Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 69
MORGUNBLAPIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988
69
Reykjavíkur. Lengst af bjuggu þau
á Bergstaðastræti 64 og þar létust
þau bæði aldin að árum. Þær syst-
umar unnu þó lengi við verslunar-
störf, jafnframt heimilishaldinu,
lengst af hjá Ludvig Storr á Lauga-
vegi 15. Ég kom oft á Bergstaða-
strætið og var ætíð vel fagnað.
Þorsteinn kallaði mig alltaf nafna
sinn og fannst mér mikið til um það.
Eftir fráfall þeirra Þorsteins og
Margrétar, keyptu þær systur sér
íbúð í Stóragerði 32 og bjuggu þar
til æviloka. Hjúkmnarstörf Huldu
vom þó ekki liðin. Um margra ára
skeið annaðist hún Unnu systur
sína í veikindum hennar, en hún
hafði verið heilsutæp í fjölda ára
og lést á síðasta ári, löngu farin
að kröftum. Sjálf stóð Hulda sterk
þar til hún eins og allir aðrir verða
að beygja sig fyrir síðasta kalli
lífsins, dauðanum. Lífíð gerir oft
miklar kröfur og ekki er það allra
að geta svarað þeim. Hulda bogn-
aði ekki undan þeim byrðum, sem
á hana vom lagðar.
Ég er þakklátur fyrir þau kynni
og samskipti, er ég átti við þessa
frænku mína. Við Lára vottum eft-
irlifandi systkinum hennar, bömum
eirra og bamabömum innilega sam-
úð.
Haukur Eggertsson
í dag, þegar Hulda Þorsteins-
dóttir er kvödd hinstu kveðju, er
hugur minn í senn haldinn söknuði
og þökk. Söknuði vegna þess að
hafa hana ekki lengur á meðal okk-
ar, þakklæti fyrir að hafa notið
kynna við hana hin sfðustu ár. Það
er eins og hressandi andblær færi
um mann við að hitta hana hispurs-
lausa, vinsamlega, glaða og
raunsæja.
Báðar emm við aldar upp í Húna-
vatnssýslu, þó að við þekktumst
ekkert í æsku. Ég minnist þess,
þegar ég sem ungiingur heyrði tal-
að um Eyjólfsstaði í Vatnsdal, þá
var eins og einhver sérstakur hug-
blær fylgdi bæjamafninu, en þar
var Hulda fædd og uppalin.
Kannske hafa forlögin strax verið
farin að spinna þráðinn í þann ör-
lagavef, sem síðan tengdi okkur
saman á sfðkvöldinu.
Ég ætla mér ekki að rekja ætt-
emi eða æviferil Huldu, þess er ég
ekki umkomin. Ég veit aðeins að
hún ólst upp í stómm systkinahópi
á mannmörgu menningarheimili,
sem hún alltaf batt miklar tiyggðir
við. Hingað til Reykjavíkur flutti
Hulda með systkinum sfnum og
öldmðum foreldmm. Hún stundaði
verslunarstörf en var jafnframt
sterkur hlekkur í fjölskyldukeðjunni
ekki síst með því að stunda foreldra
sína aldna allt til hinstu stundar
en um þá talaði hún alltaf með
ástúð og virðingu. Síðar varð það
hlutskipti hennar að búa með Unni
systur sinni og hafa þær óefað átt
margar yndisstundir saman, þar til
sjúkdómar tóku að heija á systur-
ina. Þá einnig rækti Hulda vel
skyldu sína, hún annaðist systur
sína af hugrekki og ástúð, bæði
heima og á sjúkrahúsi. Um það leyti
kjmntumst við Hulda best. Þótt á
móti blési var það ætíð hressandi
að heyra rödd hennar í símanum
næstum hvem morgun um langt
skeið. Hún var alltaf vel heima í
málum líðandi stundar og ávallt fús
til þess að tengja saman fortíð og
nútíð.
Mér verður það lengi minnisstætt
hve vinsamlega hún talaði um þá
sem hún hafði starfað með og hve
mikla umhyggju hún bar fyrir ætt-
mennum sínum og vinum.
Það var þvf sorglegur endir á lífí
hennEir að geta ekki sfðustu ævidag-
ana ijáð sig með orðum við ástvini
sína, sem hún jafnan hafði hugann
hjá.
Ég held það sé rétt, að þar sem
góður maður gengur þar séu guðs
vegir. Það mun seint fenna svo í
sporin hennar Huldu að ég í minn-
ingunni muni ekki fínna stoð henn-
ar.
Um leið og ég sendi fjölskyldu
hennar og vinum mínar innilegustu
samúðarkveðjur langar mig til að
kveðja hana með þessum ljóðlínum.
„Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt“ (V.Br.)
Sigríður Björnsdóttir
Minning:
Alda Rafnsdóttir
Nú ertu leidd, mín ljúfa,
lystigarð Drottins í,
þar áttu hvfld að hafa
hörmunga’ og rauna fn,
við Guð þú mátt nú mæla,
miklu fegri en sól
unan og eilíf sæla
er þin hjá lambsins stól.
(Hallgrímur Pétursson)
Laugardaginn 3. sept. sl. barst
okkur vinkonunum sú hörmulega
fregn að æskuvinkona okkar væri
dáin.
Okkur setur hljóðar og minning-
amar flykkjast að svo ótalmargar
og sterkar að erfítt er að festa þær
á blað.
Við munum ávallt minnast Öldu
fyrir hennar ákveðnu og góðu skap-
gerð og hvað hún var músfkölsk
og fallega geislandi brosið gleymist
aldrei.
Hún var virkilegur vinur í raun,
Kristján Júlíusson lést í
Reykjavík 25. ágúst 1988, en hann
fæddist á Húsavík 25. desember
1906. Að ósk sinni var hann jarð-
settur f kyrrþey og án prests-
þjónustu.
Bátasmíði mun Kristján Júlíus-
son hafa numið af föður sínum.
Ungur að árum fór hann að vinna
að verkalýðsmálum og varð fljót-
lega á vinstri væng hreyfíngarinn-
ar. Stofnþing Kommúnistaflokks
íslands í Reykjavík 1930 sat hann
og mun hafa ritað fundargerð
þess, (sem enn mun varðveitt).
Til Ráðstjómarríkjanna fór
Kristján Júlíusson litlu síðar og
vann á annað ár, en þá var unnið
þar að framkvæmd fyrstu fímm
ára áætlunarinnar. Minntist hann
oft þeirra vona, jafnvel eldmóðs,
sem áætlunin vakti á meðal verka-
alltaf gat hún tekið á móti okkur
og átt með okkur spjall yfír kaffí-
bolla, hún gladdist með okkur á
gleðistundum og huggaði ef eitt-
hvað bjátaði á.
Við vorum alltaf velkomnar á
heimili Karenar og Rabba enda
vorum við þar eins og heimalningar
í mörg ár. Oft vorum við þar allar
vinkonumar skrafandi og
skríkjandi langt fram eftir kvöldi
svona eins og tíðkast hjá stelpum
á unglingsárum.
Þótt leiðir okkar lægju í ýmsar
áttir slitnuðu vináttubönd okkar
aldrei. Ekki er langt síðan við hitt-
umst allar á Lyngheiði 14 í eins
árs afmæli litla systursonar Öldu.
Engin bjóst við að næsti fundur
okkar yrði við jarðarför einnar úr
hópnum. '
Margs er að minnast og þær
minningar geymum við ávallt í
hjörtum okkar.
fólks, sem hann vann með eða sá
til. Leit hann alla tíð á fyrsta aldar-
þriðjung Ráðstjómarríkjanna sem
hetjuöld.
A Húsavík var Kristján Júlíus-
son lengi í stjóm verkalýðsfélags-
ins og mun hafa verið formaður
þess um skeið. A §órða áratugnum
veiktist hann og átti lengi við van-
heilsu að stríða. Annar eins kapps-
maður og hann var, að hveiju sem
hann gekk, varð honum missir
vinnuþreks sár raun.
í Reykjavík seint á sjötta ára-
tugnum fór Kristján Júlíusson að
kaupa gömul hús, að gera þau upp
og að selja með ágóða. Auði safn-
aði hann þó ekki. Öryrkjabanda-
laginu gaf hann 19 íbúðir (8 við
Þórsgötu, 2 við Fálkagötu, 1 við
Kárastíg, 4 við Mjóstræti, 1 við
Háaleitisbraut, 1 í Mýrarhúsum, 3
„Þegar þú ert sorgmæddur, skoðaðu þá
aftur huga þinn, og þú munt sjá, að þú
grætur vegna þess, sem var gleði þín.“
(Kahlil Gibran.)
Elsku Villi Rabbi, Karen, Rabbi,
Anna Ósk, Hafni, Gylfí og Guðni,
við biðjum góðan Guð að styrkja
ykkur í þessari miklu sorg.
Við biðjum almáttugan Guð um
að geyma okkar elsku vinkonu.
Ingibjörg, Sigrún og
Ingibjörg.
við Ránargötu), og Blindrafélag-
inu nokkrar íbúðir.
Kristjáni Júlíussyni kynntist ég
1973, er ég átti við hann við-
skipti, en þá hafði ég þekkt hann
af afspum hálfan annan áratug.
Leitaði hann þá þýðanda að Stalin
eftir J.T. Murphy, en þá bók gaf
hann skömmu síðar út í þýðingu
Sverris Kristjánssonar. Áleit hann
Khrústsjov hafa flutt ræðu sína
um Stalín í því skyni að raska
valdahlutföllum innan Kommúni-
staflokks Ráðstjómarríkjanna og
taldi hreinsanimar orðlögðu hafa
verið nauðvöm flokksins gegn
samsærinu mikla.
Allt frá 1973 leit Kristján Jú-
líusson öðm hveiju inn til mín,
fyrstu árin á opinberri stofnun,
þar sem ég vann á fyrstu hæð,
en þangað kom stundum Þorsteinn
Pétursson. Sannfæringarmál sín
ræddu þeir báðir með viðeigandi
áherslum, þannig að hlýða mátti
á mál þeirra á þriðju hæð, að á
orði var haft. Mig langaði til að
eiga viðtal við Kristján til birtingar
og kom eitt sinn á heimili hans
með upptökutæki, en á því gaf
hann ekki kost. Hann kvaðst ekki
vilja lesa frásagnir af sér í blöðum.
Haraldur Jóhannsson
0
Islensk
fyrirtæki
sýna í
Boston
IJTFLUTNINGSRÁÐ íslands
gengst fyrir þátttöku II
islenskra fyrirtækja á sýning-
unni „Fish Expo“ sem haldin
verður í Boston dagana 12.—15.
október nk. Á sýningunni verður
kynntur ýmis útbúnaður og þjón-
usta fyrir fiskveiðar og vinnslu,
allt frá smíði fiskiskipa, tíl tílbú- ^
inna fiskafurða í neytenda-
pakkningum.
„Fish Expo“ er haldin árlega í
Bandaríkjunum, annað árið í Bost-
on, en hitt árið í Seattle. íslending-
ar hafa verið þátttakendur í þessum
sýningum áður, en þetta er í annað
skipti sem fslensku fyrirtækin sýna
sameiginlega undir merki Úí. ís-
lensku fyrirtækin hafa til umráða
um 180 fm svæði til að kynna fram-
leiðslu sína.
Útflutningsráð hefur að undan-
fömu lagt mikla áherslu á útflutn-
ing íslensks tælqabúnaðar til
Bandaríkjanna og Kanada. Með
þátttöku í „Fish Expo“-sýningunni
er vonast til að enn verði unnt að
auka hlutdeild íslenskra fyrirtækja
á þessum mörkuðum.
Alls taka þátt í sýningunni 700
fyrirtæki frá 40 löndum, og er
reiknað með að fjöldi gesta verði
um 30 þúsund.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Minning:
Kristfán Júlíus-
son bátasmiður
t Mágur okkar, INGOLF VASSBOTN, Vardö, Noregi, lést í Þróndheimi 9. september sl. Björg Jónsdóttir, Ólaffa S. Jónsdóttlr, Helga J. Thorarensen. t Dóttir mín, eiginkona og móðir, ÁSGERÐUR HARALDSDÓTTIR BERRY, sem lést í Winnipeg þann 4. september sl. verður jarðsungin frá Fossvogskapellu I dag kl. 15.00. Haraldur Ágústsson, John Thomas Berry, Stelnunn Bessason, Elfnborg Berry, Kristfn Nabess og barnabörn.
t Móöir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, Stórageröi 36, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. september kl. 15.00. Sigrföur Jakobsdóttlr, Haukur Jakobsson, Guðlaug Bachmann Jón Jakobsson, Ástrföur Elfn Björnsdóttir og sonarbörn.
t Eiginmaður minn og faðir okkar, SVEINN HALLGRÍMSSON, Hörgshlfö 8, Reykjavfk, andaðist 13. september í Landakotsspítala. Margrót H. Slguröardóttir, Björg Sveinsdóttir, Hallgrfmur S. Sveinsson.
t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, ELLEN EINARSSON, Safamýri 23, áöurtil helmills Krosshúsum, Grlndavfk, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 16. september kl. 13.30. Jarðsett verður í Grindavík. Edda Marfa Elnarsdóttlr, Þóröur Waldorff, Ása Lóa Elnarsdóttir, Benóný Benedlktsson, Emma Hanna Elnarsdóttlr, Ólafur Asbjörn Jónsson og barnabörn. t Systir okkar og fóstursystir, HULDA S. ÞORSTEINSDÓTTIR frð Eyjólfsstöðum, til heimllls f Stórageröi 32, Reykjavfk, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 15. september nk. kl. 13.30. Guörún Þorsteinsdóttir, Hannes Þorsteinsson, Kristfn Þorsteinsdóttir, Margrót O. Jósefsdóttir.