Morgunblaðið - 13.07.1988, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1988
í DAG er miðvikudagur 13.
júlí, 195. dagur ársins 1988.
Hundadagar byrja. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.07 og
síðdegisflóð kl. 18.22. Sól-
arupprás er í Rvík kl. 3.35
og sólarlag kl. 23.30. Sólin
er í hádegisstað i Rvík kl.
13.33 og tunglið er í suðri
kl. 13.19. Nýtttungl kviknar
í kvöld.
Almanak Háskóla íslands.)
Lofa þú Drottin, sála mín,
og gleym eigi neinum vel-
gjörðum hans.
(Sálm. 103, 2.)
1 2 3 4
s m
6 7 8
9 ■
11 ■L_
13 14 1 L
m ■
17 J
LÁRÉTT: — 1 einfeldnings, .5
þvaga, 6 sterkt, 9 bók, 10 saur,
11 ending, 12 matur, 13 hávaði,
15 herbergi, 17 sefandi.
LÓÐRÉTT: - 1 líflegur, 2 ról, 3
kvenmannsnafns, 4 pestin, 7 hef
upp á, 8 op, 12 heiðurinn, 14 fisk-
ur, 16 samhyóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 haka, 5 alda, 6 rófa,
7 tt, 8 mjaka, 11 bú, 12 æða, 14
iður, 16 liminn.
LÓÐRÉTT: — 1 hérumbil, 2 kafla,
3 ala, 4 falt, 7 tað, 9 júði, 10 kæri,
13 agn, 15 um.
FRÉTTIR__________________
EKKI gerði Veðurstofan
ráð fyrir umtalsverðum
breytingum á veðri eða hita
í spárinngangi veðurfrét-
tanna í gærmorgun. í
fyrradag hafði verið sól-
skin hér í Reykjavík í tæp;
lega fjórar og hálfa klst. í
fyrrinótt hafði minnstur
hiti á landinu mælst fjögur
stig á Hornbjargsvita og á
Grímsstöðum. Hér í bænum
var 10 stiga hiti um nóttina
og úrkomulaust.
í DAG bytja hundadagar.
„Tiltekið skeið sumars um
heitasta tímann, nú talið frá
13. júlí (Margrétarmessu) til
23. ágúst í ísl. almanakinu (6
vikur). Grikkir settu sumar-
hitana í samband við hunda-
stjörnuna Sirius, sem um
þetta leyrti árs fór að sjást á
morgunhimninum. Hjá okkur
Islendingum er hundadaga-
nafnið tengt minningunni um
Jörund hundadagakonung,
sem tók sér völd hér 25. júní
1809, en var hrakinn frá völd-
um 22. ágúst sama ár. Nokk-
uð á þessa leið er frásögnin
í Stjömufræði/Rímfræði um
hundadaga.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöð-
um við Stokkseyri verður nú
í júlímánuði og ágúst opið
almenningi síðdegis um helg-
ar kl. 13 til 18. Gæslumenn
eru líka til viðtals ef um er
að ræða að taka á móti 10
manna hópum eða stærri á
öðrum dögum. Það eru konur
sem hafa gæsluna með hönd-
um á hinu gamla rjómabúi
og eru þær: Ólöf í s.
98-22220, Ingibjörg í s.
98-21972 eða Guðbjörg í s.
98-21518.
GEYSISGOS. í TILK. frá
Geysisnefnd segir að nk.
laugardag, 16. þ.m., verði
stuðlað að Geysisgosi, sápa
sett í hverinn kl. 15. Vonir
standi til að nokkru síðar
heíjist gos, ef veðurskilyrði
verða hagstæð.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom Mánafoss af
ströndinni og fór aftur á
ströndina í gærkvöldi. Þá kom
Reykjafoss að utan. Olíuskip
með farm og leiguskipið
Magdalena R. ko.mu að utan.
Bandaríska skólaskipið Tex-
as Clipper fór aftur og fær-
eyski togarinn Niels Pauli,
sem kom til viðgerðar fyrir
um viku, fór út aftur að lok-
inni viðgerð. Þá hafði Græn-
landsfarið Magnús Jensen
viðkomu hér á leið til Græn-
lands og tók vörur þangað.
Esja fór í strandferð og tvö
skemmtiferðaskip sem komu
í gærmorgun fóru aftur í
gærkvöldi.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær lagði Hofsjökull af
stað til útlanda og Urriða-
foss var væntanlegur að ut-
an._________
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Síldaraflinn sem
Síldarverksmiðjur ríkis-
ins hafa tekið á móti á
yfirstandandi síldar-
vertíð er ekki nema rúm-
lega þriðjungur þess
magns sem verksmiðj-
urnar höfðu tekið á móti
til bræðslu á sama tima
í fyrrasumar. Menn eru
að vonum kvíðafullir út
af síldveiðunum, en
bræðslusíldin er núna
rúmlega 42.000 mál á
móti 115.000 málum í
fyrra. Þessar tölur end-
urspegla raunverulega
ástandið á síldarvertíð-
inni. Menn telja þó ekki
ástæðu til að örvænta enn
sem komið er.
Þessar telpur Jóhanna, Herborg, Ásrún og Svan-
hildur voru með, er haldin var stórhlutavelta á
Vesturbergi 70 í Breiðholtshverfi fyrir nokkru.
Þar söfnuðust rúmlega 2.500 krónur til Hjálpar-
sjóðs Rauða kross Islands.
MorgunblaÖið/Bjarni
Vestur-þýska skemmtiferðaskipið Berlín lagðist í gær við hafnarbakkann framan við Hafnarhúsið. Hið hvítmálaða
skip, sem er um 140 m langt, hefur svo litla djúpristu, að hægt er að taka það hér upp að bryggju í aðalhöfninni.
Það ku vera helsta ósk þeirra sem standa að komu skemmtiferðaskipanna hingað að þau geti lagst að bryggju í
aðalhöfninni í stað þess að leggja að hafnarbökkum i vöruflutningahöfninni í Sundahöfn. Gestirnir kunni vel að
meta að geta gengið frá skipsfjöl að hjarta miðbæjarins í höfuðstaðnum. En það er djúprista skipanna sem ræður
í hvorri höfninni þau komast að bryggju. Hámarksristan hér í aðalhöfninni er 5-6 m, en mun meiri í Sundahöfn. Þar
lá í gær austur-þýskt skemmtiferðaskip, Evrópa, með mun meiri djúpristu. Ljósmyndari Morgunblaðsins tók þessa
mynd er Berlín var að leggja að hafnarbakkanum undir hádegi í gær. Skemmtiferðaskipin fóru út aftur i gærkvöldi.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 8. júlí til 14. júlí, aö báöum dögum
meötöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavík-
ur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarne8: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075.
Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tírrfl, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Barnp.spítali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækmngadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kf. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður-
nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud,—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóöminjasafníö: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl.
11—16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Lístasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.