Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 35 Fyrir mestu að standa í skilum - segir Þorleifur Eggertsson hjá Frostveri í Vestmannaeyjum á árs- afmæli fyrirtækisins FROSTVER er ungt fisk- vinnslufyrirtæki í Vestmanna- eyjum, var stofnað 7. septem- ber í fyrra. Hjá Frostveri er nnninn alls konar fiskur og frystur. Eigendur Frostverks eru Ásmundur Friðriksson og Þorleifur Eggertsson og voru þeir teknir tali í síðustu viku. Þorleifur sagði að vel hefði gengið í rekstrinum þetta ár sem fyrirtækið hefur starfað. Frostver kaupir físk á fískmarkaði og einn- ig af einum báti sem er í föstum viðskiptum. Er keypt af honum sem næst markaðsverði. Hann sagði Frostver stunda alhliða frystingu, nú er unnið í bolfíski Eigendur Frostverks héldu upp á afmælið með kaffi og kökum og er myndin frá afmælisboðinu. Eigendur Frostverks eru Ás- mundur Friðriksson, þriðji frá hægri, og Þorleifur Eggertsson, en hann situr vinstra megin fyrir miðju. Morgunblaðið/Sigurgeir Frá vinnslusal Frostverks í Vestmannaeyjum. Þar vinna nú 25 manns og er unninn bolfiskur til frystingar. Frostverk varð eins árs 7.sept. síðastliðinn. og í sumar var unninn humar. „Við erum í harðri samkeppni um fískinn," sagði Þorleifur. Hann var spurður um útlitið fram undan. „Það getur brugðið til beggja vona," sagði hann. „Það er ískyggilegt útlit í stjómmálun- um og óvissa að því leyti. Fjár- magn er mjög dýrt og fæst hvergi í svona fyrirtæki nema á okur- vöxtum. Til dæmis má nefna að við emm að klára að ganga frá kaupum á þessu húsnæði sem við erum í, en við fáum enga peninga lánaða til þess, hins vegar getum við fengið nóg af peningum ef við viljum kaupa fleiri vinnsluvélar. En, ef maður getur staðið í skil- um, þá gengur vel á meðan, það er fyrir mestu. Okkur hefur tekist það þokkalega fram að þessu." 25 manns vinna nú hjá Frost- verki, en í sumar unnu þar 50 manns á meðan humarvinnslan stóð yfír. Þorleifur sagði að þeir myndu reyna að véra f humar- vinnslunni næsta sumar ef einhver humar fæst keyptur. Helstu réttir í Landnámi Ingólfs UM næstu helgi verður réttað á eftirtöldum stöðum í Landnámi Ingólfs: Laugardaginn 17. september verður réttað í Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Nesjavallarétt í Grafningi og Kaldáirétt við Hafn- arfjörð. Réttimar heQast á öllum þessum stöðum upp úr hádegi. Upp úr hádegi sunnudaginn 18. september verður réttað í Krísuv- íkurrétt í Krísuvík, síðdegis verður réttað í Fossvallarétt við Lækjar- botna og að kvöldi sunnudagsins verður réttað í Þórkötlustaðarétt í Grindavík. Mánudaginn 19. september heQ- ast réttir árdegis í Selvogsrétt í Selvogi, Selflatarétt í Grafningi, Dalsrétt í Mosfellsdal og Vogarétt á Vatnsleysuströnd. Skömmu fyrir hádegi verður réttað í Kjósarrétt í KJós og upp úr hádeginu í Kolla- Qarðarrétt í Kollafírði. Þriðjudaginn 20 september ár- degis verður réttað í Ölfusrétt í Ölfusi. Fer inn á lang flest heimili landsins! #É « '» * * # f PÍ * f ,###*.*•, * * AMSTERDAM iMEW YORK" LQNDOÞ’ 0G NÚ LOKSINS I REYKJAVIK PARIS 'SBjl anbu -UOSJ0Ö sa||d a BU St issne JISlO| t e aoBJö ja s; b aoB|dap as b| 'iuepjaisi' uaqa; mai fj Kleui ■■ ■% - I Shop man Ihn t muB. FRANQAi femme Mexx Interr Q vélo. Elle aime les Mexx, elle peut . - ■&* ý * * y « . f * # 2 *,* t* * I * * im í 115 ■ NY 0G •/**',. éit; Toutes ont nel. mode et ’***«>*# *** * # t *- ** **** *** *#*#**#*,1 * ##*#** «*****#*,„ “*♦#»* s *f**m... M'isu&tsiituU * * # ## # # # # # #■## * * f.*-f f ♦»♦**•** * * * *■» * * * ,* * * #4 » ***■*• f * #»•» #»l*• **#*•*# t *** m *.*-* * * * $•* *'.*-** é t m lti*****f* *** # * *--#•-*# *# * * *** «4 r || t é * *>* t- ***.* # #'■* * t ílííííí ttílt tff \ * ** * * f * * ♦ •** '#•■#**♦> é# ■#•■*•* í* H * # i ?*********«*•*•*f**f# #*,***■**«* * *«* »*»**#** * # # * * * *♦ #■« * j*.|. #: * jm | Tark. len ibt. eben m An- t oder r anders hre beste- m Kauf neuer ® uf dem neues “in. Es macht schöne bert Mit e fa du jour O mode. Elle ílle va, elle x puces bLÆSILEG HAUSTLINA: mm aller trop 1 facile 'de s'h ÆM tout autant qi ainsi se prés changer souv, pon sa garde- et elle est á 1 arinre S. 680633 KRINGWN jte ,..ie va ju| xxayv /ónvuj apuny auia ,sn-| ais uuaM ais j|Bq srnuax JO jap uanfjeuj jmaAnos ui a;s !Q auanejafisne siaj nz geds jqi S uaqosjpoui uaj um 'jne uaqoes ojapjBQ apuaq '||;aa uaqassne IS BQ -AjJJOdS 6 öiiqau ae| l!VN ua^jiAA nz sbm jöbji a;s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.