 23 Umsjón: Sigurður H. Richter Múrarameistarar Dsémi um gæðaeftirlit með steypuvörum, verið að mæla styrkleika forspenntrar gólfeiningar. ý*, iíVsjív Nokkur sérrit stofnunarinnar um tæknileg efni. verið skipt í deildir. Þannig verður sérhæfing meiri og starfskraftar nýtast betur en ella. Deildaskipting er þannig: — Húsbyggingartæknideild — Steinsteypudeild — Vega- og jarðtæknideild — Kostnaðarrannsóknadeild — Jarðfræðideild — Rafreiknideild - Útgáfu- og fræðsludeild Af þessari upptalningu sést hvemig meginverkefni stofnunar- innar greinast í fagsvið. Töluverður hluti starfseminnar fer einnig fram utan dyra. Sýnataka, prófanir og skoðun á byggingarstað em þar dijúgur þáttur. Byggingar- skemmdir og byggingareiginleikar húsa og mannvirkja er einnig metið. Dæmi: — Skoðanir á steypuskemmdum — Skoðanir vegna þakleka — Mælingar á loftþéttleika húsa — Mælingar á hljóðtæknilegum eiginleikum húsa — Mat á slitlögum gatna — Hvers konar álagsprófanir Útgáfu- og fræðslustarf- semi Sú skylda fylgir rannsóknastarf- semi að koma niðurstöðum á fram- færi. Þetta er gert með ýmsu móti; samtölum, greinaskrifum og ráð- stefnuhaldi, en mikilvægust er þó útgáfa sérrita og tækniblaða. Sér- fræðingar Rb halda einnig Qölmörg námskeið og annast kennslu við framhaldsskóla að vissu marki. Rekstur Á öllum starfssviðum er unnið að rannsóknum, þjónustu og ráðgjöf, sem skilgreina má á eftirfarandi hátt: Rannsóknin Vinna við verkefni sem oft eru skilgreind í samráði við hagsmunaaðila i atvinnulifinu og að hluta greidd af þeim. Þjónusta: Úttektir og efnispróf- anir sem að öllu leyti eru unnar á kostnað verkbeiðanda. Ráðgjöf: Fræðsla og upplýsinga- gjöf með útgáfu rita, tækniblaða og greina, en einnig á fyrirlestrum og simleiðis. Þessa þjónustu hefur stofnunin veitt endurgjaldslaust, að öðru leyti en þvi að rit og tækniblöð eru seld. Starfsemin deilist á ofantalda flokka eftir fjölda vinnustunda í hlut- föllunum 30—85—85%. Heildarvelta ársins 1987 var u.þ.b. 71 miHjón kr. Þar af voru eigin tekjur 52,4% en 47,6% feng- ust frá fjárlögum. Starfsfólk Rb býður alla velkomna og vonast til að sjá sem flesta á holtinu á morgun. souiruix gólfílögn Sýningargólf Fannafold 184. GÓLFLAGNIR hf.,* P.O. BOX1523 121 REYKJAVÍK (‘Einkaumboösaðili) Verð frá kr. 23.780 Odýrog vönduð gróðurhús, sólstofur, veggskápar og vermireitir. Sýningarhús á staðnum. Opið í dag frá kl. 13-17. Opið virka daga frá 10-12 og 14-18. Páll Emil Beck, Kársnesbraut 112, sími 641644. SUMAimLBOD Á NOTUÐUM BÍLUM IEIGU UMBOÐSINS Tegund CITROÉN CX 250 diesel 8 manna árg. '84 CITROÉN BX árg. ’87 TOYOTA COROLLA árg. 78 TOYOTA COROLLA DX Uftback 1600, sjálfsk. árg. '80 TOYOTA COROLLA 1300 5 gíra NISSAN SUNNY STATION ’84 SAAB 99 GL árg. '82 DAIHATSU CHARMANT LGX árg. ’83 BMW 315 árg. '82 LADA SPORT árg. '82 PEUGOT 305 árg. '82 /CITROÉN BX 19 TRD diesel árg. '85 Gangverð Okkar verð 640.000.- 550.000.- 500.000.- 460.000.- 90.000.- 50.000.- 170.000.- 140.000.- 240.000.- 210.000.- 330.000.- 290.000.- 290.000.- 230.000.- 340.000.- 290.000.- 290.000.- 260.000.- 180.000.- 130.000.- 230.000.- 190.000.- 430.000.- 350.000.- Greiðslukjör við allra hæfi. . Opið virka daga 9-18. Laugardaga 1-5. Ghbus Lágmúla 5 H F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.