Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 7
Norðurárdalur: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 7 Þrír slas- ast í veltu ÞRÍR voru fluttir á sjúkrahús eftir að amerískur jéppi valt á veginum við Svartagil í Norður- árdal aðfararnótt sunnudags. Fjórir voru í bílnum og er öku- maður grunaður um ölvun. Bíllinn lenti á hvolfi utan vegar og köstuðust þeir sem slösuðust út úr honum. Fólkið var flutt á sjúkra- húsið á Akranesi og þar lágu tveir þeirra enn á þriðjudag, talsvert slas- aðir en ekki taldir í lífshættu. Bíllinn er ónýtur. Skákmótið í Sochi: Jón L. og Helgi gerðu jafntefli JÓN L. Árnason og Helgi Ólafs- son gerðu báðir jafntefli í skák- um sínum í níundu umferð skák- mótsins i Sochi í Sovétríkjunum, sem tefld var í gær. Jón L. tefldi við stórmeistarann Damljanovik og Helgi við Brasko, en þessir tveir eru báðir Júgóslavar. Staðan á mótinu er óljós vegna §ölda biðskáka, en Sovétmaðurinn Dolmatov er efstur með 5,5 vinn- inga og biðskák. íslendingamir eru báðir um efri hluta mótsins. Jón L. er með 5 vinninga og Helgi með 4,5 vinninga. Tíunda umferð á mótinu verður tefld í dag, en alls verða umferðimar þrettán. EITT MERKI — ÓTAL GERÐIR Þaö fást yfir 20 gerðir af MAZDA 323, ein þeirra hentar þér örugglega. Til dæmis MAZDA 323 SUPER SPORT: • Samlitir stuðarar, hlífðarlistar og speglar. • Ný, glæsileg luxusinnrétting. • 1.3 L eða 1.5 L vélar, 5 gíra kassi. • Belti við öll sæti og dag- Ijósabúnaður. • Sérlega hagstætt verð. Athugió sérstaklega:_ Ný, hagstæðari greiðslukjör en áður hafa þekkst!! Opið laugardaga frá kl. 1-5. mazoa BÍLABORG HF. FOSSHALSI 1, S. 68 12 99. FLJÚGÐU MEÐ OG FINNDU MUNINN Þú færd aukið rými - fyrir þig. ' FLUGLEIÐIR k110d20-175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.