Morgunblaðið - 15.09.1988, Page 57

Morgunblaðið - 15.09.1988, Page 57
57 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 Ábyrgð og afstaða 50 40 30 : 20 : 10 - 0 % Kvennalisti o\ fS $ n. n Kosningar Sept Nóv Skoðanakönnun D V 5/10 1988 % Sjálfstæðisflokkur a- & ^ 3 2- :nT Kosninjir Stpt N6v Jan Man Mal Sq* : % Framsóknarflokkur ■ s S" g- 8 nn n n n n Kotningv Scpt Nóv Jan Man Maí Sq» : % Alþýöubandalag : 3 3 2- ■ n r—i n n n n Kosningv Sept Nóv Jan Man Mal Sepl : % AlþýöuHokkur : a • 3 n 3 n s n n. Os n eo ,n n Kocnmgs Sept Nóv Jan Man Mal 5,1 . % Borgaraflokkur ■ » - s- 3 3 3 : nj n 1—I 1— ,i— Kosningar SqX Nóv Jan Man Mal Scpt Jan io - s : 0 : -5 - -10 - -15 - -20 - 25 - Mars Maí Sept 20 - 15 - 10 • 5 - 0 ■ 160 120 80 40 0 o Viöskiftahalli ■T £ 1987-88 T MilljaiÖar króna •'l o •a 1985 1986 1987 1988 1989 Vcrölag 1987-88 £ ■a ^ ÁætlaÖ •a -il,l SBt: 1985 1986 1987 1988 1989 ■ MilljarÖar króna -ÁsPtinö - v'f8i9r B S8s 1^1 ■ | iSSidar langtimaskuldir 1985 1986 1987 1988 1989 (2000 , ÁætlaÖ tap útflutnings- ; atvmnuvcganna ^ 10 B 2- mli 1987J n m IV 1988.1 ÁætlaÖ tap útllutnings- atvmnuvcganna i J 1 11 i988.u m rv 1989.1 n eftirBjarna Hannesson Mikið hefur verið rætt og ritað um það í fjölmiðlum hvað fylgi Kvennalistans sé mikið í skoðana- könnunum. Ekki þykir mér það nein furða, enda er ég eindreginn stuðningsmaður hans frá upphafi, er oftast fljótur að styðja góðan málstað og málefni. En hinir hefðbundnu stjómmála- menn og stuðningsmenn þeirra hafa oft brugðist ókvæða við og gripu fyrst til óprenthæfs málflutnings í ræðu og riti gegn Kvennalistanum. Þegar það dugði ekki þá var far- ið að tala um „ábyrgð“ og að að- standendur Kvennalistans væru ábyrgðarlausir og óreyndir. Öllu ömurlegri málflutning og gagnrýni er vart hægt að viðhafa miðað við fyrri og núverandi feril ríkjandi stjómmáiaafla, miðað við eigin gerðir, sem sannast á „hag- stjóm“ og hagþróun síðari ára og mánaða. Hvað er ábyrgð? 1. Er það „ábyrg" afstaða sem tek- in var er fyrri og síðari svokall- aðir „þjóðarsáttarsamningar" voru gerðir? Viss ákvæði þeirra samninga vísuðu á gegndar- lausan innflutning á óþarfa ýms- um, þetta var gert með sam- þykki ríkisstjómar. (Vísa á línu- rit 7 og 8.) 2. Er það „ábyrg“ hagstjóm, þegar sýnt var á miðju ári 1987 að viðskiptajöfnuður yrði mjög óhagstæður, að grípa ekki þá þegar til viðeigandi ráðstafana? (Vísa á línurit 7 og 8.) 3. Var það „ábyrg" afstaða af hálfu stjómvalda um áramót 1987-88 þegar ljóst varð að viðskipta- halli árið 1988 gæti orðið jrfír 10 milljarðar króna að gera ekki neinar haldbærar ráðstafanir gegn honum? 4. Er það „ábyrg" afstaða að skatt- leggja öll matvæli um Ví en hafa sjónvarpsafruglara og ferðamannagjaldeyri skatt- lausan? 5. Er það „ábyrg" fjármálastjóm að láta gengi þróast upp í það að vera um 20% of hátt skráð og valda þar með um 15—20 milljarða halla á viðskiftajöfnuði á 3 ámm? 6. Er það „ábyrg“ afstaða að valda útflutningsframleiðslunni allt að 5—7 milljarða tekjutapi með rangt skráðu gengi og steypa þar með framleiðslufyrirtækjum í botnlausar skuldir? (Vísa á línu- riti 10 og 11.) 7. Er það „ábyrg" ríkisstjóm sem lætur afskiptalítið að erlendar skuldir þjóðarinnar hækki um allt að 30 milljarða á 4 árum, án þess að verið sé í verulegum markverðum stórframkvæmdum í landinu? (Vísa á línurit 9.) 8. Er það „ábyrg“ ríkisstjórn sem hefir lögbundinn hluta af reiknigrundvelli verð- trygginga (lánskjaravísi- töluna = ránskj aravísitala!) þannig frágenginn að inn í hann er innbyggð gereyðing á efnahagslífi þjóðarinnar? Hluti þjóðar Mitt mat er það að hluti þjóðar- innar (mætti vera stærri) sé farinn að skynja hið alvarlega ástand og hið nánast algera getu- og ráða- „Það er að mínu mati skynsamlegust að efla einn flokk og/eða sam- tök til þessa verkefnis og þar tel ég Kvennalis- tann einan þess verð- an.“ leysi ríkjandi valdaaðila gagnvart þeim vandamálum sem við þarf að fást og hugsi sér að styðja aðila utan þessa kerfis til verulega mark- tækra áhrifa í stjómmálum. Það er að mínu mati skynsamlegast að efla einn flokk og/eða samtök til þessa verkefnis og þar tel ég Kvennalistánn einan þess verðan. Þær hafa sýnt það í verki að þær sækjast ekki eftir „bitlingum og titlatogi" sem virðist vera „heilagt lögmál" ríkjandi valdastétta, eru raunsærri og óeigingjamari en ríkjandi valdhafar og vonandi verð- ur það stefna hinna „hagsýnu hús- mæðra" sem mun valda þeim straumhvörfum sem þurfa að verða í íslenskum stjómmálum. Stjómmálamenn nútíðar má að mínu mati flokka á eftirgreindan hátt undantekningarlítið, þeir hugsa og framkvæma í verki eftir- greint: Pyrst hugsa þeir um eigin „sæti og hag“, síðan um þá hagsmuna- hópa sem komu þeim til valda, þar næst um þjóðina, síðan landið og loks um framtíðina og oftast „gleymist" hún að mestu. Það, að greiða Kvennalistanum atkvæði í skoðanakönnunum og kosningum að því marki að hann fái 25% til 35% fylgi, styður og styrkir góðan málstað, er krafa um breytt og bætt ástand. Síðast en ekki sist tel ég að ef Kvennalistinn yrði studdur með meira fylgi en 25-35% þá myndi það breyta áður „meintu" hegðun- armynstri hinna hefðbundnu stjóm- málamanna og að það breyttist í eftirgreint: Að vinna að: 1. Mótun skynsam- legs framtíðarmannlífs. 2. Síðan að bættri nútíðarstöðu þjóðarinnar. 3. Betri skilningi á landinu miðað við nútímatækni og náttúruauð. 4. Þeg- ar þeir væru búnir að þessu þá er fyrst réttlætanlegt að þeir fari að hugsa um eigin hag og sinna „bak- húsmanna". Höfundur er framkvæmdastjóri Rannsóknastofnunar Gefjunar. PHILIPS VR-6448 MYNDBANDSTÆKIÐ - ÓLYMPÍUMEISTARINN (ÁR Viö vorum að fá til landsins stóra sendingu af hágæðamyndbandstækjum frá Philips árgerð 1989 og getum því boðið þessi frábæru tæki á einstaklega lágu verði vegna hagstæðra samninga. Philipstæki voru valin á Ólympíuleikana í Seoul Láttu Philips myndbandstækið sjá um Ólympíuleikana meðan þú sefur — þú horfir svo þegar þér hentar. HQ kerfi tryggir fullkomin myndgæði Hljóðlaus kyrrmynd Hægur hraði Leitarhnappur Fullkomin sjálfvirkni í gangsetningu, endurspólun og útkasti snældu Sjálfvirk endurstilling á teljara Fjarstýring á upptökuminni 365 daga upptökuminni • Upptökuskráning í minni samtímis fyrir 8 dagskrárliði • Sextán stöðva geymslurými • 20 mínútna öryggisminni • Ótal fleiri möguleikar sem aðeins Philips kann tökin á • Verðið kemur þér á óvart. Heimilistæki hf Sætúni8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMI: 69 15 15 SÍMI:69 15 25 SÍML69 15 20 i/cdeAu/toSvec^jcutÉe^c samtót^ujtc

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.