Morgunblaðið - 13.07.1988, Page 6

Morgunblaðið - 13.07.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b ð STOÐ2 ® 16.45 ► Ein af strákunum (Just One of the Guys). Ung ® 18.30 - stúlka reynir fyrir sér sem blaðamaður en gengur ekki of vel ► Köngu- I starfinu. Hún er sannfærð um að útliti sínu og kyni sé lóarmaður- um að kenna og grípur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Joyce Hyser, Clayton Rohnerog BillyJacoby. Leikstjóri: Lisa Gottlieb. inn. <® 18.45 ► Kataog Allí. Gamanmyndaflokk- ur. 19:19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dag- 20.00 ► Fróttir og veður. 21.00 ► Blaðakóngurinn 21.50 ► Maður er nefndur Ragnar H. Ragn- skrárkynning. 20.35 ► Nýjasta tækni og (Inside Story). Breskurfram- ar. Umsjón: Bryndis Schram. Þátturinn var áður vísindi. Umsjón: Sigurður H. Richt- haldsþáttur (sex þáttum. á dagskrá 12. mars 1978. er. Fjármálamaöur reynir að eignast virt dagblað í Lund- únum. Fimmti þáttur. 23.05 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttirog frétta- 20.30 ► Pilsaþytur (Leg- ®21.20 ► Mannslikaminn (Living Body). I ®22.40 ► Leyndardómarog ®23.35 ► Magnaður mið- umfjöllun. work). Spennumyndaflokkur, þættinum erfjallað um adrenalínið og hlutverk ráðgátur (Secrets and Myster- vikudagur (Big Wednesday). Claire vinnur fyrir sér sem þess. ies). Sögur af skrimslum. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vin- einkaspæjari í New York. <®>21.45 ► Á heimsenda (Last Place on Earth). C9Þ23.05 ► Tíska. Fatatíska cent, William Katt o.fl. Ekki við Aðalhlutverk: Margaret Col- Framhaldsþáttaröö í 7 hlutum um ferðir land- karlmanna kynnt. hæfi barna. in. könnuðanna Amundsen og Scott. 6. hluti. 1.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Valdimar Hreið- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Forystu- greinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meöal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (2). Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason i Neskaup- stað. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Þaettir um tiöarandann 1920-'60. Annar þáttur af sex. Umrót djasssveiflunnar.Umsjón: Bergdís Ellerts- dóttir og Heiga Guðrún Jónasdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrímsson og Anna Margrét Sigurðar- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (41). Glópska? að er ekki ofsögum sagt af hinum miklu áhrifum hinna svonefndu ljósvakamiðla á líf okkar þótt þau áhrif séu oftast óbein og ekki alltaf auðsæ. { gærdag var hér fjallað í pistli um þá einkennilegu mynd er ljósvakafréttamenn birta af valdsmönnum eykrílisins en valdsmennimir birtast æ oftar á skjánum í líki hanastélsljóna. Þann- ig geta ljósvakafréttamennimir vakið grun hjá hinum almenna sjón- varpsáhorfanda um að valdsmenn geri hér lítið annað en sötra frí hanastél. Væri ekki nær að kynna betur fyrir okkur skattgreiðendum, er stöndum nauðugir viljugir undir hinu opinbera tilstandi, hin daglegu störf valdsmanna og ekki síður störf hinna ósýnilegu nefnda og starfs- hópa er ráða svo miklu um líf okk- ar? Annars er það vafalaust ekki ætlun ljósvakafréttamanna að gefa svo neikvæða mynd af mönnum í þjónustu hins opinbera. Þessi nei- kvæða mynd málast bara óvart á 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmoníkuþáttur. Umsjón: Eipár Guð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri, endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 14.35lslenskireinsöngvararog kórarsyngja. 16.00 Fréttir. 15.03 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er ný framhaldssaga. „Sérkennileg sveitadvöl" eftir Þorstein Marelsson. Höfundur byrjar lesturinn. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Rómansa i F-dúr eftir Ludwig van Beet- hoven. Jascha Heifetz leikur á fiðlu með RCA sinfóníuhljómsveítinni; William Steinberg stjórnar. b. Tríó fyrir flautu, selló og píanó í g- moll op. 63 eftir Carl Maria von Weber. Roswitha Staege leikurá flautu, Raymond Havenith á píanó og Ansgar Schneider á selló. c. Blásarakvintett í A-dúr op. 43 eftir Carl Nielsen. Melos kammersveitin leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgiö. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfféttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn lestur frá morgni.) skjáinn! Og þannig er það nú einu sinni með ljósvíkingana að líf þeirra líður gjarnan áfram á ljóshraða og þá fer margt úrskeiðis. En eru ekki fjölmiðlarýnar til þess ráðnir að benda á misfellurnar í þeirri von að menn nái áttum og bæti sitt ráð? Það má annars vel vera að slíkt nöldur sé ekki til neins. Það sé affarasælast að láta reka á reið- anum í von um að magn sé sama og gæði. Slík röksemdafærsla leiðir okkur þó brátt í blindgötu því hvar væri manneskjan stödd á vegferð sinni ef hún reyndi aldrei að líta í eigin barm og íhuga stöðu sína í veröldinni frá öðrum sjónarhóli en þeim er veitist mönnum í hringið- unni? Tvö dæmi skulu nú nefnd til stuðnings framangreindri rök- semdafærslu. Dæmi af tiltektum ljósvíkinga er virðast í fyrstu sak- leysislegar og næsta meinlausar svo við tökum vart eftir þeim, en skoð- um málið nánar. Fjölmiðlarýnirinn minntist hér 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir samtímatónlist. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup- stað. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30Vestan af fjörðum. Þáttur i umsjá Pét- urs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá isafirði) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýð í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Annar þáttur: Kuwait. (Einnig útv. daginn eftirkl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriöjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.00 Fréttir. Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 > FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00 og 10.00. 9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristín Björg Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirít: Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. fyrr í grein á hina neikvæðu mynd er ljósvakafréttamenn birta gjarnan af valdsmönnum. Þessi neikvæða mynd skapast hægt og bítandi og á vissan hátt í samvinnu milli ljós- vakafréttamannanna og valds- manna. Valdsmönnum er að sjálf- sögðu mjög í mun að fá gott veður í fjölmiðlum og fréttamennirnir elta boðsmiðana og fréttatilkynningam- ar. En hvert leiðir þessi sakleysis- legi hanastélsleikur okkur? Getur hann leitt til tryggðarofs lýðræðis- lega kjörinna valdsmanna og al- mennings? Takið eftir! Dæmi tvö er úr allt annarri átt og virðist lýsa enn sakleysislegri glópsku ljósvíkinga en fyrra dæmið. Síðastliðinn föstudag, nánar til tek- ið klukkan 2.46, hljómaði auglýsing á Stjörnunni frá ónefndri mynd- bandaleigu. Ljósvakarýnirinn hlust- aði á auglýsinguna með öðru eyranu 12.45 Á milli mála. Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00Sumarsveifla Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 „Eftir minu höfði". Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30, Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson í dag — I kvöld. Ásgeir Tómasson spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason með tónlist á Bylgju- kvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. tónlist, færð líkt og aðrar slíkar er þreyta eyrun. Af rælni merkti hann samt auglýs- inguna á gulu blöðin og tímasetti. Það var engu líkara en ósýnilegur varðhundur gelti innra með fjöl- miðlarýninum. En svo kviknaði ljós. Meginhluti auglýsingarinnar var fluttur á ensku óþýddur! Og nú vaknar spurning, ekki bara varð- andi hugsanleg brot stjórnenda Stjörnunnar gegn lögum um vernd íslenskrar tungu í ljósvakamiðlum, heldur læddist sá fírnaónotalegi grunur að fjölmiðlarýninum, að hann hefði ekki bara sofnað á verð- inum þá hann tók ekki strax eftir hinum enska auglýsingatexta er var skotið inn í myndbandaleiguauglýs- inguna, heldur boðaði innskotið, er rann svo ljúflega saman við texta næsta dægurlags á Stjörnunni, nýja veröld þar sem við hættum smám saman að kippa okkur upp við engil- saxnesk innskot í ræðu og riti! Ólafur M. Jóhannesson , veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Seinni hluti morgunvaktar með Helga Rúnari. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. 9.30 Lífshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. 10.30 i Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahái samfélag- iö á íslandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 islendingasögur. E. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur i umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Umrót 19.30 Barnatími. Lesin framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvikursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlist. 20.00 í miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 Tónlist leikin 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist og verður með vísbendingagetraun. 17.00 Pétur Guðjónsson með miöviku- dagspoppið. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.