Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Merkúr 1 dag er röðin komin að Merk- úr í þessari septemberumflöll- un um plánetumar. Hugsun og hreyfileikni Merkúr er táknrænn fyrir rök- hugsun, máltjáningu og margs konar miðlun. Hann stjómar taugakerfínu og taugaboðum og tengist því á vissan hátt hreyfileikni og lfkamlegri snerpu. Hendur og handlagni og líkamleg fimi, ekki síður en vitsmunaleg, einkennir því þá sem hafa Merkúr sterkan í korti sínu. Merkúr er táknrænn fyrir þau tæki sem við notum til tjá- skipta, s.s. tungumálið, ritmál og alls konar táknkerfi og táknmyndir, m.a. auglýsinga- spjöld og umferðarskilti. Tvíburi/Meyja Merkúr stjómar Tvíbura- og Meyjarmerkinu og stðan 3. og 6. húsi. Þegar sagt er að ákveðin pláneta stjómi merki eða húsi er átt við að eðli hennar sé Itkt og samsvarandi eðli merkisins óg hússins. Þessa Itkamlegu og vitsmuna- legu snerpu sem getið var hér að framan má þvf oft sjá hjá fólki f Tvíbura- og Mejrjar- merkinu. Merkúr er einnig sterkur þegar hann er Rfsandi f stjömukorti eða á Miðhimni. Ef allar eða flestar spennuaf- stöður f ákveðnu korti mjmd- ast við Merkúr er einnig hægt að segja að hann sé sterkur. SendiboÖi guðanna í goðafræðinni er Merkúr sendiboði guðanna. Hann var einnig guð vega, ferðalanga og stigamanna. Gagnrýni og tungumál Hæfileikar Merkúrs liggja á sviði rökhugsunar. Það táknar að fólk sem hefur hann sterk- an hefur oft hæfileika á sviði tungumála og hæfiieika til að sundurgreina mál f einingar, eru ágætir gagnrýnendur og geta notið sfn f fræðimennsku margs konar. Handverk Iðnaðarmenn og aðrir sem nota hendumar mikið við vinnu sfna, s.s. teiknarar, hafa Merkúr einnig sterkan. UpplýsingamiÖlun önnur hlið á Merkúr tengist tjáskiptum og upplýsinga- miðlun. Blaðamenn, rithöf- undar, túlkar, þýðendur og þeir sem svara f sfma hafa sterkan Merkúr. Flutningur og akstur Fólk sem vinnur við flutninga og akstur flokkast einnig und- ir áhrifasvið Merkúrs. Það má segja að mlðlun hans sé vfðtæk, nái frá flutningi | taugaboða og hugmynda yfir 'j f það að flytja t.d. pfanó eða j stóra vörugáma. En alls stað- ar er það sama að baki, eða hrejffíng. Merkúri fylgir því eirðarleysi og þörf fyrir stöð- uga hrejrfingu. í einstaka til- vikum leiðir það til tauga- veiklunar. Fólk sem hefur hann - sterkan þarf þvf að hugsa vel um taugakerfi sitt. Verslun og viöskipti Að lokum má sfðan geta þess að öll verslun og viðskipti margs konar falla undir Merk- úr, enda byggir kaup og sala á miðlun vöru frá einum stað til annars. Bflasalinn málgefni er að sjálfsögðu með sterkan Merkúr, sem og sölumaður hljómflutningsgræjanna sem útskýrir fjálglega öll nýju tækniundrin sem hin stórkost- lega vara hans býr yfír. mmwtfflmiiiimminnnmmmnnmiiunuinnm.innmniimn.unmfwnmi.iiiiim ■■ ■■■■ 1 ■ " 11 — ■' ■ ■■ ..n GARPUR GRETTIR BRENDA STARR L&66AN V/LL TAKA AAK3 !S&SlK AB> ÉG GEGG7VÐ KERLING SEM GET! EKK/ HUGSA£> S/G .---ST/lltu . 'plG, AMM A. MA ÉG KyNNA þlG UNGFRU.. ••• . .. . • . DYRAGLENS SMÁFÓLK Þeir gera það allir ... JU5T TAKE A FAM0U5 FAIRH'TALE,ANI7 CHAN6E IT A LITTLE.. SnowWhite and theSevenBeaqles i i . .n ..i-ii-— . ■■iii . . ■ ■ ■ — -- ~ Af hveiju skyldir þú ekki Taktu bara eitthvert frægt gera það líka? ævintýri og breyttu þvi aðeins. Mjallhvít og hvolparnir Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Mörg spil f bikarúrslitaleik Polaris og Braga Haukssonar voru sannkölluð sýningarspil, þótt ekki hafi snilldin alltaf ráð- ið ferðinni. En ládeyðunni var ekki fyrir að fara. 1 sfðustu lot- unni urðu áhorfendur til dæmis vitni að því að vömin tók ALLA stagina í ódobluðum bút! Vestur gefur, allir á hættu. Vestur ♦ K102 ♦ KG ♦ ÁK8642 ♦ 95 Norður ♦ 9843 ♦ D1062 ♦ G73 ♦ 82 II Suður ♦ D ♦ 987543 ♦ 9 ♦ ÁD1074 Austur ♦ ÁG765 ♦ Á ♦ D105 ♦ KG63 í lokaða salnum voru Karl Sigurhjartarson og Sævar Þor- bjömsson í AV gegn Ásgeiri Ásbjömssyni og Hrólfi Hjalta- syni í NS: Vestur Norður Austur Suður K.S. H.H. S.Þ. Á.Á. 1 tlgull Pass 1 spaði 2 ttglar Pass Pass Pass Mjög athyglisvert. Kerfí Karls og Sævars er Standard, þar sem opnun á tfgli er yfirleitt byggð á raunvemlegum lit, svo Ásgeir taldi fullvfst að hann væri að sýna ósögðu litina með því að melda ofan f opnun Karls. Hrólf- ur var þó á öðm máli. Sævar sá hvað klukkan sló og þurfti nú að meta hvort gæfi meira, geimið sem hann þóttist eiga, eða vömin f tveimur tfglum. Hann valdi rétt, því búturinn fór 8 niður! Það gaf 800, en á hinu borðinu spiluðu liðsmenn Braga fjóra spaða og tóku alla slagina, sem gaf 710. Sveiflan var þvi aðeins upp á 3 IMPa. Ásgeir var alls ekki óhress þegar hann sá blindan. Auðsjá- anlega áttu AV geim og kannski slemmu. Og svo gat vömin mis- stigið sig og gefíð honum tvo slagi. Karl kom út með spaða, sem Sævar drap á ás og hugs- aði sig lengi um. Ásgeir notaði líka tfmann til að hugsa, en ekki um spilið, heldur eftirmálann. Kvaðst hafa undirbúið gott „komment" ef Sævar spilaði aft- ur spaða: „Fundu styttinginn," ætlaði hann að segja, taka sfðan laufásinn og leggja upp með þessum orðum: „Eg á restina!" En Sævar „fann ekki“ stjdt- inginn, heldur skipti yfir í tromp og tryggði vöminni 13 slagi. Umsjón Margeir Pétursson Á meistaramóti sovézka hersins í ár kom þessi staða upp 1 skák þeirra J. Kruppa og alþjóðlega meistarans Evgeny Vladimirov, sem hafði svart og átti leik. 21. - Rh8+1, 22. gxhS - Bxh8, 28. Re7+ - Kh8, 24. He2 (Ef 24. Dd2 þá Dg3+, 26. Khl - Bg2+! o.s. frv.)24. — Hae8, 26. Del - Dg5*, 26. Kh2 - Hxe7, 27. Kxh3 - He6, 28. Hxe6 - fxe6, 29. Dg3 - Dcl, 30. Dh2 - Dfl+, 81. Kh4 - Dxf8, 82. Ra3 — g5+ og hvftur gafst upp. Vlad- imirov sigraði örugglega á mótinu. Hann er frægastur fyrir að hafa verið rekinn úr aðstoðarmannaliði Kasparovs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.