Morgunblaðið - 28.05.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 28.05.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 23 Umsjón: Sigurður H. Richter Múrarameistarar Dsémi um gæðaeftirlit með steypuvörum, verið að mæla styrkleika forspenntrar gólfeiningar. ý*, iíVsjív Nokkur sérrit stofnunarinnar um tæknileg efni. verið skipt í deildir. Þannig verður sérhæfing meiri og starfskraftar nýtast betur en ella. Deildaskipting er þannig: — Húsbyggingartæknideild — Steinsteypudeild — Vega- og jarðtæknideild — Kostnaðarrannsóknadeild — Jarðfræðideild — Rafreiknideild - Útgáfu- og fræðsludeild Af þessari upptalningu sést hvemig meginverkefni stofnunar- innar greinast í fagsvið. Töluverður hluti starfseminnar fer einnig fram utan dyra. Sýnataka, prófanir og skoðun á byggingarstað em þar dijúgur þáttur. Byggingar- skemmdir og byggingareiginleikar húsa og mannvirkja er einnig metið. Dæmi: — Skoðanir á steypuskemmdum — Skoðanir vegna þakleka — Mælingar á loftþéttleika húsa — Mælingar á hljóðtæknilegum eiginleikum húsa — Mat á slitlögum gatna — Hvers konar álagsprófanir Útgáfu- og fræðslustarf- semi Sú skylda fylgir rannsóknastarf- semi að koma niðurstöðum á fram- færi. Þetta er gert með ýmsu móti; samtölum, greinaskrifum og ráð- stefnuhaldi, en mikilvægust er þó útgáfa sérrita og tækniblaða. Sér- fræðingar Rb halda einnig Qölmörg námskeið og annast kennslu við framhaldsskóla að vissu marki. Rekstur Á öllum starfssviðum er unnið að rannsóknum, þjónustu og ráðgjöf, sem skilgreina má á eftirfarandi hátt: Rannsóknin Vinna við verkefni sem oft eru skilgreind í samráði við hagsmunaaðila i atvinnulifinu og að hluta greidd af þeim. Þjónusta: Úttektir og efnispróf- anir sem að öllu leyti eru unnar á kostnað verkbeiðanda. Ráðgjöf: Fræðsla og upplýsinga- gjöf með útgáfu rita, tækniblaða og greina, en einnig á fyrirlestrum og simleiðis. Þessa þjónustu hefur stofnunin veitt endurgjaldslaust, að öðru leyti en þvi að rit og tækniblöð eru seld. Starfsemin deilist á ofantalda flokka eftir fjölda vinnustunda í hlut- föllunum 30—85—85%. Heildarvelta ársins 1987 var u.þ.b. 71 miHjón kr. Þar af voru eigin tekjur 52,4% en 47,6% feng- ust frá fjárlögum. Starfsfólk Rb býður alla velkomna og vonast til að sjá sem flesta á holtinu á morgun. souiruix gólfílögn Sýningargólf Fannafold 184. GÓLFLAGNIR hf.,* P.O. BOX1523 121 REYKJAVÍK (‘Einkaumboösaðili) Verð frá kr. 23.780 Odýrog vönduð gróðurhús, sólstofur, veggskápar og vermireitir. Sýningarhús á staðnum. Opið í dag frá kl. 13-17. Opið virka daga frá 10-12 og 14-18. Páll Emil Beck, Kársnesbraut 112, sími 641644. SUMAimLBOD Á NOTUÐUM BÍLUM IEIGU UMBOÐSINS Tegund CITROÉN CX 250 diesel 8 manna árg. '84 CITROÉN BX árg. ’87 TOYOTA COROLLA árg. 78 TOYOTA COROLLA DX Uftback 1600, sjálfsk. árg. '80 TOYOTA COROLLA 1300 5 gíra NISSAN SUNNY STATION ’84 SAAB 99 GL árg. '82 DAIHATSU CHARMANT LGX árg. ’83 BMW 315 árg. '82 LADA SPORT árg. '82 PEUGOT 305 árg. '82 /CITROÉN BX 19 TRD diesel árg. '85 Gangverð Okkar verð 640.000.- 550.000.- 500.000.- 460.000.- 90.000.- 50.000.- 170.000.- 140.000.- 240.000.- 210.000.- 330.000.- 290.000.- 290.000.- 230.000.- 340.000.- 290.000.- 290.000.- 260.000.- 180.000.- 130.000.- 230.000.- 190.000.- 430.000.- 350.000.- Greiðslukjör við allra hæfi. . Opið virka daga 9-18. Laugardaga 1-5. Ghbus Lágmúla 5 H F

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.