Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988
27
B
4
Trygging fyrir fjölskyldur.
Ný, öðruvísi trygging frá Samvinnutryggingum:
Einfaldlega einfaldari.
Samvinnutryggingar hafa þróað hagkvæma heildartryggingu fyrir fjölskyldur og heimili, F-tryggingu.
Slík trygging er nú sett á markað í fyrsta sinn hérlendis.
Hugmyndin er afar einföld. I F-tryggingunni felst í fyrsta lagi, fastur ákveðinn KJARNI,
- „pakki“ sem hentar öllum sem búa við venjulega heimúishagi. Sú trygging nær til fjölskyldunnar
allrar eins og hún er samsett á hverjum tíma. í öðru lagi getur þú bætt við öllum öðrum tryggingum sem
þú þarft á að halda, því þarfir heimila eru oft mismunandi. Útskýrum þetta nánar:
Kjaminn er fastákveðinn fjöldi nauðsynlegustu trygginga, eins og að
ífamangreinir.
Eignatrygging
h.e. trygging á íbúðarhúsnæði, fylgihlutum þess og innbúi vegna tjóns af
margs konar völdum; t.d. vatns og gufu, eldsvoða (innbú), innbrots og
þjófnaðar, óveðurs, ýmis konar bilana, sprenginga o.m.fl.
Verði einhver hinna tryggðu skaðabótaskyldur t.d. vegna vanrækslu eða
mistaka, þá bætir tryggingin slíkar kröfur.
Ferðatrygging
Vemd gegn kostnaði vegna slyss, sjúkdóms eða fráfalls sem verða kann á
ferðalagi sem varir allt að 60 dögum. Undir þennan flokk fellur líka
farangurs- og ferðarofstrygging. Þá endurgreiðir slík trygging andvirði
ferðar, ef ferðamaður þarf að liggja helming ferðar eða lengur á
sjúkrahúsi.
Stysahygging
Greiddir em dagpeningar og bætur vegna örorku, verði hinir tryggðu
fyrir slysi utan vinnu. Einnig dánarbætur.
Eins og þú sérð felur F-tryggingin m.a. í sér gömlu húseigenda-
trygginguna og heimilistrygginguna. Hún veitir vemd sem lögboðnar
tryggingar ná ekki til - en telja má skynsamlegt fyrir hveija fjölskyldu að
hafa. Auk þess felur hún í sér tryggingar sem breyttir tímar gera
nauðsynlegar, eins og ferðatryggingu og slysatryggingu.
Fjölskyldur og heimilishagir em mismunandi og þarfir fólks því ólíkar
hvað tryggingar varðar. Þess vegna getur þú bætt við KJARNANN
þeim tryggingum sem þér hentar. Á þær tryggingar sem þú tekur, til
viðbótar KJARNA er veittur 15% afsláttur.
Iiftiygging.
Sjálfsagt finnst flestum rétt að bæta henni við.
Rétt væri að velja tryggingampphæðina í samráði við ráðgjafa okkar.
Sjúkra- og slysatryggingar.
Hér gildir það sama. Skynsamlegt gæti verið að athuga, hvort ástæða
er til að hækka sfysatryggingu og bæta sjúkratryggingum við, umfram
það sem KJARNINN gerir ráð fyrir.
Ábyrgðartiygging.
Ýmsir þurfa að tryggja sig gegn skaðabótakröfum sem falla á þá sem
eigendur farartækja, tækja, dýra e.þ.h.
Ónnurmál.
Um fleiri atriði ber að hugsa. Margir eiga verðmætt myndasafn,
frímerkjasafn, myndavélar, hesta o.s.frv. Þar gæti þurft að huga að
sérstakri vemd.
OgKka
Þó að F-tryggingin nái ekki til bifreiðatryggingar þykir rétt að benda
þér á að kaupir þú báðar tryggingamar hjá okkur, þ.e. F-tryggingu og
bifreiðatryggingu, færðu 10% afslátt af heildariðjöldum F-tryggingar-
innar en 15% ef bifreiðamar em tvær.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA3 SÍMI681411
- Ódýrt - einfalt - öruggt
jiLluuinuutuu^ii -x\ msuu'lm£ iLti i
XI, i .l M. XJ .t