Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988 LLd 4 'tH Hafaasamband sveitarfélaga: Alþingi nemi úr gildi lög sem banna löndun fískiskipa tsafirði. HAFNASAMBAND sveitarfélaga beinir þeim tilmælum til Alþingis að nema úr gildi lög sem banna erlendum fiskiskipum að landa botn- fiskafla á íslandi. Tillaga þess e&is frá Hrafhkeli Ásgeirssyni frá Hafiiarfirði var samþykkt á fundi sambandsins í gær eftir að alls- herjarnefnd hafði Qallað um hana. Þá varð umdeild tillaga haftiar- málastjóra um mismunandi þátttOku ríkisins í fjármögnun haftiafram- kvæmda viðurkennd og samþykkti fundurinn að beina þeim tillögum til Qárveitingavaldsins að greiða allan kostnað við haftiargerð í litlum sjáv- arþorpum sem byggja mest alla af- komu sína á sjávarfangi en minnka sfðan greiðsluhiutfall ríkisins í stig- um þar til það hverfur hjá þeim höfn- um sem besta afkomu hafa. í erindi siglingamálastjóra, Magn- úsar Jóhannessonar, kom fram að söfnun úrgangsolíu frá skipum í höftiunum utan Reykjavíkur er mjög lítil. Einungis einn fímmti af þeim 1034 lestum sem safnað var árið 1986 kom frá höfhum á landsbyggð- inni á móti 4/b úr Reykjavík. Þó eru einungis 20% fiskiskipastóls lands- Ný stjóm var kosin í lok fundarins og skipa hana: Guðmundur Sigur- bjömsson, Akureyri, Hannes Valdi- marsson, Reykjavík, Sturla Böðvars- son, Stykkishólmi og Þorvaldur Jó- hannsson, Seyðisfirði, fimmti stjóm- armaður er kosinn af stjóm Sam- bands íslenskra sveitarfélaga. Úlfar SaltsOdarsölur: Ósamið við Sovétmenn manna skráð í Reykjavík. Siglingamálastjóri telur að 8-10.000 rúmmetrar af sorpi falli til árlega hjá íslenskum skipum á sjó. Hann telur að mengunarvamir í höftium séu almennt mjög slæmar. Hann lagði fram á fundinum tillögur um að flórar haftiir umhverfis landið verði sérstaklega búnar til mengun- arvama en aðrar fái nauðsynlegasta búnað. Jóhann T. Bjamason fram- ÓSAMIÐ er enn um sölu saltsfid- ar til Sovétríkjanna. Sendinefhd, sern fór til Moskvu á þriðjudag- inn til viðræðna um söluna, er nú á heimleið án samnings. Samið var um sölu á 200 þúsund tunnum af saltsfld til Sovétrfkjanna í lok október í fyrra en í viðskipta- samningi ísiands og Sovétríkjanna er gert ráð fyrir að Sovétmenn kaupi af okkur 200 þúsund til 250 þúsund tunnur af saltsfld á ári. Rúnar undir stýri og Jón í sæti aðstoðarökumanns. Morgunblaðið/GR. Norðdekkrall BIKR: Sonurinn tekinn við stýrinu TUTTUGU og fimm keppnis- bílar lögðu af stað í Norðdekk- rallið í gærkvöldi frá Reykjavík, en það er síðasta keppnin sem gildir tíl íslands- meistara. Meðal keppenda voru íslandsmeistararair Jón Ragn- arsson og Rúnar Jónsson á Ford Escort RS, en þeir hafa nú víxlað sætum. Rúnar situr undir stýri í fyrsta skiptí, en Jón er aðstoðarökumaður, en þessi skiptí voru ákveðin eftir að þeir feðgar höfðu tryggt sér íslandsmeistaratítilinn þriðja árið í röð. „Ég er ekkert sérstaklega kvíðinn, bíð bara spenntur," sagði Rúnar fyrir fyrstu sérleið rallsins í gærkvöldi. Þeir feðgar fóm síðastir af stað, í stað þess að fara fyrstir eins og oftast áður. Ástæðan fyrir því er sú að Rúnar er nýgræðingur í akstri rallbíls og þarf því að byija á botninum. Þegar tvær erfíðustu leiðimar höfðu verið eknar í gær vom feðg- amir í 5. sæti eftir að hafa sprengt dekk en annars var staðan sú að Jón S. Halldórsson á Porsche og Steingrímur Ingason á Nissan börðust um sigurinn. kvæmdastjóri Qórðungssambands Vestfirðinga varpaði fram þeirri hug- rn , i , r xi , , . . mynd í erindi um rekstur hafna með Uttekt PjOðhagSStofaUliar Sí SjaVarUtVegfaUHi: tilliti til bættra samgangna á landi a 2--------------------- að stofnað verði til samreksturs hafna annaðhvort með sammna ákveðinna hafna undir eina stjóm hafnamefndar á svæðinu eða stofnað yrði sameignarfélag allra hafna landsins með aðild ríkisvaldsins und- ir einni stjóm. Hann sagði að bættar samgöngur á landi myndu augijóslega styrkja flárhagsstöðu aðalhafna og veikja tilsvarandi stöðu minni hafna. Þróun til stærri flutningseininga verður ekki stöðvuð og óeðlilegt er að mati Jóhanns að allar hafnir hafi aðstöðu fyrir gámaplön og nauðsynlegan flutningsbúnað. Hreint tap fiskvinnslunn- ar er nú 260 miUjónir á ári ÞJÓÐHAGSSTOFNUN hefur nýlega lokið uppgjörí á rekstrí helstu greina i sjávarútvegi 1987. Auk þess hefur stofnunin gert stöðumat við rekstrarskil- yrði í septemberlok í ár. Helstu niðurstöður eru þær að sam- kvæmt stöðumatinu er hreint Fríkirkjusöfauðurinn: Lögbannskröfu á at- kvæðagreiðslu hafiiað Stuðnmgsmenn séra Gunnars Bjömssonar taka ekki þátt í atkvæðagreiðslunni Borgarfógetaembættíð í Reykjavík hafinaði í gær lögbannskröfii séra Gunnars Björnssonar fríkirkjuprests og stuðningsmanna hans á fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um brottvikningu Gunnars frá Fríkirkjusöfhuðinum, sem stjórn safinaðarins stendur fyrir 1. og 2. október. Stuðningsmenn séra Gunnars hafa ákveðið að taka ekki þátt í atkvæðagreiðslunni. Fulltrúi aðalborgarfógeta, Helga Jóna Benediktsdóttir, kvað upp úr- skurðinn, og taldi hún að fallast yrði á það með safnaðarstjóminni að gerðarbeiðendur hafi ekki sýnt fram á að brotinn verði á þeim rétt- með fyrirhugaðri atkvæða- ur Lögbannskrafan var lögð fram vegna þess að séra Gunnar Bjöms- son og stuðningsmenn hans telja að í ljósi dagblaðaauglýsinga frá safnaðarstjóminni sé greinilegt að ekki sé gætt þess hlutleysis sem kreflast verði við þessar aðstæður. f auglýsingunni, sem undirrituð er af safnaðarstjóm stendur orðrétt: Mætum öll og krossum við „Já“. Auk þess var lögð áhersla á að í lögum safnaðarins væri hvergi að finna ákvæði sem gerði ráð fyrir því að safnaðarstjómir beri gerðir sínar undir atkvæði með þessum hætti. Töldu þeir óumdeilt að á safnaðarfundi 12. september hefði uppsögn Gunnars verið löglega bor- in undir atkvæði og felld. Því sé það vilji safnaðarins að sr. Gunnar þjóni áfram, og með atkvæða- greiðslunni nú væri verið að raska með ólögmætum hætti rétti Gunn- ars til að fá málið útkljáð á lögmæt- um safnaðarfundi. Safnaðarstjómin taldi að ekki væri verið að fremja réttarbrot með atkvæðagreiðslunni heldur sé hún aðeins hugsuð í þeim tilgangi að safnaðarstjómin viti hvar hún standi innan safnaðarins. Var þvf lýst yfir í réttinum að stjómin fari frá ef atkvæðagreiðslan falli gegn henni en verði úrslitin henni hlið- holl sé engu breytt, þar sem sam- þykkt safnaðarfundarins hafi ekki breytt neinu uin réttarstöðu hennar eða um uppsögn sr. Gunnars. greiðslu og því var synjað um lög- bannið. Jón Ögmundur Þormóðsson, einn stuðningsmanna séra Gunnars, sagði að þeir hefðu þegar ákveðið að taka ekki þátt í atkvæðagreiðsl- unni, ekki vegna þess að þeir væm hræddir um áð verða undir, heldur vegna þess að þegar hefðu verið greidd um þetta atkvæði á safnað-, arfundi. Jón sagði að til greina kæmi að boðaður yrði annar safnaðarfundur þar sem kjörin yrði ný stjóm, en á síðasta safnaðarfundi var samþykkt vantrauststillaga á stjómina, og tveir stjómarmenn hafa nú sagt af sér. Atkvæðagreiðslan um brottvikn- ingu sr. Gunnars verður í dag og á morgun í Betaníu, Laufásvegi 13, kl. 15-19 báða dagana. tap á fiskvinnslunni 260 miHjón- ir á heilu árí eða tæplega 1% af tekjum. Er þá búið að reikna með 3% gengisfellingu og sér- stökum aðgerðum sem eiga að bæta afkomu firystingar með 5% verðjöfnun á freðfisk. Samkvæmt uppgjöri Þjóðhags- stoftiunar skilaði botnfiskvinnslan hreinum hagnaði annað árið í röð á síðasta ári. Var hann liðlega 400 milljónir króiia en 645 milljónir ef frá er talin inngreiðsla í Verðjöfn- unarsjóð fískiðnaðarins. Þetta þýð- ir að sameiginlegur hagnaður frystingar og söltunar var um 1,5% af tekjum eða 2,5% án inngreiðslu í Verðjöfnunarsjóð. Uppgjör Þjóðhagsstofnunar á rekstri botnfískvinnslu árið 1987 byggir á mjög stóm úrtaki úr árs- reikningum fyrirtækja í þessari grein. Þannig var úrtakið um 85% á mótteknu hráefni í frystingu og um 70% í söltun. Fram kemur að afkoman í þessari grein er mjög mismunandi eftir landshlutum. Norðuriand sker sig úr með besta afkomu en lökust er afkoman á Reykjanesi og á Austurlandi. Hvað stöðumatið í lok september varðar em þar ekki inni í mynd- inni aðrar aðgerðir en 3% gengis- felling og 5% verðjöfnun á freð- fisk. I söltun er þó einnig reiknað með verðbótum á helstu útflutn- ingsafurðir. Hinsvegar segir hvað þetta atriði varðar að fyrirhugað er að lækka vexti og verð á raf- magni til frystingar. Lækkun raf- magnsverðs bætir hreinan hagnað frystingar um 0,5% af tekjum og ef vaxtalækkun er tekin með má reikna með að frystingin komist á núllið. Sem fyrr segir er töluverður munur á afkomu frystingarinnar eftir landshiutum á síðasta ári. Norðurland eystra sker sig úr, hjá 8 fyrirtækjum þar í uppgjörinu er hreinn hagnaður samtals 125,8 milljónir króna. Næst koma Vest- mannaeyjar/Homafjörður, alls 6 fyrirtæki með 101 milljón króna hagnað. Lökust er afkóman hjá 10 fyrirtækjum á Austurlandi, tap upp á 32 milljónir króna. Þar fast á eftir kemur Reykjanes, 5 fyrir- tæki þar hafa tapað samtals 30,5 milljónum króna. Fiskmarkaðir: Metsala á skötusel METVERÐ fékkst fyrir skötusel á Faxamarkaði í Reykjavík og Fiskmarkaði Suðurnesja i gær. Á Faxamarkaði voru seld 85 kg af skötusel fyrir 404,71 krónu meðalverð. Hæsta verð var 410 krónur en lægsta 400 krónur. Á Fiskmarkaði Suður- nesja voru seld 181 kg af skötu- sel fyrir 317,91 krónu meðal- verð. Hæsta verð var 450 krón- ur en lægsta 114 krónur. Fiskverð á mörkuðunum hef- ur verið hátt að undanfömu vegna lítils framboðs sem stafar af brælu á miðunum, að sögn Einars Sveinssonar, fram- kvæmdastjóra fiskmarkaðarins í Hafnarfírði. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.