Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 37
(FC / I I MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 Haiti: •• Onnur kirlga brennd Port-au-Prince. Reuter. Skemmdarverk voru unnin á óháðri útvarpsstöð i Port-au- Prince í gær, stuttu eftir að kveikt hafði verið I kirkju og og reynum að festa þau niður. Fyrir gluggana límum við. í útvarpinu er sagt frá því að síðasta flugvélin sé farin frá eyjunum. Um miðnætti kemur tilkynning í útvarpinu um að Gilbert fari nú hrað- ar yfir. Skömmu seinna rofnar allt samband við umheiminn. Við höfum nóg af bjór og viskí en fáir drekka. Við spilum á spil og hlustum á kas- settur. Þegar tilkynningar koma í útvarpinu eru allir hljóðir. Klukkan sjö um morguninn er Gilbert kominn. Allt leikur á reiði- skjálfi. Útvarpið er þagnað. Við sjáum hvemig lausir hlutir fyrir utan takast á loft og berast til sjávar.Ég held fyrir eyrun og reyni að sofa. Útvarpssendingamar heyrast aft- ur um 9-leytið. Við vesturströndina er auðn. Þak af skóla, sem notaður var yfir flóttafólk, hefur fokið af. Búið er að flytja fólkið burt. Fellibyl- urinn hefur farið yfir en það er enn hvasst. Við höfumst við í bankanum fram eftir degi þegar storminn lægir. í útvarpinu er ekki lengur talað um að fólk eigi að halda sig innan- dyra. Það er komið út og farið að dytta að þvi sem skemmst hefur. Heimili vina okkar hefur staðið af sér fellibylinn. Gilbert er farinn. var það önnur kirkjubrennan í borginni á tveimur dögum. Árásarmennimir eyðilögðu tæki útvarpsstöðvarinnar, að sögn fréttamanna hennar. Blaða- mannafélagið í Haiti hvatti félaga sína til að vera á varðbergi gagn- vart frekari árásum. Kirkja í einu fátækrahverfa höfuðborgarinnar var brennd til kaldra kola en ekki er talið að manntjón hafi hlotist af, að sögn útvarpsstöðvar í borginni. Um fimmtíu manns ruddust inn í kaþólska kirkju í höfuðborginni á sunnudag og drápu að minnsta kosti fimm kirkjugesti með sveðj- um. Arásarmennimir kveiktu síðan í kirkjunni og réðust í húsa- kynni stjómarandstöðuflokka og útvarpsstöðva. Talið er að þeir séu fyrrverandi félagar í leyniþjón- ustunni Tonton-Macoutes, sem var alræmd á valdatíma Jean-Claudes Duvaliers, fyrrum einræðisherra landsins. Svo virðist sem tilgangurinn með árásinni á kaþólsku kirkjuna á sunnudag hafi verið sá að vega Jean-Bertrand Aristide, róttækan prest sem berst gegn einræði hers- ins. Borgarstjóri Port-au-Prince, Frank Romain, sagði á mánudag að stjómvöld stæðu ekki að baki árásunum heldur væru þær afleið- ing deilna innan kirkjunnar. Góð hönnun og glæsilegt útlit einkenna ritvélarnar frá TA Triumph-Adler • Prenthraði 13slög/sek • ”Lift off” leiðréttingar- búnaður fyrir hvern stafeða orð. • 120 stafa leiðréttingarminni • Sjálfvirk: miðjustilling undirstrikun feitletrun • Handfang og lok. auk ýmissa annarra kosta sem prýða eiga ritvél morgun- dagsins. Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari upplýsingar. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, simi 686933 NÁMSMENN ATHUGIÐ! Ný hraðvirk, létt og handhæg TA Triumph-Adler skrif- stofuritvél á verði skólaritvélar. Nýlega fundust í Perú einhveijar merkilegustu fomleifar, sem um getur í Ameríku frá öldunum fyr- ir komu hvfta mannsins til heim- sálfunnar. Er um að ræða gröf mikils stríðsmanns og prests af Moche-þjóðinni, sem ríkti á þess- um slóðum frá 1. öld e. Kr. og fram á þá sjöundu. Fundust þar meira en 1.000 munir, hvers- dagsleg áhöld og skartgripir úr gulli, og meðal annars þessi mynd af vígalegum hermanni. Reuter Merkur fornleifafundur Breytingar í vændum á frönskum blaðamarkaði: Ritsljóri vinstriblaðs ráðinn að flag’g’skipi hægriblaðanna Paris. Reuter. FRÖNSK blöð spáðu þvf i byij- un vikunnar að miklar svipting- ar ættu eftir að eiga sér stað á blaðamarkaði þar í landi á næst- unni í kjölfar þess að ritstjóri vinstrisinnaðs timarits hefur verið ráðinn ritstjóri að hægra- blaðinu Le Figaro. Á föstudag var frá því skýrt að Franz-Olivier Giesbert, ritstjóri vikuritsins Le Nouvel Observateur, vinstrisinnaðs blaðs sem reynt hefur að höfða til menntamanna, hefði verið ráðinn ritstjóri við dag- blaðið Le Figaro, flaggskip hægri- pressunnar. Blaðið er I eigu Qöl- miðlafurstans Roberts Hersants, en hlutdeild hans í blaðamarkaðin- um nemur 38%. „Hér er um afdrifaríkan atburð að ræða,“ sagði vinstrisinnaða dagblaðið Liberation og fullyrti að Pólland: Walesa ræðir við hmanríkisráðherra Vartyá. Reuter. LECH Walesa, leiðtogi Sam- stöðu, hinna ólöglegu verka- lýðssamtaka i Póllandi, hittir Czeslaw Kiszczak innanrikis- ráðherra að máli í dag til að undirbúa viðræður um framtíð Póllands, að þvi er Jerzy Urban, talsmaður stjórnarinnar, sagði í gær. Óvissa hefur ríkt um hvort af fyrirhuguðum viðræðum pólskra stjómvalda og leiðtoga Samstöðu verði eftir að Urban sakaði verka- lýðssamtökin á þriðjudag um að leggja fram óaðgengilegar kröfur. Walesa og félagar segja að viðræð- umar séu tilgangslausar viður- kenni stjómvöld ekki Samstöðu. Stjómin hefur lýst því yfir að til greina komi að samtökin verði við- urkennd en þó lagt áherslu á að þau megi ekki verða að fjölda- hreyfingu sem gæti valdið alvar- legum vinnudeilum líkt og á árun- um 1980-81, áður en Samstaða var bönnuð. Urban sagði að markmið fundar Walesa og Kiszczaks væri að kanna hvort hægt væri að efna til frekari viðræðna, sem yrðu upphafíð að viðameiri samninga- viðræðum um framtíð Póllands. lOáragamall laumufarþegí Ríó de Janeiro. Reuter. BrasQlskur drengur, sem ætlaði til móður sinnar i Sao Paulo, fór sem laumufarþegi í flugvél og endaði í Portúgal. 10 ára drengur í bænum Ita- buna í Brasilíu ákvað á sunnu- daginn að reyna að komast til móður sinnar sem hafði skroppið til Sao Paulo. Hann faldi sig í tveimur rútum og sú seinni fór út á flugvöll sem var í 1280 km fjarlægð. Þar laumaðist drengur- inn um borð í flugvél og með henni flaug hann til Lissabon í Portúgal. Enn reyndi hann að komast til Sao Paulo og fór um borð í aðra flugvél, en hún var ftillbókuð og drengurinn fannst. Áhöfn vélarinnar, sem var á leið til Mílanó á Ítalíu, fór með dreng- inn til brasilíska flugfélagsins Varig og með þeim flaug hann heim á leið. Þessu 16 þúsund kflómetra ferðalagi' drengsins lauk á þriðjudaginn þegar hann hitti móður sína á ný. ráðning Giesberts sýndi að breyta ætti um ritstjómarstefnu á Le Fig- aro og færa það nær miðju. Dag- blaðið Le Monde, sem einnig hall- ast til vinstri, tók í sama streng og sagði ráðninguna staðfesta „stefnubreytingu" af hálfu Figaro í kjölfar endurkjörs Francois Mit- terrands sem forseta næstu sjö árin. Jacques Jacquet-Francillon, sem verður fyrst um sinn meðritstjóri Giesberts, sagði að ráðningin væri liður í breytingum, sem unnið hefði verið að hjá Le Figaro undanfama mánuði. Blaðið yrði ekki lengur herskátt og yfirlýsingaglatt flokksmálgagn, heldur væri stefnt að því að gera það að stórveldi sem fréttablað. Útbreiðsla franskra blaða hefur dregist saman og auglýsingatekjur þeirra minnkað síðustu misserin. Ástæðan er einkum pólitísk frétta- mennska blaðanna. Eigendur og stjómendur blaða reyna nú að auka sölu þeirra á ný og af þeim sökum hafa þeir í auknum mæli sótt fyrirmyndir til vinsælla blaða í Bretlandi og Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.