Morgunblaðið - 21.07.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 21.07.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1988 35 Skákkeppni norrænna unglinga: •• Oll liðin tefla fram öflugnm skákmönnum FJÖGURRA landa skákkeppni 1972 og síðar. 10 keppendur unglinga fer fram í Hammershoj keppa fyrir íslands hönd. í Danmörku, dagana 21.-23. júlí. I frétt frá Skáksambandi íslands Landslið íslands, Noregs, segir að keppnin sé nú haldin í Svíþjóðar og Danmerkur keppa annað sinn en í fyrra signiðu Svíar á 10 borðum. Fyrstu 6 borðin eru eftir harða baráttu við íslendinga. ætluð skákmönnum fæddum Segir að öll liðin tefli fram öflugum 1968 og síðar en á 4 síðustu borð- skákmönnum og megi því búast við unum keppa unglingar fæddir að alþjóðlegum meistaratitli verði náð á 1. borði. UMFB. Landslið pilta, sem fæddir íslenska unglingalandsliðið, skip- eru 1972 og síðar skipa Hannes að piltum sem fæddir eru 1968 og H. Stefánsson TR, Sigurður Daði síðar, skipa Þröstur Þórhallsson TR, Sigfússon TR, Þröstur Ámason TR Andri Áss Grétarsson TR, Davíð og Rúnar Sigutyálsson SA. Farar- Ólafsson TR, Tómas Bjömsson TR, stjórar verða Olafur H. Ólafsson Snorri G. Bergsson TR og Tómas og Hilmar Thors. Hermannsson SA, auk varamanns- ins Magnúsar Páls Örnólfssonar Siglufjörður: Afmælisvika hefst 13. ágúst ÞANN 20. maí sl. átti Siglufjarð- arkaustaður 70 ára kaupstaðar- afmæli og 170 ára verslunaraf- mæli. Af tilefni afmælisins verð- ur haldin sérstök afmælisvika dagana 13.—20. ágúst nk. Þessa daga verður boðið upp á mjög fjölbreytta dagskrá fyrir bæj- arbúa og gesti þeirra. Bærinn mun að sjálfsögðu skarta sínu fegursta og er nú unnið að stórá- taki í umhverfismálum í bænum. Helstu dagskráliðir afmælisvik- unnar verða sem hér segir: Laugardagur 13. ágúst: Kl. 10.30 Tekið á móti forseta ís- lands frú Vigdísi Finnbogadótt- ur á Siguflarðarflugvelli. Kl. 14.00 Hátíðarsamkoma í Siglu- ijarðarkirkju. Kl. 15.00 Opnaðar sýningar — Málverkasýning í Ráðhúsi — Ljósmyndasýning í Slysa- vamahúsi — Nemendasýning í gmnn- skóla Kl. 16.00 Brúðuleikhús - sýning á sviði við Grunnskóla Norður- götu. Kl. 20.00 Unglingadansleikur í Al- þýðuhúsinu — hljómsveitin Cargo leikur. Kl. 23.00 Dansleikur á Hótel Höfn. Hljómsveitin Gautar leikur. Sunnudagur 14. ágúst: Kl. 13.00 Gestir ganga upp í Hvanneyrarskál. Kl. 14.00 Hátíðarmessa í Hvann- eyrarskál. Séra Vigfús Þór Ámason préd- ikár. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Anthony Rayley við und- irleik Blásarakvintetts Siglu- fjarðar. Kl. 17.00 Hestamannafélagið Glæsir sér um sýningu og dag- skrá á malarvelli. kl 20.00 Tónleikar í Tónskóla Siglufjarðar Jónas Ingimundar- son leikur á píanó. Mánudagur 15. ágúst: Kl. 10.00 Ferð í Héðinsfjörð, farið verður með skipi frá Hafnar- bryggju. Umsjón: Björgunarsveitin Strákar. Heimkoma áætluð kl. 18.00. Þriðjudagur 16. ágúst: Kl. 17.00 Vígsla á nýjum grasvelli að Hóli. Kl. 18.00 Kappleikur. KS —Valur. í leikhléi keppir 5. flokkur KS. Kl. 20.30 Tónleikar í Tónskóla Siglufjarðar. Brasskvintett 1 íþróttafélag fatlaðra Söfnun til bygg- ingar íþróttahúss Aheitum safnað með háskasigl- ingu niður Markarfljót Fjáröflunarherferð íþrótta- félags fatlaðra í Reykjavík vegna byggingar íþróttahúss hefst í dag. Bygging íþrótta- húss við Hátún 12 er þegar hafin en nú er ætlunin að afla fjár svo að gera megi húsið foklielt. í þeim tilgangi hefur Nýi ferðakiúbburinn boðið ÍFR til háskasiglingar niður Mar- karfljót mánudaginn 25. júlí. Þangað til, eða fram á sunnu- dag munu, félagar i ÍFR aka með Fornbílaklúbbi íslands til Akureyrar og safna áheitum. Um 10 fatlaðir einstaklingar munu verða með í siglingunni nið- ur Markarfljót, flestir í hjólastól- um. Fatlaðir hætta sér hiklaust út í siglingu sem þessa til að und- irstrika mikilvægi þess að þeir eignist íþróttahús. ÍFR var stofnað árið 1974. Með tilkomu þess varð mikil breyting á högum fatlaðra að því leyti að félagið réði til sín íþróttaþjálfara sem hver æfði sína íþróttagrein. Þátttaka varð fljótt mikil og er húsnæðisþörfin nú orðin brýn. Æft er á sex til sjö stöðum vitt og breytt um borgina. ÍFR skorar á alla þá sem styrkja vilja fatlaða til sjálfsbjargar að leggja félaginu lið við byggingu íþróttahúss fyrir fatlaða. (Úr fréttatilkynmngu) Siglufjarðar leikur, Jóhann Már Jóhannsson syngur. Kl. 21.00 Stjóstangveiðimót sett. Miðvikudagur 17. ágúst: Kl. 06.00 Sjóstangveiðimót hefst. Mótsstjóri: Magnús Magnússon frá Vestmannaeyjum. Umsjón með mótinu hafa Stangveiðifé- lag Sigluijarðar og Björgunar- sveitin Strákar. Kl. 14.00 Sjóstangveiðibátar koma að landi og afli vigtaður. Kl. 14.00 Ferð á Siglunes — farið verður frá Hafnarbryggju. Kl. 17.00 Alþýðuleikhúsið sýnir leikritið Ævintýri á ísnum á sviði á Skólabala. Kl. 20.00 Tónleikar á Skólabala. Unglingahljómsveit leikur. Fimmtudagur 18. ágúst: Kl. 06.00 Seinni dagur sjóstang- veiðimóts. Kl. 14.00 Sjóstangveiðibátar koma að landi og afli vigtaður. Kl. 19.00 Lokahóf sjóstangveiði- móts á Hótel Höfn. Verðlauna- afhending. Umsjón: Björgunar- sveitin Strákar. Föstudagur 19. ágúst: Kl. 19.00 Síldarball á Hótel Höfn. Umsjón: Siglfírðingafélagið í Reykjavík. Laugardagur 20. ágúst — lokadagur: Kl. 10.30 Ýmsar uppákomur í Sundhöll. Kl. 11.15 Gönguhjóiarallí í bænum. Á Hóli: Kl. 14.00 KS - Breiðablik 2. deild. Kl. 14.45 Fallhlífarstökk (í leik- hléi). Kl. 16.00 Skemmtidagskrá. Kl. 17.00 Grillveisla — öllum bæj- arbúum og gestum boðið. Varð- eldur, skemmtiatriði og margt fleira. Umsjón: íþróttabandalag Siglufjarðar. Frá ferð ættmennanna til Flateyjar. Stykkishólmur: 90 manns á niðjamóti UM niutíu niðjar Ólínu Péturs- dóttur og Ólafs Jónassonar komu saman í Stykkishólmi dagana 1.—3. júlí. Við messu sr. Gísla Kolbeins í Stykkishólmi afhentu ættmennin kirkjunni peninga- gjöf í minningu Ólínu og Ólafs. Gist var í gamla Egilssenshúsinu. Ættmennin fóru með Eyjaferðum um Breiðaíjarðareyjar og skoðuðu Flatey. ólína Pétursdóttir fæddist í Svefneyjum árið 1887 og lést 1979. Hún var dóttir Sveinsínu Sveins- dóttur og Péturs Hafliðasonar, Ey- jólfssonar, Einarssonar ábúenda þar. Ólafur Jónasson fæddist að Innra-Leiti á Skógarströnd árið 1887, sonur Pálínu Ólafsdóttur og Jónasar Márussonar. Ólafur lést árið 1929. Ólína og Ólafur eignuð- ust 13 böm og eru afkomendur þeirra orðnir á annað hundrað tals- ins. (Fréttatilkynning) klukkutfma fresti frá kl. 08.00 og til baka 1. ágúst. Brottförfrá Ferðaskrifstofu Reykjavikur, Aðalstræti 16, föstudaginn 29. júli kl. 13.00. Komið heim um mið- nættl mánudaginn 1. ágúst. Verðápakka kr. 8.500,- FERDASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆT116- SlMI 621430

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.