Morgunblaðið - 15.09.1988, Page 46

Morgunblaðið - 15.09.1988, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri 2. vélstjóra vantar á Sigrúnu ÍS 900 sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 94-3204 og 94-3161. Hótelstarf Óskað er eftir starfskrafti í móttöku. Vaktavinna. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á Hótel Geysi, Skipholti 27. Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í 92-13463 Fiskeldi Verðandi fiskeldisfræðingur, sem býr á Stór- Reykjavíkursvæðinu, óskar eftir atvinnu. Nánari upplýsingar í síma 94-7338. Bókabúð Óskum eftir að ráða í afgreiðslustarf í Bóka- búð. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. sept. nk. merkt: „Áhugasöm - 3658“. Söngstjóri Samkór Trésmíðafélags Reykjavíkur óskar að ráða söngstjóra fyrir komandi vetur. Upplýsingar gefa Guðmundur Guðmunds- son, sími 71684 og Pálmi Stefánsson, sími 39952. Stýrimann vantar á mb. Happasæl KE-94 sem er á netaveiðum. Upplýsingar um borð í bátnum í síma 985- 22394 og einnig í síma 92-12437. Sölustjóri - lagermaður Heildverslun sem selur byggingavörur vill ráða nú þegar sölustjóra og lagermann. Umsóknir sendist fyrir 18. september á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Góðir menn - 8646“. Verkamenn Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni, Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1. Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Neskaupstað óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Framkvæmdastjóri. Kennara vantar nú þegar í 3. bekk (9 ára börn) við Foldaskóla. Upplýsingar í síma 672222. Ennfremurvið Breiðholtsskóla. Kennslugrein íslenska í 9. bekk. Upplýsingar í síma 73000. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Kennarar - kennarar Héraðsskólann í Reykjanesi við ísafjarðar- djúp vantar tvo áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélags- greinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott, ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841, og hjá grunnskóladeild menntamálaráðu- neytisins, sími 91-25000. Héraðsskólinn í Reykjanesi. Kennarar Kennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Æskilegar kennslugreinar: Danska og þýska. Alþýðuskólinn á Eiðum er heimavistarskóli, 15 km frá Egilsstöðum, með um 40 nemend- ur í 9. bekk grunnskóla og um 80 nemendur í framhaldsnámi. Til staðar er ódýrt íbúðar- húsnæði og ágæt vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821. Skólastjóri. ,JÍ1||| PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Jg| Bréfberar Hver vill fá greitt fyrir að iosna við aukakílóin? Hresst fólk vantar til að bera út póst hjá póstútibúinu R-3 í Kringlunni. Vinnutími frá kl. 8.00-12.00. Nánari upplýsingar hjá útibússtjóra í síma 689399. Laus staða Staða bæjargjaldkera á bæjarskrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar er laus til umsóknar. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 21. september nk. Bæjarstjórinn í Siglufirði. Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar í eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum, fimmtudag, föstu- dag og mánudag frá kl. 8-14. Fréttamaður Fréttastofa sjónvarpsins vill ráða fréttamann í erlendar fréttir. Háskólamenntun og reynsla í frétta- og blaðamennsku æskileg. Umsóknarfrestur er til 21. september og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Lauga- vegi 176, á eyðublöðum sem þar fást. kmatstofa miðfells sf. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 n'fií RlKISÚTVARPIÐ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | til sölu | Frystihús - Frystigeymslur Vegna slita á sameign er til sölu frystihús á höfuðborgarsvæðinu. Húsið er í góðum rekstri og hefur góð viðskiptasambönd. Arð- bærfjárfesting. Ymis eignaskipti og greiðslu- kjör koma til greina. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nauðsynleg- ar upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 20. september nk. merktar: „Arðbær - 14105." Öllum fyrirspurnum verður svarað. Draghnoð ál - stál - rústfrítt stál Allar lengdir fyrirliggjandi í 3,2 mm, 3,8 mm og 4,8 mm. Pöntunarsími 26911. Markaösþjönustan Skipholti 19 -105 Reykjavik - Box 5511 • Sími 26911 | bátar — skip Fiskiskip til sölu 190 tonn, 1963, vél Stork 600 ha., 1982. 182tonn, 1976, vél M.W.M. 810 ha., 1976. Eikarbátar: 83, 69, 61,51,27, 25, 21,20 tonna. Einnig nýr 21 tonna með sérveiðikvóta. Fiskiskip, sími 22475 , Hafnarhvoli v/Tryggvagötu 3. hæö, Sölum. Skarphépinn Bjarnason, heimasími 13742, Gunnar í. Hafsteinsson hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.