Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 66
66
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988
Minning:
UnnurJ. Kristjáns-
dóttir ljósmóðir
Fyrstu kynni mín af Unni Jónu
Kristjánsdóttur hófust er ég kynnt-
ist dóttur Unnar, Auði Guðmunds-
dóttur fyrir um 26 árum. Unnur tók
mér mjög vel og var mér hin besta
tengdamóðir. Unnur hafði þá valið
sér ævistarf sem féll mjög vel per-
sónuleika hennar, ljósmóðurstarfið.
Að taka á móti bömum og ann-
ast nýfædd böm og mæður þeirra
var hennar líf og yndi. Ljósmóðirin
er vitni að undri lífsins og það heill-
aði Unni enda minnist ég þess oft
að þakklátar mæður báðu fyrir
kveðju til Unnar þegar þær vissu
að ég væri tengdasonur hennar.
Unnur var glæsileg kona og það
sópaði að henni hvar sem hún fór.
Hún lá heldur ekki á liði sínu þegar
taka þurfti til hendinni og eins vom
skoðanir hennar á mönnum og
málefnum. Þar fór ekkert á milli
mála.
Ég minnist margra ánægju-
stunda á heimili hennar og manns
hennar, Gísla Sveinssonar. Þar réð
glettnin ríkjum og gamanyrðin
fuku.
Meðal áhugamála Unnar var
skák og hafði hún mikla ánægju
af að tefla við ijölskyldumeðlimi.
Hún þurfti ekki langt að sækja
þann áhuga, bróðir hennar, Haukur
Kristjánsson sem nú er látinn, var
íslandsmeistari í bréfskák á ámm
áður.
Myndarskapur einkenndi öll störf
Unnar, ekki síst falleg handavinna,
sem era hreinustu listaverk, prýddi
heimili hennar.
Ekki era liðin nema tæp tvö ár,
síðan við hjónin ásamt Unni fóram
í langa gönguferð um fagurt lands-
lag Snæfellsness.
Unnur var þá full af þrótti og
kenndi sér einskis meins. Hún hafði
sérstaklega góða heilsu allt sitt lff,
þar til fyrir rúmu ári að hún fann
fyrir þeim sjúkdómi sem ekki varð
við ráðið.
Þegar Ijóst var að Unnur gekk
með ólæknandi sjúkdóm tók hún
því með aðdáunarverðu æðraleysi
og jafnaðargeði. Hún sýndi mikinn
stjrrk sem hún veitti öðram er um-
gengust hana í þessum erfiðu veik-
indum.
í fari Unnar vora eiginleikar sem
ég mat mikils, það er nýtni og hag-
sýni. Unni prýddu þessar fomu
dyggðir enda búnaðist henni vel. Á
þeim vettvangi sem öðram var regla
Fædd 15. nóvember 1933
Dáin 4. september 1988
Mér varð hverft við, er ég vissi,
að æskuvinkona mín, Ása, var lát-
in. Enn einu sinni, er maður minnt-
ur á það, hve lífíð er hverfult og
enginn veit sína ævina fyrr en öll er.
Asa var dóttir hjónanna Haraldar
Ágústssonar stórkaupmanns og
Steinunnar Helgadóttur, sem nú er
látin, búsettra á Blómvallagötu 2
hér f borg. Við Ása kynntumst f
1. bekk Gagnfræðaskóla Vestur-
bæjar, sem starfræktur var að hluta
í Miðbæjarbamaskólanum, sökum
plássleysis í_ skólanum við Stýri-
mannastíg. Á þeim vetri, sem við
eyddum þar saman, tókst með okk-
ur sú góða vinátta, sem hélzt æ í
gegnum árin, þótt leiðir okkar lægju
víðs fjarri. Næsta vetur fór ég f
annan skóla en Ása hélt námi sínu
áfram í sama skóla, en alltaf höfð-
um við öðra hveiju samband og
fylgdumst hvor með annarri.
Eg minnist þess alltaf, hve gott
á öllum hlutum.
Gengin er gegn og góð kona sem
allir sakna er henni kynntust.
Ég þakka tengdamóður minni,
Unni Jónu Kristjánsdóttur, við-
kynninguna og flyt aðstandendum
innilegustu samúðarkveðjur.
Hilmar Viggósson
Unnur Jóna fæddist í Hafnar-
fírði. Foreldrar hennar vora Krist-
ján Ágúst Kristjánsson sjómaður,
f. 16.11. 1899 í Ólafsvík, d. 22.4.
1930, og Guðríður Kristindóttir, f.
3.9. 1897 í Miðhúsum, Álftanes-
hreppi, Mýram, d. 11.3. 1970.
Þau eignuðust fjögur böm. Elst-
ur var Haukur (látinn), Hulda Karl-
otta, Unnur Jóna og Baldur yngst-
ur. Foreldram hennar auðnaðist
ekki að vera lengi í hjónabandi,
Kristján Ágúst drakknaði 22. apríl
1930, þá var elsta bamið 7 ára og
það jmgsta á öðra ári. Unnur Jóna
var 4ra ára þegar hún missti föður
sinn. Foreldrar hennar höfðu eign-
ast lítið hús við Suðurgötu í Hafnar-
fírði, þar ólst Unnur Jóna upp með
móður sinni og systkinum. Það vora
erfiðir tímar, kreppa og atvinnu-
leysi, en Guðríði tókst með fádæma
dugnaði að halda húsinu, fæða og
kiæða bömin sín, en það var ekki
fyrirhafnarlaust. í þá daga vora
hvorki bamabætur né mæðralaun,
engin dagheimili eða leikskólar.
Samhjálpin kom frá fjölskyldunni,
en eflaust hefur verið hægt að
sækja um styrk eða aðstoð frá opin-
beram aðilum, en ekki aðeins að
nafnið á embættismanninum væri
fráhrindandi „fátækrafulltrúi"
heldur þótt það minnkun að taka
við einhveiju frá opinberam aðilum.
Guðríður var stolt, kjarkmikil og
dugleg og kaus að vinna hörðum
höndum í orðsins fyllstu merkingu
fyrir sér og sínum. ‘Oftast langan
vinnudag við saltfískvask.
Þegar Unnur Jóna og systkini
hennar minntust bemsku sinnar þá
var það með gleði og virðingu,
blandið undran. Hvemig hún
mamma gat það sem hún gerði,
aldrei voram við svöng, alltaf hrein
út að morgni, en auðvitað var ekki
til mikið af fötum til skiptanna.
Guðríður uppskar sín laun, öll böm-
in urðu góðir go nýtir þjóðfélags-
þegnar og launuðu henni með ást
og virðingu alla daga sem hún lifði.
Það er ekki ólíklegt að aðstæður
var að heimsækja Ásu og koma á
hennar góða heimili, ekki sízt, þar
sem þá bjó fjölskylda mín við þröng-
an húsakost. Einstaklega hlýlegt
viðmót frú Steinunnar, svo og henn-
ar góða eiginmanns Haraldar, hlýj-
aði manni um hjartarætur. Alltaf
var maður velkominn, hvort sem
það var í mat eða kaffi, og alltaf
gaf Steinunn sér tíma til að ræða
við okkur um allt milli himins og
jarðar, sem litlum stelpum lá á
hjarta og vildu fá svör við. Þó ég
ætti gott heimili, var það alveg víst,
að þennan vetur var Blómvallagata
2 mitt annað heimili.
Ása og ég höfðum einkum tvö
sameiginleg áhugamál. Annað var
teikning og hitt sund. Tímunum
saman gátum við unað okkur við
teikningar af ýmsum gerðum og
með ýmsum aðferðum. Enn geymist
í minningunni einn sá ánægjuleg-
asti 17. júní, sem ég hef lifað, en
það var árið 1947, en þann dag
teiknuðum við Ása allan daginn og
fram á kvöld í garðinum á Blóm-
sem þessar hafí mótað Unni Jónu
til góðs. Að gefast ekki upp þó
móti blási, eflast við erfíðleika og
fínna til með þeim sem minna mega
sín.
Unnur Jóna tók ljósmæðrapróf
frá LMSÍ 30.9. 1949 og vann hún
fyrst á fæðingardeild Landspítal-
ans, síðan á Fæðingarheimili
Reykjavíkurborgar, við mæðra-
skoðun á Heilsuverndarstöðinni, um
tíma vann hún á Elliheimilinu
Grand og núna síðustu árin á sæng-
urkvennagangi fæðingardeildar
Landspítalans. Hún valdi sér starf
sem hún unni og vann við það,
ásamt uppeldi bamanna og heimil-
isstörfum á meðan heilsan leyfði.
Unnur Jóna giftist 16. maí 1953,
Gísla Sveinssjmi frá Fossi í Mýr-
dal. Þau eignuðust 3 böm, elst er
María Anna, þá Guðríður Jóhanna
og yngstur er Sveinn. Fyrir hjúskap
átti Unnur Jóna Auði Guðmunds-
dóttur. Bamabömin era fímm.
Þegar Ebba systir Jónu hringdi
í mig sunnudagsmorguninn 4. sept.
og sagði mér að Jóna hefði látist
þá um nóttina, þá kom sú fregn
ekki á óvart, hún hafði háð langa
og harða baráttu við kvalafullan
sjúkdóm. En alltaf stöndum við
magnlaus þegar dauðinn ber að
dyram og undramst hversu stutt
læknavísindin ná og hve Iítið er
hægt að gera við sjúkdómum, sem
annars era vel þekktir.
■ Unnur Jóna bar sig vel og hefur
hún án efa erft kjark og dugnað
móður sinnar, þessir eiginleikar, og
lífsgleðin, komu vel í ljós í veikind-
um hennar. Hún ætlaði að sigra,
ætlaði ekki að láta þetta fara með
sig og hún barðist hetjubaráttu.
Lífsviljinn hélt henni gangandi
miklu lengur en ég þekki dæmi um.
En þegar ljóst varð að ekkert var
hægt að gera þá varð hún stærst.
Þvílíkt raunsæi og æðraleysi sem
vallagötu 2, í steikjandi hita. Eng-
inn skyldi þó halda, að við vinkon-
umar hefðum verið mikil dauðyfli,
því snarlega var sprett úr spori og
mikið fjör var á Blómvallagötunni,
þegar frændur Ásu komu í heim-
sókn, þeir tvíburamir Pétur og
Helgi, synir Sigríðar, systur Stein-
unnar, og Maggi, sonur Klöra syst-
ur hennar, en þetta vora mestu
kraftakarlar í handbolta og hafði
hún sýndi, þegar styttist í þá stund
sem við öll verðum að horfast í
augu við fyrr eða síðar, þennan
aðskilnað sem við köllum dauðann.
Þessa stund og það sem henni fylg-
ir ræddi hún við bömin sín, m.a.
ákvað hún legstaðinn og tónlistina
við útförina. Að geta rætt um og
tekið ákvarðanir sem þessar sýnir
mikið æðraleysi. Þessi umræða milli
hennar og bamanna var þeim mjög
til góðs, að þeirra eigin sögn, styrkti
þau og sannfærði þau um að hún
var sátt við allt og alla og tilbúin
í hinstu ferð.
Þegar ég hugsa til baka þá fínnst
mér ég hafa þekkt Unni Jónu alla
ævi, sem er alveg rétt og margar
góðar minningar koma í hugann frá
bemsku minni sem tengjast henni
og fjölskyldu okkar, frá húsi afa
okkar og ömmu á Hraunstíg 2 í
Hafnarfírði.
Ég minnist sumarbústaðar for-
eldra minna í Sléttuhlíð með Auði,
Kristjáni og Gauju. Góðra stunda á
jólum þegar ég var bam og frænd-
fólkið kom saman á Skúlaskeiði 22.
Þá var gervijólatré með kertaljósum
sett upp á borð, Gauja spilaði jóla-
sálma og jólalög á píanóið, allir
gengu í kring og sungu, bæði full-
orðnir og böm.
Þá var ekkert sjónvarp sem trafl-
aði hátíðleik jólanna. Þetta var í
þá daga þegar frændfólk hafði tíma
til að hittast, en tímarnir breytast
og eftir lifa hlýjar minningar frá
bemskuáranum tengdar Jónu, hún
var alltaf kát og skemmtileg á góð-
um stundum. Eg þakka henni sam-
fylgdina.
Eftirlifandi maka, bömum,
tengdabömum, bamabömum og
systkinum hennar sendi ég innileg-
ar samúðarkveðjur.
Blessuð sé minning Unnar Jónu.
Kristin Dagbjartsdóttir
Eitt bros - getur dimmu í dagsljós breytt
sem dropi, breitir veig heillar skálar.
Þel getur snúist við atlot eitt,
aðgát skal hðfð í nærveru sálar.
(E.B.)
í dag fer fram frá Fossvogs-
kirkju útför Unnar Jónu Kristjáns-
dóttur, en hún lést á Reykjalundi
sunnudaginn 4. sept. síðastliðinn.
Unnur fæddist 23. okt. 1926 í Hafn-
arfírði.
Unnur var gift Gísla Sveinssjmi
starfsmanni hjá Olíufélaginu hf.,
og áttu þau þijú böm, en eina dótt-
ur eignaðist hún áður en þau gift-
ust, sem hann gekk f föðurstað.
Öll era þau mjög mannvænleg. Elst
er Auður, gift Hilmari Viggóssjmi,
og eiga þau eitt bam, þau búa á
Neskaupstað. María Anna, hún á
tvö böm. Guðríður, gift Paul Ross-
ander, og eiga þau tvö böm, þau
búa í Lundi í Svíþjóð. Og jmgstur
Ása oft í fullu tré við frændur sína,
er hörku handbolti var spilaður í
garðinum þar, enda sterkbyggð og
traust. Hvað sundið varðaði, gerðist
Ása keppnismaður. Æfði hún sund
með KR í mörg ár og vann til
margra verðlauna. Hélt hún þeim
vana að sjmda svo til daglega fram
á síðustu ár.
Nítján ára gömul giftist hún og
hélt þremur áram seinna með eigin-
manni sfnum Haraldi Bessasyni,
prófessor, vestur um haf til
Winnipeg. Eignuðust þau þijár
dætur, Steinunni, Elínborgu og
Kristínú, sem allar era uppkomnar,
giftar og búsettar þar vestra.
Þótt fleiri ár liðu á milli þess,
að við sæjumst, gaf Ása sér alltaf
tíma til að heimsækja mig, er hún
kom hingað til lands. Og alltaf var
hún hún sjálf. Enginn hreimur heyr-
anlegur né önnur breyting, sem fer
miðaldra fólki illa. Skapgóð,
skemmtileg og glettin var hún ætíð
og hafði næmt skopskyn. Fyrri hjú-
skppur endaði með skilnaði en
nokkram áram síðar, 1982, giftist
Ása eftirlifandi eiginmanni sínum,
John Berry, verkfræðingi, sem var
ekkjumaður, en sonur hans hafði
nokkram áram áður gerzt tengda-
sonur Ásu.
Ása var há og samsvaraði sér
vel með ljóst hár og ljósblá augu.
Þegar hún brosti, komu tveir spé-
koppar í ljós. Heilsuhraust var hún
alla ævi að mestu leyti, nema
Minning:
Ásgerður Haralds-
dóttirBerry
er Sveinn, sem er háskólanemi.
Unnur lærði ung ljósmóðurfræði
og starfaði við það lengst af, fyrst
við mæðraskoðun, hin síðari ár á
Fæðingardeild Landspitalans. Hún
var farsæl og vel liðin í sínu starfí,
enda þótti henni vænt um það.
Kjmni okkar hófust þar eð eigin-
menn okkar unnu allir á sama
vinnustað. Þróaðist það upp í nán-
ari kjmni og 1968 stofnuðum við
saumaklúbb saman. Margar vora
ánægjustundimar sem við áttum
saman síðastliðin 20 ár og bar aldr-
ei skugga þar á.
Unnur var hrókur alls fagnaðar
og naut þess að vera í góðra vina
hópi.
Hún var sérlega hlý manneskja
og lét sér annt um fjölskyldu sína
og vini.
Unnur veiktist fyrir rúmu ári af
þeim sjúkdómi sem alltof marga
leggur að velli. Þá sást það best
hvem mann hún hafði að gejmia,
er hún barðist hetjulega fram á
síðasta dag.
Aðdáunarvert var að sjá hve
traust samband var á milli hennar
og bama hennar. Hve mikill félagi
og vinur hún var þeim.
Styrkur hennar var mikill, og var
lærdómsríkt að koma að sjúkrabeði
hennar, og fínna hve æðralaus hún
var.
Það var reisn jrfír þessari konu.
Við kveðjum elskulega vinkonu
okkar með trega, um leið og við
þökkum henni samfylgdina á liðn-
um áram.
Innilegustu samúðarkveðjur
sendum við fjölskyldu hennar allri.
Guð blessi minningu hennar.
Sissa, Erna,
Elsie og Ágústa.
í dag kveðjum við Unni Jónu
Krisljánsdóttur, ljósmóður, hinstu
kveðju með virðingu og þökk fyrir
einlæg kynni hér á Fæðingardeild
Landspftalans á deild 22-A.
Hér hafði hún starfað sem ljós-
móðir síðan árið 1976 þar til hún
varð að láta af störfum vegna veik-
inda fyrir ári. Unnur Jóna var glæsi-
Ieg kona, ákaflega skemmtileg sem
öllum þótti vænt um, bæði sængur-
konum og samstarfsfólki. Það kom
sem reiðarslag yfír alla, þegar upp-
götvaðist að hún væri haldin þeim
banvæna sjúkdómi, sem flesta legg-
ur að velli. En reisn sinni hélt hún
til hins síðasta.
Hún átti fallegt heimili og yndis-
leg 4 böm, sem rejmdust henni
vel, þegar mest á reyndi. Við sökn-
um hennar öll en sárastur er sökn-
uðurinn hjá bömunum, tengdaböm-
um og bamabömum.
Við sendum þeim öllum okkar
dýpstu samúðarkveðjur.
Samstarfsfólk á Deild 22-A
síðasta árið. Huggun harmi gegn
var þó það, að Haraldur og sonur
hans og tengdadóttir fóra að heim-
sækja hana í sumar og dvöldu þar
um þriggja vikna skeið. En engan
grunaði, að kveðjustundin væri svo
skammt undan.
Hér er stiklað á stóra á æviágrip-
um Ásu vinkonu minnar, en henni
og foreldram hennar er innilega
þakkað fyrir allar ánægjustundir
heima hjá þeim, með þessum fátæk-
legu orðum, svo og öllum öðram
stundum, er við Ása áttum sameig-
inlegar, þar fyrir utan, bæði í skóla
og annars staðar. Ég minnist yndis-
legrar ferðar í Stykkishólmi með
Ásu og dvöl á heimili Sigurðar
Ágústssonar alþingismanns og
Ingibjargar konu hans og dvöl í
sumarbústað þessara heiðurshjóna
við fjarskalega fagurt vatn. Sigurð-
ur var bróðir Haraldar og frú Ingi-
björg systir Steinunnar, en þau era
bæði látin.
Eiginmanni, dætram og fjöl-
skyldum þeirra, Haraldi, föður Asu
og Ágústi, auglýsingastjóra hjá
Krisjáni ó. Skagfjörð og eiginkonu
hans Erlu Þorsteinsdóttur, fulltr. í
Búnaðarbanka íslands, bróður Ásu,
Ágústi Sigurðss. í Stykkishólmi og
fjolskyldu hans og öllum öðram
ættingjum hennar votta ég innilega
samúð okkar mæðgnanna. Minning
um góða og vandaða konu mun lifa.
Blessuð sé hún.
Elín K. Thorarensen