Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 77 KNATTSPYRNA / HM mDfftit FOLX ■ CAL VIN Smith, bandaríski spretthlauparinn, segist vera óhræddur við að mæta Carl Lewis og Ben Johnson f 100 m hlaupi á OL. Hann segir að sigurinn á Jo- hnson í Köln nýlega hafi gefíð honum aukið sjálfstraust og hann geti unnið hlaupið alveg eins og þeir. ■ BANDARÍSKA körfuknatt- leiksliðið Boston Celtics mun keppa gegn liðum frá Júgóslvavíu, Ítalíu og Spáni á móti í Madrid síðari hluta októbermánaðar. ■ EINTRACHT Fr&akfurt hefur ráðið ungverska þjálfarann Pal Csemai til starfa. Karlheinz Peldkamp hefur látið af störfum en hann hefur átt við veikindi að stríða undanfarið. Frankfurt hefur byijað keppnistímabilið mjög illa. Pal Csemai, sem tekur nú við lið- inu, þjálfaði Bayera Mllnchen þeg- ar Asgeir Sigurvinsson var hjá liðinu en sem kunnugt er, var As- geir ekki í náðinni hjá honum. ■ SÉRHANNAÐUR sundfatn- aður úr gervigúmmíi hefur verið bannaður á OL. Ástralfumenn höfðu hugsað sér að nota þess hátt- ar sundföt en var neitað á þeim forsendum að á sfðustu stundu væri ekki hægt að koma fram með nýja gerð af sundfatnaði, sem auk- ið gæti hraða sumra keppenda á kostnað annarra. ■ PARIS Suin t~ Gernmin skauzt á topp frönsku 1. deildar- i.innar í knattspymu þegar liðið gerði GullK bjargaði Hollendingum Skoraði sigurmarkið gegn Wales rétt fyrir leikslok RUUD Gullit, knattspyrnumað- ur Evrópu, tryggði Hollending- um sigur á Wales í gœr, 1:0. Hann skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok, en þetta var fyrsti leikur þjóðanna í 4. riðli undankeppni HM. Það var fyrst og fremst stórieik- ur Neville Southall f velska markinum sem kom í veg fyrir stærri sigur Hollendinga. Hann átti frábæran leik og varði hvað eftir annað glæsilega. En sjö mínútum fyrir leikslok varð hann að láta í minni pokann fyrir Ruud Gullit. Ronald Koeman tók aukaspymu og Gullit skallaði í þverslána. Þaðan fékk hann boltann aftur og skallaði framhjá Southall. Þetta mark var að sjálfsögðu mikil vonbrigði fyrir lið Wales sem hafði staðið sig mjög vel f leiknum. Fiestir áttu von á auðveldum sigri Evrópumeistaranna, en annað kom á daginn. Rúmlega 40 þúsund áhorfendur í Amsterdam vom ekki hrifnir af frammistöðu sinna manna, enda búist við meiru af sjálfum Evrópumeisturunum. Búast má við að Hollendingar og V-Þjóðveijar berjist um sigurinn f 4. riðli HM, en Þjóðveijar byijuðu mjög vel með sigri á Finnum, 4:0. Reuter Hollendlngurlnn Marco van Basten, sem varð markahæsti leikmaður Evrópumótsins í sumar, á hér i höggi við einn leikmanna Wales í leiknum í Amsterdam í gær. Reuter Sérhannaöur sundfatnaöur úr gervigúmmfi hefur verið bannaður á Ólympfuleikunum. Ástralfumenn höfðu hugsað sér að nota þennan sundfatnað á leikunum. jafntefli við Bordeaux 1:1 f gær- kvöldi. Christian Perez skoraði fyrir PSG í fyrri hálfleik en Eric Dewilder jafnaði í seinni hálfleik. PSG hefur 23 stig eins og Aux- erre, en betri markatölu. ■ ALEXANDER Zavarov lék sinn fyrsta leik með Juventus gegn Ascoli í ftölsku bikarkeppninni í gær. Hann varð að fara af velli eftir aðeins 19 mínútur vegna meiðsla í læri. Juventus tapaði leiknum 0:2. ■ ÍBÚAR Östersund f Svfþjóð syntu 71 þúsund km í sundlaug á staðnum til að vekja athygli á bæn- um sem keppnisstað fyrir ÓL 1994. Það jafngildir rúmlega 1400 þúsund ferðum í 50 metra laug. Upphaflega var ætlunin að synda 22,500 km sem er jafnmikil vegalengid og frá bænum til Seoul en vegna frábærr- ar þátttöku var synt mun lengra. KNATTSPYRNA Loks signiðu Englendingar BOBBY Robson, þjálfari enska landsliðsins, getur nú andað léttar eftir sigur á Dön- um f vináttulandsleik, 1:0. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir slœmt gengi í Evrópu- keppninni og þurfti virkilega á þessum sígri að halda til að tryggja sig í sessi. Það var Neil Webb sem tiyggði Englendingum sigur á 28. mínútu eftir að Troels Rassmusen, markvörður Dana, hafði slegið frá fyrirgjöf Bryan RÍobson. Danir fengu gott færi á fyrstu mínútunni en Michael Laudrup skaut framhjá í dauðafæri. Eftir það réði enska liðið ferðinni og hefði getað bætt fleiri mörkum við. Spénverjartöpuðu Spánveijar léku einnig vináttu- landsleik f gær, gegn Júgóslövum. Þrátt fyrir góða byijun máttu Spánveijar sætta sig við tap 1:2. Aitor Beguiristain náði forys- tunni fyrir Spánveija á 26. mínútu, en Bazdarevic jafnaði á 46. mínútu eftir góða sendingu firá leikmanni Real Madrid, Milan Jankovic. Luis Suarez, þjálfari Spánveija, notaði leikinn til að gefa nýliðum tækifæri og á 84. mínútu tók hann Andoni Zubizarreta úr markinu og setti Patxi Ferreira inn á í hans stað. Hann hafði ekki heppnina með sér og hafði aðeins staðið f markinu f tæpa mínútu þegar Borislav Cvetkovic skoraði sigurmark Júgóslava eftir vamarmistök. ÞJALFARI Ungmennafélag Keflavíkur auglýsir eftir f rjálsíþrótta- þjálfara er getur hafið störf nú þegar. Allar nánari upp- lýsingar eru gefnar upp í síma 92-13044 og 92-14472. Jafnframt auglýsirfélagið eftir borðtennisþjálfara er getur hafið störf strax. Upplýsingar á sama stað. Ungmennafélag Keflavíkur. Markalaust á Windsor Park NORÐUR-ÍRAR og írar gerðu markalaust jafntefli í 6. riðli undankeppni heimsmeistara- keppninnar í gœrkvöldi. etta var fyrsti leikur Norð- ur-íra í riðlinum, en írar hafa þegar borið sigurorð af Möltu, 3:0. Leikurinn í gærkvöldi fór fram í Belfast á Norður-ír- landi. írar, sem vöktu mikla athygb í úrslitakeppni Evrópumóts lands- liða í sumar, höfðu gert sér vonir um sigur á nágrönnum sínum í gær, en þrátt fyrir að ráða lögum og lofum mest allan tímann í gærkvöldi náðu þeir ekki að skora á Windsor Park. Eftir aðeins þijár mín. skallaði Tony Cascarino í stöng n-írska marksins, John Aldridge fékk einnig gott færi sem hann nýtti ekki áður en N- írar fengu færi á að skora. Þeir fengu tvö þokkaleg færi fyrir leik- hlé. Síðari hálfleikur var síðan al- gjörlega eign íra en þrátt fyrir góð færi vildi knötturinn ekki í netið. Þetta var aðeins þriðja við- ureign nágrannaþjóðanna, og sú fyrsta í níu ár. Gífurlegar öryggis- ráðstafanir voru gerðar vegna leiksins. 800 lögreglumenn og 100 vallarstarfsmenn voru að störfum inni á og við leikvanginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.