Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 27 Reuter Á myndinni sjást óeirðalögreglumenn handtaka stúdenta fyrir utan ráðhús Seoul í gær. Um 500 stúdent- ar gripu til aðgerða á götum Seoul til að mótmæla framgöngu hersins, sem bældi niður uppreisn í borginni Kwangju í suðurhluta landsins árið 1980. Suður-Kórea: Hörð átök ungmenna og óeirðalögreglu „Mesti örygg'isvandi okkar síðan í Kóreustríðinu“ - segir Roh Tae-woo, forseti Suður-Kóreu Seoul, Reuter. MIKILL fjöldi suður-kórean- skra lögreglumanna kom í gær í veg fyrir tilraunir róttækra ungmenna til að efna til fjölda- funda í höfuðborginn Seoul og borginni Kwangju í suðvestur- hluta landsins. Tilefni óeirð- anna var að níu ár eru liðin síðan herinn bældi niður upp- reisn í síðarnefndu borginni. Að sögn yfirvalda létu þá tæp- lega tvö hundruð manns lífið en andófsmenn álita að tala fallinna hafi verið að minnsta kosti þúsund. Lögreglumenn eltu uppi rót- tæklinga á götunum í gær en þeir fleygðu gijóti og bensínsprengjum að lögreglumönnunum. Víða kom til harðra átaka. í Seoul reyndu ungmennin að komast að banda- rísku menningarmiðstöðinni en megnið af herliði Suður-Kóreu er formlega undir yfírstjóm Banda- ríkjamanna. I Kwangju söfnuðust um tutt- ugu þúsund manns saman við byggingu héraðsyfirvalda og hróp- uðu slagorð gegn Bandaríkja- mönnum sem voru ásakaðir um að leyfa hemum betja niður upp- reisnina á sínum tíma. Roh Tae-woo, forseti landsins, sagði í gær á fundi með ráðherrum og yfirmönnum hersins að ástand öryggismála í landinu nú skömmu fyrir Ólympíuleikana í september væri slæmt. Að undanfömu hafa stúdentar tekið undir kröfur Norð- ur-Kóreumanna þess efnis að leik- unum verði skipt milli landanna. „Á vissan hátt er ástandið í öryggismálum landsins nú verra en nokkru sinni síðan í Kóreustríð- inu“ sagði Roh. Hann fyrirskipaði hemum að vera mjög á varðbergi gagnvart mögulegum ögmnum Norður-Kóreumanna fyrir og eftir leikana. „Við megum aldrei leyfa öfgasinnum að nýta sér aukið lýð- ræði til að efna til ólöglegra mót- mælaaðgerða og valda ringulreið í þjóðfélaginu" bætti forsetinn við. Talaðu við okbur um þvottavélar SUNDABORG 1 S. 6885 88 -68 8589 SfNING laugardag kl. 10-5 sunnudag kl. 1-5 INNRÉTTINGAR Í SUMARBÚSTAÐI LERKI, Skeifunni 13 - Rvk. GAUTABORG 3xíviku FLUOLEIÐIR -fyrir þíg- Líklega sá besti! F&ÆmfyjaJcí ó öim FLUGLEIDIR Fwkt Beint flug til Frankfurt alla sunnudaga í sumar. Frá september verða tvö flug í viku með vörupalla til og frá Frankfurt. Vinsamlegast hafið samband vid sölumenn okkar í síma 91-690100, beinir símar 690108, 690109 og 690112. FRAKTSALA AEROTRANS FLUGHAFEN, GEBAUDE 451 FRACHTZENTRUM. 6000 FRANKFURT / MAIN 75, TEL.: 069-690-4824/35. VÖRUAFGREIÐSLA LUFTHANSA FRACHTZENTRUM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.