Morgunblaðið - 29.06.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.06.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2». JÚNÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNYARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Töfra- glugginn. Endursýndur þáttur. 4BM6.30 ► Sœmdarorða (Purple Hearts). Ástirtakast með hjúkrun- arkonu og lækni sem starfa í nánd við vígvelli Víetnam-stríösins. Aðalhlutverk: Ken Wahlog Cheryl Ladd. Leikstjóri: SydneyJ. Furie. Framleiðandi: SydneyJ. Furie. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 4SD18.20 ► Köngulóarmaðurinn (Spid- erman). Teiknimynd. <IB>18.45 ► Kata og Allf. Gamanmynda- flokkur um tværfráskildar konur og ein- stæðar mæður í New York. 19.19 ► 19.19. Fréttirogfréttatengtefni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.60 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 ► Blaðakóngurinn (Inside Story). Breskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Þriðji þáttur. Leik- stjóri: Moira Armstrong. Aðalhlutverk: Roy Marsden og Francesca Annis. Þýöandi: Jón O. Edwald. 21.55 ► Ungir íslendingar. í þættin- um er fjallað um ungt fólk, störf þess og áhugamál. Umsjón: Ásgrímur Sverr- isson. Þátturinn var áður á dagskrá 16. ágúst 1987. 23.00 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. 20.30 ► Pilsaþytur (Leg- 4SÞ21.20 ► Mannslfkaminn (Living Body). 4SD>22.40 ► Leyndardómarog 4SÞ23.05 ► Tom Horn. Sann- work). Spennumyndaflokkur. . Fræðsluþættir með einstakri smásjármyndatöku ráðgátur. Dularfullir, ótrúlegir sögulegurvestri umTom Horn Charlie er ung og falleg af líkama mannsins. og óskiljanlegir hlutir eru við- sem tók að sér það verkefni að stúlka sem vinnur fyrir sér <®>21.45 ► Á enda veraldar. Þáttaröö í 7 hlut- fangsefni þessara þátta. verja nautgripabænduríWyom- sem einkaspæjari í New um (4). Aðalhlutverk: Martin Shaw, Sverre Anker 49D23.05 ► Tfska. ing fyrir þjófum. York. Ousdal, Susan Woolridge og Max Von Sydow. 02.10 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Gísli Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Forystu- greinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum, „Sæll, Maggi minn", sem Bryndís Jónsdóttir les (3). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Um- sjón: Haraldur Bjarnason í Neskaupstað. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fjögur skáld 19. aldar. Fjórði og loka- þáttur: Matthúas Jochumsson. Umsjón: Ingibjörg Þ. Stephensen. Lesari með henni: Arnar Jónsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (31). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Mar- teinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) Úr búrinu * Eg ræddi hér í gær um nauð- syn þess að yfírmenn ljós- vakamiðla stunduðu jákvæða nafla- skoðun, það er að segja að þeir sofnuðu ekki á verðinum. Var nokk- uð ^allað um nauðsyn á innra eftir- liti og tengdist sú umræða ekki á nokkum hátt fregnum hér í blaðinu um álit Ríkisendurskoðunar á §ár- málastjóm Ríkisútvarpsins en þar sætti einkum yfírstjóm Sjónvarps- ins ákúmm. En það er nú svo undar- legt með þann er hér ritar að það er eins og greinarkomin rati stund- um inn á óvæntar brautir. Þannig var í gærdagspistlinum vikið að nauðsyn á innra eftirliti hjá rás 1 sem hefír hingað til að mestu slopp- ið við nagg almannarómsins. En það er líka nokkur hætta á því að stofnanir er njóta almennrar virð- ingar og byggja á gömlum og traustum gmnni festist í ákveðnu fari og jafnvel staðni. Eða eins og sagði í gærdagsgrein... Starfsmenn rásar 1 mega ekki ganga í björg. 15.00 Fréttir. 16.03 ( sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið skreppur rúmlega 40 ár aftur í tímann, til þess tfma þegar amma og afi voru ung. Einnig verður 4. lestur sögunnar „Mamma á mig" eftir Ebbu Henze. Um- sjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. a. Fantasía i c-dúr op. 15, „Wandererfant- asian" eftir Franz Schubert. Alfred Brend- el leikur í píanó. b. Píanótrió í d-moll op. 49 eftir Felix Mendelsohn. Hans-Heinz Schneeberger leikur á fiðlu, Guy Fallot á selló og Karl Engel á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón Anna Margrét Sig- urðardóttir. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup- stað. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Pét- urs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá (safirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins.. Þannig er ekki alveg víst að hið nánast sjálfvirka val á klassískri tónlist — er byggir að sjálfsögðu á afar traustri hefð markaðri af okk- ar færustu tóntistarmönnum — sé vel til þess fallið að skoppa hinum klassísku perlum að eyrum hlust- enda? Klassíska poppiÖ Já, það er vandamálið með hið svonefnda „klassíska popp“, en undirritaður íeggur að jöfnu tónlist- arstefnu þar sem menn velja nán- ast hugsunarlaust gulltryggða klassíska tónlist og gulltryggt gæðapopp. Að mati þess er hér rit- ar ber tónlistardagskrá þar sem tónlistarstjórar velja hina gull- tryggðu tónlist með hangandi hendi merki um grátlegan hugmyndas- kort. Tónlistardagskrárstjóramir vita sem er að slík tónlist er nánast hafín yfír gagnrýni og því telja þeir óhætt að ausa henni yfír þjóð- ina. Svo setjast menn yfír kaffíbolla 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Ertu að ganga af göflunum, ’68? Fimmti og lokaþáttur um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað dag- inn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30 9.03Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00Sumarsveifla Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Skúli Heigason. 23.00 „Eftir minu höfði." Gestaplötusnúö- ur. Umsjón: Pétur Grétarsson. og brosa út í annað og dást að eig- in hugmyndaauðgi. En þótt tónlistardagskrárstjórar Ríkisútvarpsins séu stundum ögn rótfastir þá komast þeir ekki í hálf- kvisti við suma ljósvíkinga léttu stöðvanna er víkja ekki eitt andar- tak út úr engilsaxnesku poppverk- smiðjunni. Þessir ljósvíkingar eru reyndar sumir hveijir orðnir svo hagvanir i þeirri verksmiðju að það fylgir þeim engilsaxneskur blær eða nánar til tekið andrúmsloft vestur- strandar Bandaríkjanna. Þannig bauð Anna Björk Birgisdóttir morg- unþáttastjóri Bylgjunnar fyrir nokkru fría miða á bíómynd hér í borg. Slík gjafastarfsemi tíðkast mjög á léttfleygu útvarpsstöðvun- um en í þetta sinn þá brá svo við að framleiðandi myndarinnar flutti stuttan kynningarpistil á ensku og sendi kveðjur frá vest- urströndinni. Ekki sá ljósvíkingur- inn ástæðu til að þýða kynningar- pistil kvikmyndaframleiðandans. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30, Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson. í dag — i kvöld. Ásgeir spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þin. 21.00 Michael Jackson — ( hnotskurn. Lokaþáttur. Pétur Steinn rekur sögu Mic- haels Jackson. 22.00 Þórður Bogason með tónlist á Bylgju- kvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. tónlist, færð , veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti mcjrgunvaktar með Helga Rúnari. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl 14 oq 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og Til heimsins Þótt undirritaður leggi gjaman þunga áherslu á nauðsyn þess að ljósvíkingar minnist þjóðemisins þá er ekki þar með sagt að hann hvetji þá til að negla aftur asklok- ið. Þvert á móti er það mikil gæfa lítilli þjóð að eiga þess kost að kynn- ast hinum stóra heimi í krafti traustrar almennrar menntunar, öflugrar ferðaþjónustu og sigldra fréttamanna. Og svo á heimurinn líka kost á því að kynnast okkur í krafti ljósvakabyltingarinnar. Þannig birtist Þórir Guðmundsson fréttamaður Stöðvar 2 í hinu alþjóðlega CNN fréttasjónvarpi í fyirakveld og gerði þar grein fyrir gróðureyðingu og landgræðslu á Islandi. íslenskir ljósvíkingar eiga sannarlega betra skilið en að lokast inni í hinni engilsaxnesku vitundar- iðnaðarverksmiðju. Til hamingju Þórir! Ólafur M. Jóhannesson mannlegum þáttum tilverunar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga: Sæng- inni yfir minni. 9.30 Lífshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Við- tal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf. 2. þáttur. E. 10.30 I Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá í samfélag- ið á íslandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 (slendingasögur. E. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður síðdegisþátt- ur. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur f umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Umrót 19.30 Barnatími. Framhaldssagan Sæng- inni yfir minni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Opið til um- sókna. 20.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 (slendingasögur. 22.30 Alþýöubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlist. 20.00 ( miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 Tónlist leikin 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Á morgunvaktinni með tónlist og spjalli. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist og verður með vísbendingagetraun. 17.00 Pétur Guöjónsson með miðviku- dagspoppið. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arllfinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.