Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri 2. vélstjóra vantar á Sigrúnu ÍS 900 sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 94-3204 og 94-3161. Hótelstarf Óskað er eftir starfskrafti í móttöku. Vaktavinna. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á Hótel Geysi, Skipholti 27. Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í 92-13463 Fiskeldi Verðandi fiskeldisfræðingur, sem býr á Stór- Reykjavíkursvæðinu, óskar eftir atvinnu. Nánari upplýsingar í síma 94-7338. Bókabúð Óskum eftir að ráða í afgreiðslustarf í Bóka- búð. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. sept. nk. merkt: „Áhugasöm - 3658“. Söngstjóri Samkór Trésmíðafélags Reykjavíkur óskar að ráða söngstjóra fyrir komandi vetur. Upplýsingar gefa Guðmundur Guðmunds- son, sími 71684 og Pálmi Stefánsson, sími 39952. Stýrimann vantar á mb. Happasæl KE-94 sem er á netaveiðum. Upplýsingar um borð í bátnum í síma 985- 22394 og einnig í síma 92-12437. Sölustjóri - lagermaður Heildverslun sem selur byggingavörur vill ráða nú þegar sölustjóra og lagermann. Umsóknir sendist fyrir 18. september á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Góðir menn - 8646“. Verkamenn Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni, Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1. Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Neskaupstað óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Framkvæmdastjóri. Kennara vantar nú þegar í 3. bekk (9 ára börn) við Foldaskóla. Upplýsingar í síma 672222. Ennfremurvið Breiðholtsskóla. Kennslugrein íslenska í 9. bekk. Upplýsingar í síma 73000. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Kennarar - kennarar Héraðsskólann í Reykjanesi við ísafjarðar- djúp vantar tvo áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélags- greinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott, ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841, og hjá grunnskóladeild menntamálaráðu- neytisins, sími 91-25000. Héraðsskólinn í Reykjanesi. Kennarar Kennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Æskilegar kennslugreinar: Danska og þýska. Alþýðuskólinn á Eiðum er heimavistarskóli, 15 km frá Egilsstöðum, með um 40 nemend- ur í 9. bekk grunnskóla og um 80 nemendur í framhaldsnámi. Til staðar er ódýrt íbúðar- húsnæði og ágæt vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821. Skólastjóri. ,JÍ1||| PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Jg| Bréfberar Hver vill fá greitt fyrir að iosna við aukakílóin? Hresst fólk vantar til að bera út póst hjá póstútibúinu R-3 í Kringlunni. Vinnutími frá kl. 8.00-12.00. Nánari upplýsingar hjá útibússtjóra í síma 689399. Laus staða Staða bæjargjaldkera á bæjarskrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar er laus til umsóknar. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 21. september nk. Bæjarstjórinn í Siglufirði. Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar í eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum, fimmtudag, föstu- dag og mánudag frá kl. 8-14. Fréttamaður Fréttastofa sjónvarpsins vill ráða fréttamann í erlendar fréttir. Háskólamenntun og reynsla í frétta- og blaðamennsku æskileg. Umsóknarfrestur er til 21. september og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Lauga- vegi 176, á eyðublöðum sem þar fást. kmatstofa miðfells sf. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 n'fií RlKISÚTVARPIÐ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | til sölu | Frystihús - Frystigeymslur Vegna slita á sameign er til sölu frystihús á höfuðborgarsvæðinu. Húsið er í góðum rekstri og hefur góð viðskiptasambönd. Arð- bærfjárfesting. Ymis eignaskipti og greiðslu- kjör koma til greina. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nauðsynleg- ar upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 20. september nk. merktar: „Arðbær - 14105." Öllum fyrirspurnum verður svarað. Draghnoð ál - stál - rústfrítt stál Allar lengdir fyrirliggjandi í 3,2 mm, 3,8 mm og 4,8 mm. Pöntunarsími 26911. Markaösþjönustan Skipholti 19 -105 Reykjavik - Box 5511 • Sími 26911 | bátar — skip Fiskiskip til sölu 190 tonn, 1963, vél Stork 600 ha., 1982. 182tonn, 1976, vél M.W.M. 810 ha., 1976. Eikarbátar: 83, 69, 61,51,27, 25, 21,20 tonna. Einnig nýr 21 tonna með sérveiðikvóta. Fiskiskip, sími 22475 , Hafnarhvoli v/Tryggvagötu 3. hæö, Sölum. Skarphépinn Bjarnason, heimasími 13742, Gunnar í. Hafsteinsson hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.