Morgunblaðið - 13.07.1988, Síða 13

Morgunblaðið - 13.07.1988, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1988 13 SUMARBÚSTAÐIR M.a. í Húsafelli, við Meðalfellsvatn og í Svínadal. Myndir á skrifst. SUMARBÚSTAÐALÓÐIR M.a. viö Apavatn. Nokkrir ha v/vatniö. Upplagt fyrir félagasamt. Vlö Hrísholt f Biskupstungum, rótt viö Geysi. Falleg staösetning. Verö 300-350 þ. Raðhús/einbýli LÓÐ Á ÁLFTANESI Eignarl. f. einbhus. Gjöld greidd. Nán- ari uppl. á skrifst. f SELÁSI - 50% ÚTB. Nýtt og glæsil. reðh. ca 290 fm m. innb. bilsk. Allar innr. og tré- verk i sérfl. Fallegt útsýni. Mög- ul.aö taka ib. uppl kaupv. eða 50% útb. og eftirst. á altt að 10 árum. GARÐABÆR Raðh. á þremur hæöum. Nærri fullbúið. Nánari uppl. á skrifst. GARÐABÆR Nýtt einbhús á tveimur hæöum. Nánari uppl. á skrifst. SELTJARNARNES Vönduð húseign á einni hæð 180 fm ásamt 40 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. MOSFELLSBÆR Fallegt einb. á einni hæð um 160 fm ásamt 40 fm tvöf. bilsk. Vandaðar innr. Stór suðurverönd. Verð 8,5-9 millj. SEUAHVERFI Fallegt 220 fm endaraðh. sem er kj. og tvær hæðir. Mögul. á 3ja herb. ib. m. sérinng. á jarðh. Verð 8,5 millj. f HÁALEITISHVERFI Faltegt 280 fm raöh. sem er kj. og tvœr hæöir. Innb. bflsk. Góö eign vel staö- sett. Skipti mögul. ó minni íb. Akv. sala. ÁRTÚNSHOLT Glæsil. einb. á einni hæö 180 fm auk 40 fm bflskúrs. 5 rúmgóö svefnherb. Góö staösetn. Akv. sala. GRAFARVOGUR Nýtt 140 fm timburhús á einni hæð. Bilsksökklar. Skiptl mögul. á sérh. eða raðh. miðsv. í borginni. Verð 8,4 mlllj. SMÁfBÚÐAHVERFI Fallegt 140 fm einbhús á tveimur hæö- um ásamt bflsk. Mögul. aö taka 4ra herb. íb. uppí. Verö 8,3 millj. ARNARTANGI - MOS. Raöh. á einni hæö 110 fm ásamt bflskrétti. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. I' ÁSGARÐI Fallegt raöh. á tveimur hæöum auk kj. Stofa, 3 svefnh. Verð 5,7-5,8 millj. FLATIR - GARÐABÆR Fallegt 200 fm einb. á einni hæö ásamt tvöf. bflsk. Arinn. Ákv. sala. DALTÚN - KÓP. Glæsil. parh. kj., hæð og ris ca 270 fm ásamt góðum bflsk. Góðar innr. Garð- stofa. Mögul. á 2ja-3ja herb. Ib. I kj. VIÐ FOSSVOG Einbhús á tveimur hæðum um 260 fm auk 80 fm bílsk. Ný endurn. Suðursv., sólstofa. Pottur og sauna. Má nýta sem tvíbýli. Mögul. að taka íb. uppí. Akv. sala. Laust strax. Verð 10,5 millj. KEILUFELL Einbýti, hæð og ris, 140 fm ásamt bílskúr. Verð 6,5-6,9 millj. f HAFNARFIRÐI Eldra einbhús á tveimur hæðum um 160 fm. Mögul. á tveimur fb. Akv. aala. LINDARHVAMMUR Glæsil. 2ja íb. húseign. Nýinnr. 2ja herb. ib. á 1. hæð. 60 fm og 5 herb. 120 fm ásamt 85 fm á jarðhæð. Innb. bilsk. Akv. sala. SEUAHVERFI Fallegt raðh. ca 200 fm. Suðursv. Bflskýli. Góð eign. Verð 8,5 millj. 4ra - 5 herb. EYJABAKKI Góö 4ra herb. ib. á 2. hæö. Þvottah. innaf eidh. SuÖursv. Áhv. 2,7 millj. veö- deild. Verö 5 millj. SKÓGARÁS Glæsil. 180 fm íb., hæö og ris. Suö- ursv. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Verö 7 millj. ENGJASEL Falleg 110 fm ib. á 1. hæö m. bflskýli. Vandaöar innr. Verö 5-5,2 millj. ÁLAGRANDI Glæsil. 120 fm íb. á 2. hæð i nýrri blokk. Vandaðar innr. Tvennar sv. Sam- eign frág. Verð 6,4 millj. RÁNARGATA Falleg 120 fm ib. á 1. hæð I þríb. i góðu steinh. Góöar stofur. VerÖ 6,0 millj. HRAUNBÆR Falleg 110 fm endaíb. á 3. hæö. Þvotta- herb. í íb. Parket. Áhv. 1,4 m. frá veðd. VESTURBÆR Falleg 100 fm á 3. hæö í steinh. Mikiö endurn. Verö 4,2-4,5 millj. MIÐBORGIN Falleg 95 fm ib. á 1. hæö. öll endurn. Tvær stofur. Tvö svefnh. Verö 4,5 millj. UÓSHEIMAR Góö 112 fm suöurendaíb. á 1. hæö í fjölbhúsi. GóÖ sameign. Verö 5,0 millj. ÁLFTAMÝRI/BfLSK. Falleg 117 fm íb. á 4. hæö m. bílskúr. Langtlán 1,2 m. Ákv. sala. Verö 5,8 millj. ÁLFTAHÓLAR Glæsil. 117 fm íb. á 3. hæö í lyftuh. SuÖursv. Fallegt útsýni. Akv. sala. Laus. VerÖ 5,2 millj. FOSSVOGUR Glæsil. og vönduö 110 fm fb. á 1. hæö. Suöursv. Parket. Verð 5,9 millj. FORNHAGI Glæsil. 115 fm íb. á 3. hæö. Vönduö íb. Suðursv. Verö 5,4-5,5 millj. í ÞINGHOLTUNUM Snotur 70 fm ib. á 2. hæö i jámkl. timb- urhúsi. MikiÖ endurn. Verö 3,8 millj. STÓRHOLT Falleg 110 fm neöri sórhæö i þrib. End- urn. Suöursv. Ákv. sala. Laus strax. SÓLVALLAGATA Falleg 115 fm íb. á 1. hæð I þríbhúsi. Þó nokkuð endurn. Verð 4,9 millj. SKÚLAGATA Góð 110 fm íb. á 1. hæð. Mögul. á tveimur 2ja herb. ib. Verð 4,5 millj. RAUÐALÆKUR Góð 4ra herb. Ib. á jarðh. I fjórb. (lítiö niðurgr.). Laus. Akv. sala. Verð 4,5 millj. TJARNARBÓL - SELTJ. Falleg 110 fm íb. ó 1. hæö. Suðurver- önd. Parket. Ákv. sala. Verð 5,3 millj. VIÐ LANDSPÍTALANN Falleg 100 fm ib. á 3. hæö. öll endurn. Nýjar innr. og gler. Ca 30 fm bflsk. Ákv. sala. Verö 5,5 millj. VIÐ FÍFUSEL Glæsil. 110 fm íb. ó 2. hæö. Þvotta- herb. og búr innaf eldh. Vandaðar innr. Áhv. 1,2 millj. í veöd. Verö 5,2 millj. 3ja herb. ÍRABAKKI Falleg 85 fm ib. ó 1. hæö. Suöursv. Aukaherb. i kj. Verö 4,0-4,2 millj. STELKSHÓLAR Falleg 90 fm endaíb. á 3. hæö. Suö- ursv. Fallegt útsýni. Bflsk. Verö 4,9 millj. NÝBÝLAV. - KÓP Góö'85 fm sérh. m. bflsk. Stórar suð- ursv. Verð 4,6-4,7 millj. LEIRUBAKKI Glæsil. 90 fm ib. á 1. hæð auk herb. i kj. Parket. Góö sameign. Verð 4,5 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Glæsil. 75 fm risib. i þríb. í góöu stein- húsi. Björt og vönduö íb. Verö 4 millj. SEILUGRANDI Glæsil. 90 fm íb. m. bílskýii. Parket. Suöursv. Mikiö útsýni. Verö 5,5 millj. ÁLFTAMÝRI Góö ca 90 fm endaíb. ó 4. hæö. Laus strax. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Falleg 3ja herb. íb. I kj. (nýl. húsi. Laus strax. Akv. sala. Verð 3,9 mlllj. MIÐSTRÆTI Falleg 85 fm ib. á jarðh. Sléttur inngang- ur. Öll endurn. Parket. Sérinng. og hiti. ib. snýr aðeins i suður og vestur. Stór fallegur garður. Verð 3850 þús. SEUAVEGUR Góð endurn. 80 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 4,1-4,2 millj. VESTURBÆR Tvær 3ja herb. íb. I tvib. Lausar strax. Verö 2.950 þús. EINARSNES Falleg 60 fm íb. á jarðh. í þríb. Öll end- urn. Sérinng. og hiti. Verð 3,0 millj. SKÚLAGATA Falleg 90 fm ib. á 1. hæð í blokk. Öll endurn. Suðursv. Áhv. 2,7 m. langtíma- lán. Verð 4,4 millj. 2ja herb. ÁLFT AHÓLAR Falleg 65 fm ib. í lyftuh. SuÖursv. Verö 3,5-3,6 millj. KLEPPSVEGUR V/SUND Falleg ib. í kj. lítiö niöurgr. Sórinng. og þvottah. Verö 3,4 millj. FOSSVOGUR Glæsil. 2ja herb. ib. á jaröh. Suöurver- önd. Ákv. sala. Verö 3,5 millj. KRÍUHÓLAR Góð 55 fm ib. á 2. hæð. Verð 3,0 m. HÓLMGARÐUR Falleg 65 fm ib. á 1. hæð i tvib. Sér- inng./hiti. Laus strax. Akv. sala. BRÆÐRATUNGA - KÓP. Góð 50 fm ib. á jarðh. Verð 2,4 millj. VIÐ SKÓLAVÖRÐUHOLT Snotur 40 fm risib. Verð 2,1-2,2 millj. MIÐBORGIN Falleg ný ca 40 fm samþ. íb. ó 2. hæð. PÓSTHÚSSTRÆT117 (1. HÆÐ) (Fyrir austan Dómkirkjuna) lEI SÍMI 25722 (4 línur) Óskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali SKFIFAM tíh 685556 FASTEJGNA/VUÐLXIN m\\\ V/Uv/WWV/ SKEIFUNNI 11A í (J j —- MAGNÚS HILMAR3SON Ky LÖGMENN: JÓN MAGNÚSSON HD LOGMENN: JON MAGNUSSON HDL. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs - skýr svör - skjót þjónusta Magnús Hilmarsson, Svanur Jónatansson, Sigurður Ólason, Eysteinu SigurAsson, Jón Magnússon hdl. LÚXUSÍB. - VESTURBÆR Flöfum í einkas. 4ra, 5, og 7 herb. sórh. i Vesturbænum. íb. skilast tllb. u. tráv. að innan. Öll sameign fullfrág. þar með talin lóð. Allar uppl. og teikn. á skrifst. Einbýli og raðhús VIÐARÁS - SELÁS Höfum í einkas. raöh. á einni hæö ca 180 fm. Innb. bflsk. Sóri. skemmtil. teikn. Afh. fokh. aö innan, fullkl. aö utan. RAÐHÚS - VESTURBÆR Höfum til sölu 8 raöh. á góöum staö I Vest- urbæ. Séri. vel heppn. teikn. Afh. fokh. eöa lengra komin. REYNIGRUND - KÓP. Höfum I einkas. mjög fallegt raöh. i tveimur hæðum ca 130 fm ásamt nýjum þílsk. Ákv. sala. Frábær staður. Verð 7,5 millj. LEIRUTANGI - MOSB. Glæsil. einbhús sem er hæð og ris ca 270 fm ásamt fokh. bflsk. 6 svefnherb. Mjög hentugt hús f. stóra fjölsk. Verö 10,5-11 m. VESTURÁS Glæsileg raöhús á tveimur hæöum alls ca 170 fm. Innb. bflsk. Húsin afh. fokh. innan, frág. utan i óg.-sept. 1988. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. LAUGARÁSVEGUR Glæsil. parh. á tveimur hæðum ca 280 fm m. innb. bflsk. Sérl. rúmgott hús. Húsið er ekki atveg fullgert en vel ibhæft. Ákv. sala. Einkasala. REYKÁS Höfum til sölu raðh. á mjög góöum staö v/Reykás I Seláshv. Húsin eru á tveimur hæðum ca 190 fm ásamt ca 40 fm bflsk. Skilast fullb. að utan fokh. að innan. Malbik- uð bflastæðl. Ahv. ián frá veðdeild. Teikn. og allar uppl. á skrifst. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Höfum til sölu einbhús I byggingu ca 220 fm á tveimur hæðum ásamt tvöf bflsk. Skil- ast fullb. að utan en fokh. aö innan. Einnig mögul. aö fá keypta sökkla. VÍÐITEIGUR - MOS. Höfum til sölu elnbhús ca 140 fm meö lauf- skála. Bflsk. fylgir ca 36 fm. Skilast fullb. aö utan en fokh. að innan. ' LOGAFOLD Glæsil. parh. ó tveimur hæöum ca 235 fm m. innb. bflsk. Fallegar innr. PINGÁS Höfum til sölu falleg raöhús á mjög góöum staö við Þingás í Seláshverfi. Húsin eru ca 161 fm aö flatarmáli ásamt ca 50 fm plóssi í risi. Innb. bflsk. Til afh. strax tilb. aö utan, fokh. aö innan. Teikn. og allar nónari uppl. á skrifst. okkar. Mögul. að taka íb. uppí kaupverð. ÁLFTANES Einbhús sem er hæð og ris ca 180 fm ásamt bflsksökklum fyrir 50 fm bflsk. Skilast full- búiö að utan, fokh. að innan í júlí/ágúst nk. SELTJARNARNES Glæsil. einbhús á einni hæö ca 150 fm ósamt ca 60 fm tvöf. bflsk. Failegar sórsmíöaöar innr. Stór hornlóð. Frób. staöur. Ákv. sala. SEUAHVERFI Fallegt endaraöh. á þremur hæðum ca 200 fm ásamt bflskýli. Ákv. sala. Verð 7,7 millj. 5-6 herb. og sérh. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Falleg neöri sérh. í tvíb. Ca 130 fm. ósamt 32 fm bflsk. Nýl. innr. Verö 7,0 millj. VESTURBÆR Vorum aö fá í sölu eina efri og tvær neöri sérhæöir í tveimur tvíbhúsum. Skilast fullb. aö utan tilb. u. tróv. aö innan í feb.- mars 89. EIÐISTORG Höfum til sölu glæsil. ib. ó tveimur hæöum ca 150 fm. Er í dag notuö sem tvær íb. þ.e.a.s. ein rúmg. og falleg 3ja herb. og einn- ig 40 fm einstaklib. á neðri hæö. Ákv. sala. SELTJARNARNES Falleg efri sérh. ca 130 fm nettó á sóri. rólegum staö ásamt ca 30 fm bflsk. Hæöin er 2 stórar stofur og 3 svefnherb. o.fl. NJÖRVASUND Höfum til sölu hæö og ris ásamt ca 28 fm bflsk. Nýtt gler. Verð 6,5 millj. OFANLEITI Góð ib. á 3. hæð ca 100 fm. Þvottah. innaf eldh. Suðursv. Bflsk. fylgir. Verð 6,8 millj. MELGERÐI - KÓP. Falleg sérhæð ca 115 fm á 2. hæð i tvib. ásamt risi. Þvottah. og bur inn- ai oldh. Fréb. útsýni. Bflsk. fylgir ca 32 fm. Ákv. sala. Sklpti mögul. á einb- húsi. Verð 6,5 millj. ÞVERAS - SELAS Höfum til sölu sérhæöir viö Þverás í Selás- hverfi. Efri hæö ca 165 fm ásamt 35 fm bflsk. Neöri hæð ca 80 fm. Húsin skilast tilb. aö utan, fokh. innan. Afh. i sept. 1988. Verö: Efri hæö 4,5 millj. Neöri hæö 3,0 millj. 4ra-5 herb. FURUGRUND - KÓP. Höfum í einkas. mjög fallega íb. ca 100 fm á 1. hæö á besta staö viö Furugrund. Þvottah. og búr innaf eldh. Ákv. sala. Verö 5,6 millj. ENGIHJALLI Séri. falleg 4ra herb. Ib. á 5. hæð I lyftuh. Suöursv. Fráb. útsýni. Ný teppi. Akv. sala. Laus strax. Verð 5,2 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg íb. á 3. hæö ca 110 fm. Fallegt ut- sýni. Vandaöar innr. Þvottah. í íb. Suöursv. Verö 5,4 millj. ÞVERHOLT - MOSFBÆ Höfum tH sölu 3-4ra horb. Ib. á besta stað i miðbæ Moa. Ca 112 og 125 fm. Afh. tilb. u. tróv. og málningu í desember, janúar nk. Sameign skilast fullfrág. FURUGRUND Mjög fallog Ib. ca 85 fm é 4. hæð i lyftuhúsi. Vestursv. Frábært útsýni. Akv. sala. Varð 4750 þús. EYJABAKKI Gullfalleg 3 herb. íb. ó 3. hæö. Suöursv. Þvottah. í íb. Ákv. sala. VerÖ 4,4 millj. NJÁLSGATA Falleg ib. á 3. hæð (2. hæð) ca 75 fm i steinh. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 3,6 mfllj. VÍÐIMELUR Höfum til sölu hæö ca 90 fm I þribhúsl ósamt ca 25 fm bílsk. Suðursv. Verð 4,9 millj. KJARRHÓLMI Falleg rúmgóö 90 fm íb. á 3. hæö. Frábært útsýni. Suðursv. Ákv. sala. Verö 4,4 millj. HRAUNBÆR Falleg ib. á 2. hæð ca 90 fm nettó. Tvennar svalir. Góð ib. Ákv. sala. Verð 4,3-4,4 millj. ASPARFELL Mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 5. hæö. Suö- ursv. Ákv. sala. Verö 4 millj. HRÍSATEIGUR Góð ib. ca 60 fm á 1. hæð í þríb. ásamt ca 28 fm geymsluplássi. Akv. sala. Verð 3,0 millj. 2ja herb. VESTURBÆR FaHeg Ib. á 4. hœö ca 70 fm i lyftuh. (KR. blokkin). Fráb. útsýni. Þvottah. á hæðinni. Akv. sala. Verð 4,1 mlllj. MERKJATEIGUR - MOSB. Höfum til sölu fallega íb. ca 60 fm á jaröh. Sérióö. Tvibhús. Mikiö stands. og falleg (b. Sérinng. Verö 3,5 millj. BLIKAHÓLAR Gultfaileg 2ja herb. ib. á 3. hœð I lyftubl. íb. er öll sem ný. Suö-austursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 3,6 miHj. HJARÐARHAGI Mjög falleg ib. ca 115 fm á efstu hæð. Talsv. endum. Bflskréttur. Akv. sala. Frá- bært útsýni. Verð 4,6 míllj. SEUAHVERFI Mjög falleg íb. á 2. hæö ca 117 fm ásamt aukaherb. í kj. Suöursv. Björt og snyrtil. íb. Ákv. sala. Verð 5,1-5,2 millj. NJÖRVASUND Vorum að fá í sölu 4ra herb. neðri sérh. I þríbhúsi ásamt ca 30 fm bflsk. Ennfremur i sama húsi 3ja herb. ósamþ. ib. í kj. Selj- ast saman eöa sitt f hvoru lagi. Ákv. sala eða eignaskipti á 3ja herb. I lyftublokk. ÁLFTAMÝRI Höfum til sölu fallega 117 fm ib. á 4. hæð. Nýtt parket. Ný tæki f eldh. Suðursv. Frá- bært útsýni. Bflskúr fylgir. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. HRÍSMÓAR - GB. Falleg ný íb. Ca 110 fm aö innanmáli ó 2. hæö í lyftubl. Suöv.sv. Verö 5,7-5,8 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Höfum til sölu í byggingu efri hæöir ó þess- um vinsæla staö viö Hlíöarhjalla í Kópa- vogi. Skilast fullb. aö utan, tilb. u. trév. aö innan. Bflskýli fylgir. 3ja herb. SÖRLASKJÓL Höfum til sölu fallega íb. ó 1. hæö ca 80 fm j þríbhúsi. Ákv. sala. VESTURBÆR - KÓP. Höfum i einkas. glæsil. 3ja herb. ib. á 1. hæö i nýl. húsi ásamt bflsk. Frábært út- sýni. Eign i sérfl. Verö 5,4 millj. HRINGBRAUT Höfum til sölu nýl. 2ja herb. Ib. með miklu áhv. á 3. hæö ásamt bilskýti. Suðursv. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. Ennfremur i sama húsi aðra 2ja herb. ib. á 2. hæð með frábæru útsýni yfir sjóinn. Verð 3,5 millj. ROFABÆR Falleg íb. á 1. hæö ca 80 fm. Góö eign. VerÖ 3,9 millj. FROSTAFOLD Höfum til sölu góöa einstaklib. viö Frostafold. Afh. tilb. u. tróv. í júní næstkomandi. öll sam- eign fultfróg. Aöeins þessi eina ib. óseld. Bilsk. getur fyigt. Teikn. ó skrifst. RAUÐALÆKUR Falleg íb. í kj. ca 50 fm í fjórbhúsi. Sórinng. Verð 3,0 millj. HAMRABORG - KÓP. Stórglæsil. 65 fm (nettó) 2ja herb. fb. ó 2. hæö. Glæsil. innr. Gott útsýni. MIKLABRAUT Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt tveimur herb. i risi. Mjög hentugt fyrir skólafólk. HVERFISGATA Góö 2ja herb. íb. ó 1. hæö í eldra steinh. Mjög hagst. lán áhv. Verö 2,0 millj. Annað IÐNFYRIRTÆKI Höfum til sölu frami.fyrirtæki i iönaði á Reykjavsvæöinu. Miklir mögul. Uppl. ein- göngu veittar á skrifst. (ekki I síma). BLÓMABÚÐ Höfum til sölu blóma- og gjafavöruversl. í miöborginni m. mikla mögul. HAFNARFJÖRÐUR Höfum til sölu iönhúsnæöi ó jaröhæö, ca 100 fm meö stórum innkdyrum. Getur losn- að fljótt. Norðurlönd Mörniun í heilbngðisþj ónustu erfið ÁRLGGUR fundur heilbrigðis- og félagsmálaráðherra Norðurlanda var haldinn i Sviþjóð i lok júni. Ráðherrar frá öllum Norðurlönd- unum komu til fundarins, auk full- trúa landsstjórna Færeyja og Álandseyja. Guðmundur Bjarna- son, heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra, sótti fundinn af íslands hálfu. Dagskrá fundarins var tvíþætt, annars vegar voru ýmis samstarfsmál afgreidd og hins veg- ar var haldinn sérstakur umræðu- fundur um mönnun heilbrigðis- þjónustu á Norðurlöndunum. Á umræðufundinum kom í ljós að víðast hvar er slæmt ástand í heil- brigðisþjónustu á Norðurlöndunum vegna skorts á starfsfólki. Nægilegt framboð er á læknum og sums staðar er um offramboð að ræða. Aftur á móti vantar hjukrunarfræðinga og sjúkraliða víða. í þeim efnum stendur ísiand verr að vígi en hinar þjóðimar. Niðurstaða fundarins varð sú að draga þyrfti úr þjónustu stofnana, einkum þjónustu við aldraða, og slaka á kröfum um hjúkrunarmenntun. Danir hafa gengið lengst í þessu máli með því að færa nær alla þjón- ustu við aldraða í heimahús. Ráðherrafundurinn samþykkti drög að nýjum samstarfssamningi um heil- brigðis- og félagsmál. Samningurinn tekur mið af tillögum Alþjóðaheil- brigðisstofnunarinnar um heilbrigði fyrir alla árið 2000. Fyrir fundinum lágu einnig tillögur undirbúnings- nefndar um baráttu gegn krabba- meini. Gert er ráð fyrir að samstarf- samningur um þetta mál verði af- greiddur á næsta fundi Norðurlandar- áðs. Meðal annarra mála sem rædd voru á þessum fundi má nefna að ákveðið var að ganga formlegá frá aðild íslands að vinnumálasamningi heilbrigðisstétta, sem tryggir vinnu- réttindi þessara stétta á Norðurlönd- unum. Einnig var samþykkt halda áfram samvinnu t baráttunni gegn alnæmi. . (úr fréttatilkynningn).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.