Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 57
57 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 Ábyrgð og afstaða 50 40 30 : 20 : 10 - 0 % Kvennalisti o\ fS $ n. n Kosningar Sept Nóv Skoðanakönnun D V 5/10 1988 % Sjálfstæðisflokkur a- & ^ 3 2- :nT Kosninjir Stpt N6v Jan Man Mal Sq* : % Framsóknarflokkur ■ s S" g- 8 nn n n n n Kotningv Scpt Nóv Jan Man Maí Sq» : % Alþýöubandalag : 3 3 2- ■ n r—i n n n n Kosningv Sept Nóv Jan Man Mal Sepl : % AlþýöuHokkur : a • 3 n 3 n s n n. Os n eo ,n n Kocnmgs Sept Nóv Jan Man Mal 5,1 . % Borgaraflokkur ■ » - s- 3 3 3 : nj n 1—I 1— ,i— Kosningar SqX Nóv Jan Man Mal Scpt Jan io - s : 0 : -5 - -10 - -15 - -20 - 25 - Mars Maí Sept 20 - 15 - 10 • 5 - 0 ■ 160 120 80 40 0 o Viöskiftahalli ■T £ 1987-88 T MilljaiÖar króna •'l o •a 1985 1986 1987 1988 1989 Vcrölag 1987-88 £ ■a ^ ÁætlaÖ •a -il,l SBt: 1985 1986 1987 1988 1989 ■ MilljarÖar króna -ÁsPtinö - v'f8i9r B S8s 1^1 ■ | iSSidar langtimaskuldir 1985 1986 1987 1988 1989 (2000 , ÁætlaÖ tap útflutnings- ; atvmnuvcganna ^ 10 B 2- mli 1987J n m IV 1988.1 ÁætlaÖ tap útllutnings- atvmnuvcganna i J 1 11 i988.u m rv 1989.1 n eftirBjarna Hannesson Mikið hefur verið rætt og ritað um það í fjölmiðlum hvað fylgi Kvennalistans sé mikið í skoðana- könnunum. Ekki þykir mér það nein furða, enda er ég eindreginn stuðningsmaður hans frá upphafi, er oftast fljótur að styðja góðan málstað og málefni. En hinir hefðbundnu stjómmála- menn og stuðningsmenn þeirra hafa oft brugðist ókvæða við og gripu fyrst til óprenthæfs málflutnings í ræðu og riti gegn Kvennalistanum. Þegar það dugði ekki þá var far- ið að tala um „ábyrgð“ og að að- standendur Kvennalistans væru ábyrgðarlausir og óreyndir. Öllu ömurlegri málflutning og gagnrýni er vart hægt að viðhafa miðað við fyrri og núverandi feril ríkjandi stjómmáiaafla, miðað við eigin gerðir, sem sannast á „hag- stjóm“ og hagþróun síðari ára og mánaða. Hvað er ábyrgð? 1. Er það „ábyrg" afstaða sem tek- in var er fyrri og síðari svokall- aðir „þjóðarsáttarsamningar" voru gerðir? Viss ákvæði þeirra samninga vísuðu á gegndar- lausan innflutning á óþarfa ýms- um, þetta var gert með sam- þykki ríkisstjómar. (Vísa á línu- rit 7 og 8.) 2. Er það „ábyrg“ hagstjóm, þegar sýnt var á miðju ári 1987 að viðskiptajöfnuður yrði mjög óhagstæður, að grípa ekki þá þegar til viðeigandi ráðstafana? (Vísa á línurit 7 og 8.) 3. Var það „ábyrg" afstaða af hálfu stjómvalda um áramót 1987-88 þegar ljóst varð að viðskipta- halli árið 1988 gæti orðið jrfír 10 milljarðar króna að gera ekki neinar haldbærar ráðstafanir gegn honum? 4. Er það „ábyrg" afstaða að skatt- leggja öll matvæli um Ví en hafa sjónvarpsafruglara og ferðamannagjaldeyri skatt- lausan? 5. Er það „ábyrg" fjármálastjóm að láta gengi þróast upp í það að vera um 20% of hátt skráð og valda þar með um 15—20 milljarða halla á viðskiftajöfnuði á 3 ámm? 6. Er það „ábyrg“ afstaða að valda útflutningsframleiðslunni allt að 5—7 milljarða tekjutapi með rangt skráðu gengi og steypa þar með framleiðslufyrirtækjum í botnlausar skuldir? (Vísa á línu- riti 10 og 11.) 7. Er það „ábyrg" ríkisstjóm sem lætur afskiptalítið að erlendar skuldir þjóðarinnar hækki um allt að 30 milljarða á 4 árum, án þess að verið sé í verulegum markverðum stórframkvæmdum í landinu? (Vísa á línurit 9.) 8. Er það „ábyrg“ ríkisstjórn sem hefir lögbundinn hluta af reiknigrundvelli verð- trygginga (lánskjaravísi- töluna = ránskj aravísitala!) þannig frágenginn að inn í hann er innbyggð gereyðing á efnahagslífi þjóðarinnar? Hluti þjóðar Mitt mat er það að hluti þjóðar- innar (mætti vera stærri) sé farinn að skynja hið alvarlega ástand og hið nánast algera getu- og ráða- „Það er að mínu mati skynsamlegust að efla einn flokk og/eða sam- tök til þessa verkefnis og þar tel ég Kvennalis- tann einan þess verð- an.“ leysi ríkjandi valdaaðila gagnvart þeim vandamálum sem við þarf að fást og hugsi sér að styðja aðila utan þessa kerfis til verulega mark- tækra áhrifa í stjómmálum. Það er að mínu mati skynsamlegast að efla einn flokk og/eða samtök til þessa verkefnis og þar tel ég Kvennalistánn einan þess verðan. Þær hafa sýnt það í verki að þær sækjast ekki eftir „bitlingum og titlatogi" sem virðist vera „heilagt lögmál" ríkjandi valdastétta, eru raunsærri og óeigingjamari en ríkjandi valdhafar og vonandi verð- ur það stefna hinna „hagsýnu hús- mæðra" sem mun valda þeim straumhvörfum sem þurfa að verða í íslenskum stjómmálum. Stjómmálamenn nútíðar má að mínu mati flokka á eftirgreindan hátt undantekningarlítið, þeir hugsa og framkvæma í verki eftir- greint: Pyrst hugsa þeir um eigin „sæti og hag“, síðan um þá hagsmuna- hópa sem komu þeim til valda, þar næst um þjóðina, síðan landið og loks um framtíðina og oftast „gleymist" hún að mestu. Það, að greiða Kvennalistanum atkvæði í skoðanakönnunum og kosningum að því marki að hann fái 25% til 35% fylgi, styður og styrkir góðan málstað, er krafa um breytt og bætt ástand. Síðast en ekki sist tel ég að ef Kvennalistinn yrði studdur með meira fylgi en 25-35% þá myndi það breyta áður „meintu" hegðun- armynstri hinna hefðbundnu stjóm- málamanna og að það breyttist í eftirgreint: Að vinna að: 1. Mótun skynsam- legs framtíðarmannlífs. 2. Síðan að bættri nútíðarstöðu þjóðarinnar. 3. Betri skilningi á landinu miðað við nútímatækni og náttúruauð. 4. Þeg- ar þeir væru búnir að þessu þá er fyrst réttlætanlegt að þeir fari að hugsa um eigin hag og sinna „bak- húsmanna". Höfundur er framkvæmdastjóri Rannsóknastofnunar Gefjunar. PHILIPS VR-6448 MYNDBANDSTÆKIÐ - ÓLYMPÍUMEISTARINN (ÁR Viö vorum að fá til landsins stóra sendingu af hágæðamyndbandstækjum frá Philips árgerð 1989 og getum því boðið þessi frábæru tæki á einstaklega lágu verði vegna hagstæðra samninga. Philipstæki voru valin á Ólympíuleikana í Seoul Láttu Philips myndbandstækið sjá um Ólympíuleikana meðan þú sefur — þú horfir svo þegar þér hentar. HQ kerfi tryggir fullkomin myndgæði Hljóðlaus kyrrmynd Hægur hraði Leitarhnappur Fullkomin sjálfvirkni í gangsetningu, endurspólun og útkasti snældu Sjálfvirk endurstilling á teljara Fjarstýring á upptökuminni 365 daga upptökuminni • Upptökuskráning í minni samtímis fyrir 8 dagskrárliði • Sextán stöðva geymslurými • 20 mínútna öryggisminni • Ótal fleiri möguleikar sem aðeins Philips kann tökin á • Verðið kemur þér á óvart. Heimilistæki hf Sætúni8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMI: 69 15 15 SÍMI:69 15 25 SÍML69 15 20 i/cdeAu/toSvec^jcutÉe^c samtót^ujtc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.