Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 5 Sjö hluthafar kaupa Fóðuriðjuna Ólafsdal Búðardal. NOKKRIR aðilar komu saman í Saurbæ fimmtudaginn 4. ágúst sl. til að stofna hlutafélag um kaup og rekstur Fóðuriðjunnar Ólafsdal. Hluthafar eru sjö talsins, Saur- bæjarhreppur, Búnaðarfélag Saur- bæjarhrepps, verksmiðjustjóri og fleiri einstaklingar. Rekstur Fóðuriðjunnar hefur ekki gengið sem skyldi undanfarin ár og þar hefur fjármagns-, orku- og viðhaldskostnaður vegið þyngst. Á árunum frá 1984 hefur verið um offramleiðslu á graskögglum að ræða, samhliða stórfækkun búfjár í landinu. Nú hafa tvær verksmiðjur hætt framleiðslu grasköggla og er það von þeirra sem eftir eru í þessari Kópavogur: Arekstur varð við um- ferðarljós HARÐIJR árekstur varð við mót Þverbrekku og Nýbýlavegar laust fyrir hálfátta á þriðjudags- kvöld. Umferðarljós eru við gatnamótin og þar rákust tveir fólksbflar sam- an. Bflamir skemmdust báðir mikið. Annar ökumannanna var fluttur til skoðunar á slysadeild en hann kvartaði um eymsli í mjöðm. Báðir ökumenn notuðu öiyggisbelti. Mótorhjól í ofsaakstri TVEIR ungir piltar voru stöðvað- ir af lögreglunni í Hafnarfirði, þar sem þeir geystust á mótor- hjólum sínum á of mildum hraða eftir Hafnarfjarðarvegi á þriðju- dagskvöld. Annar piltanna ók hjóli sínu á 117 kílómetra hraða, en hinn ók á um 100 km hraða. Slæm aksturs- skilyrði voru þegar piltamir tveir voru stöðvaðir, rigning og myrkur. V' TOSHIBA örbylgjuofnarnir 10GERÐIR Verð við allra hæfí ________________ Einar Farestveit&Co.hf. MMAXnMW.MiM.fft) IMHiUMff.MlffiPMt Leið 4 stoppar við dymar framleiðslu að þeir geti selt hana. Á sumrin vinna 11 starfsmenn í verksmiðjunni en á vetuma em 3—4 starfsmenn. Verksmiðjustjóri er Sæmundur Kristjánsson. Fram- leiðsla verksmiðjunnar hefur verið 1.000—1.400 tonn á ári. Sölusvæði verksmiðjunnar er til bænda á Vestfjörðum, Vesturlandi og einnig fóðurvörudeildar SÍS. Framleiðsla verksmiðjunnar hef- ur líkað mjög vel og hafa margir bændur kúplað út innflutta fóðrinu og gefíð grasköggla í staðinn. Það er mjög jákvæð þróun að sóa ekki gjaldeyri þjóðarinnar að ástæðu- lausu. „ . ,. - Knstjana Daglega stígur fjöldi Kjörbókareigenda eitt þrep uppá við. Og fær milljónir í staðinn. Já, Kjörbókareigendur góðir og aðrir áhuga- menn um góða ávöxtun sparifjár. Þrepahækkun Kjörbókarinnar er komin til framkvæmda. Afturvirkir vextir eru reiknaðir á þær inn- stæður sem hafa legið óhreyfðar í 16 eða 24 mánuði, Þúsundir Kjörbókareigenda náðu 16 mánaða markinu í lok apríl og daglega bætast fleiri við sem fá reiknaða viðbótar- vexti á sínar innstæður. ( desember mun fjöldi Kjörbókareigenda stíga annað þrep upp á við, - 24ra mánaða Kjörbókarþrepið. Og fá enn fleiri milljónir í staðinn. Kjörbókin ber háa vexti auk verð- tryggingarákvæðis, verðlaunar þá sérstak- lega sem eiga lengi inni en er engu að síður algjörlega óbundin. Ársvextir á Kjörbók eru nú 20%, 16 mánaða vaxtaþrepið gefur 21,4%, og 24 mánaða þrepið 22%. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.