Morgunblaðið - 13.07.1988, Page 48

Morgunblaðið - 13.07.1988, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1988 í I LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 FRUMSÝNIR GRINMYND SUMARSINS: ENDASKIPTI ★ ★★ STÖÐ 2 — ★ ★ ★ MBL. Marshall Seymour var „uppi" og ætlaði á toppinn. Það var því óheppilegt er hann neyddist til að upplifa annað gelgjuskeið. Það er hálf hallærislegt að vera 185 sm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára. Það er jafnvel enn hallæris- lcgra að vega 40 kiló, 155 sm á hæð og vera 35 ára. Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage eru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskemmtilegu gamanmynd, sem kemur öllum í sumar- skap. Þrumutónlist með Marlice, Billy Idol ogStarship. í FULLKOMNASTA 1 X || DOLBY bI thlEO] ^ fsLANDr Sýndkl. 5,7,9og11. TIGER WARSAW Sýndkl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. DAUDADANSINN Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. S.ÝNIR Á STRÖNDINNI SPENNIÐ SÆTISBELTIN OG VERIÐ TILBÚIN, ÞVÍ Á STRÖNDINNI GETUR ALLT GERST EINS OG MARGIR VITA. STRESSAÐUR BÍLASALI FRÁ OHIO ÁKVEÐUR ÁSAMT EIGINKONU SINNI AÐ FARA f SUMAR- LEYFITIL STRANDAR, SEM ÞAU HÖFÐU KYNNST Á ÁRUM ÁÐUR. FÁTT ER EINS, OG UPP KOMA MÖRG GÖMUL OG NÝ MÁL. Lífleg mynd frá upphafi til endal Leikstjóri: Lyndall Hobbs. Aðalhlutverk: Frankie Avalon, Annettc Funicello, Lori Loughlin, Tommy Hinkley og Connie Stevens. Sýnd kl. 7,9 og 11. Metsölublaó á hverjum degi! HRIKALEGT FJÖR í BÍÓKJALLARAMJM GUYS W DOLLS DRAG SHOW hrikalega sætir strákar sem fara í svakalega sæt stelpuföt. Þeir veröa með stórkostlega sýningu í kvöld, og það er opið til 01. til í öllum starfsgreinum! H öföar fólks Tónleikar íkvöld Hinir „danskættuðu" KAMARORGHESTAR kl. 22.00-01.00 Miðaverð kr. 500. LÍCLCLG SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppmyndina: HÆTTUFÖRIN sidnp:y POITIER \x£. ||| TOM IÍERENGER v • í. m SHQQT TO KILL „Poitier snýr aftur í einstaklega spennandi afþrey- ingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur sumarsins." ★ ★★ SV.Mbl. SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓR- SPENNU- OG GRÍNMYND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM. SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN. EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓBORGINNI OG BÍÓHÖLLINNI. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, TOM BERENGER, KRISTIE ALLET, CLANCT BROWN. Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BANNSVÆÐIÐ HINES (RUNNING- SCARED) OG DAFOE (PLATOON) ERU TOPP- LÖGREGLUMENN SEM KEPPAST VH) AÐ HALDA FRIÐINN EN KOMAST SVO ALDEIL- IS í HANN KRAPPAN. TOPPMTND FTRIR ÞIG OG ÞÍNA Bönnuð bömum innan 16. ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. GRUÍIDIG SJÓIWARPSTÆKI nesco LRUGRI/EGUR HF Laugavegi 10, simi 2 7788

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.