Morgunblaðið - 13.07.1988, Side 42

Morgunblaðið - 13.07.1988, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1988 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri Gunnlaugur. Ég er fædd 10. mars 1973 kl. 22.15 í Reykjavík. Mig langar að vita helstu skapgerðarein- kenni mín og hveijir hæfileik- ar mínir eru í sambandi við nám og framtíðarstarf. Með fyrirfram þökk. Ein úr Reykjavík. P.s. Ég hlusta mikið á tónlist. Kemur fram tónlistaráhugi á kortinu mínu?“ Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Ven- us í Fiskum, Tungl í Tvíbura, Mars í Steingeit, Rísanda í Vog og Krabba á Miðhimni. Fiskur og tónlist Það verður að segjast eins og er að Fiskurinn er frægur fyrir bæði áhuga á tónlist og eins hæfileika á því sviði. Þú hefur þijár plánetur í Fiskum og ættir því að vera að mörgu leyti dæmigerð fyrir merkið, auk þess sem þú hefur Nept- únus plánetu Fisksins í af- stöðu við Tungl og Venus. Listrænir hæfileikar ættu því að vera sterkir í persónuleika þinum. ímyndunarafl Þessi sterka áhersla á Fiska- merkið og Neptúnus vísar til annars þáttar í persónuleika þínum, sem er sterkt ímynd- unarafl og næmleiki. Þú átt því örugglega til að vera utan við þig og draumlynd. Jákvæð listræn útrás er því æskileg. Félagslynd ogfjölhœf Það að Tungl er í Tvíbura og Vog Rísandi táknar að þú ert félagslynd en einnig eirðar- Iaus og þarft á töluverðum flölbreytileika að halda. Ég gæti trúað að þér gangi stundum illa að festa þig við eitt ákveðið, en farir svolítið úr einu í annað. Þetta er ekki slæmt í sjálfu sér svo framar- lega sem þú tekur tillit til þess og velur þér fjölbreyti- legt og féiagslega Iifandi starf. Þú ert flölhæf og þarft fjölbreytileika. Dugleg og sjálfstœö Mars í Steingeit táknar að þú getur verið jarðbundin, dugleg og skipulögð í vinnu og framkvæmdum þegar þú ætlar þér. Þú hefur ákveðna skipulagshæfileika. Úranus rísandi f spennuafstöðu við Mars táknar að þú vilt vera sjálfstæð og fara þínar eigin leiðir bæði í vinnu en einnig hvað varðar framkomu, föt og persónulegan stíl. Vingjarnleg Rfsandi Vog, Sól í Fiskum og Tungl í Tvíbura táknar að þú ert vingjamleg og ljúf í fram- komu, ert þægileg í um- gengni og átt auðvelt með að ná til annarra. Ég tel að þú ættir að geta notið þín í félagslegu og listrænu starfi. Það að hjálpa öðrum ætti einnig að geta verið með f þeirri mynd. Þú ættir að fást við störf sem gera þér kleift að umgangast margt fólk, axla ábyrgð, beita ímyndun- arafli og skipuleggja. Listagallerí Þú gætir t.d. rekið listagallerí eða . unnið að félagsmálum sem tengjast inn á sálfræðileg svið. Sól í 6. húsi og Tungl í 8. húsi gefa vísbendingu um hæfileika á sálrænum og heilsufarslegum sviðum. Ef þú hefur ekki áhuga á að vinna við slíkt gæti verið gott fyrir þig að spá í slík mál f frístundum því kort þitt bend- ir til mikils næmleika. GARPUR | SKJPINU. HEFU&PPOmiAFU SNflKA - FJALt-S A&&AR toHVGGJUR- EG HEFEKKJ EFNl'A AÐ / pESStp fíULAR SPtLU/HAR- áPA'ARA LÆVlSUM pyfítR- /ETLUNUAJ AllNCtVL1 UNDIPSÁTAP /YUNtR ‘ Skul u læra ■ ■ /*eo SÓÐU EÐA ILLU J £N /HED HvOfZJZl AÐ- FEPEXNNI ? GÓÐO EÐA /LLU ? GRETTIR / HÆ (SRETTIR ! N* 7ESOND \ I /Ar ICA7TA/HAT HANPA þÉR J SVÖSiA NÚ, S/VfAKKAÐU- þETTA ER. EKKI SVO VONT TOMMI OG JENNI / A'AGPj'J? /)£> /V'ALG/IS.T/ MA&DÍ/Z ÓÐ A/ÁLG/AS7-/ POLL/ GEKK / SKÓLA / TOAt/W SKILU/? EKKBET HU/1D HÚA/Ep ADSEGJA/ ‘ UOSKA FERDINAND t PINER (?) 1987 United Feature Syndicate. Inc SMAFOLK SOUND PROBLEM N0 ADJUSTMENT IS NECE5SARV Hljóðtruflanir. Engin stilling nauðsynleg. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sókn er besta vömin. Breska bridskonan Rixi Markus veit allt um það. Hún er talin mjög fijáls- lynd í sögnum, sem ,er rósamál yfír það að segja meira en spilin gefa tilefni til. Þegar slíkt gerist hafa spilarar iðulega slæma samvisku og óttast ákúrur fé- laga á eftir. Þá grípa margir til þess ráðs að verða fyrri til og gagnrýna makker fyrir „van- hugsað" úrspil! Frú Markus er í þeim hópi: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á10 ♦ 9543 ♦ KD9865 ♦ 4 Vestur ♦ 97 ♦ KD1082 ♦ G4 ♦ D732 Suður ♦ KDG63 ♦ ÁG7 ♦ 10 ♦ ÁK109 Vestur Norður Austur Austur ♦ 8542 ♦ 6 ♦ Á732 ♦ G865 Pass Pass Pass 2 tíglar 6 grönd Pass Suður 1 spadi 3 grönd Pass Útspil: hjartakóngur. Stökk norðurs í sex grönd er vægast sagt byggt á mikilli bjartsýni. Það var auðvitað Markus sem gaf sögnina og þeg- ar hjartakóngurinn kom út, horfði hún á makker eins og ljón á hýenu, tilbúin í aðalslaginn eftir spilið. Hýenan getur ekkert gert að því þótt ljónið vilji éta hana. Hún getur aðeins reynt að forða sér á hlaupum. En f þetta sinn skrik- aði henni fótur og spilið hafði ekki fyrr farið einn niður en ljón- ið skellti skoltinum um bráðina og reif í spilamennskuna sam- kvæmt náttúmlegu eðli sfnu. Að mati ljónsins var spilið gráupplagt. Drepa á hjartaás og spila tfgultfunni á kóng blinds. Þegar austur dúkkar er tígul- drottningunni spilað. Það er allt og sumt. Allt iaukrétt og Rixi varðar ekkert um það þótt líkur á hag- stæðri legu væm töluvert innan við 1%. Slemman stóð, og þær höfðu sagt hana! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Ungveijalandi f vetur kom þetta endatafl upp í skák alþjóðlega meistarans Perenyi og Emödi, sem haðfi svart og átti leik. Hvftur virðist hafa náð að skorða svörtu frípeðin og hótar að leika Kb3, Ka2 og Rbl með jafntefli. 62. — Rd2! Hvítur gafst upp, því hann á ekkert svar við hótuninni 63. - bl=D+ 64. Rxbl - a2 og svartur fær nýja drottningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.