Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988 Borgarleikhúsið: Leikritasamkeppni Leikfélags Reykjavíkur í TILEFNI af opnun Borgarleikhúss efhir Leikfélag Reykjavíkur til leikritasamkeppni. Frestur til að skila inn leikritum er til 31. október 1988 og mun dómnefnd skila úrskurði sínum 15. janúar 1989. Dómnefhdina skipa Hallmar Sigurðsson, leikhússtjóri, Hafliði Arngrímsson tilnefiidur af Rithöfúndasambandi Islands og Sigríður Hagaiín, leikari. Samkeppnin er tvíþætt, þar sem annars vegar verða veitt verðlaun fyrir bamaleikrit og hins vegar leikrit sem ekki er bundið því skil- yrði. Verðlaunaupphæð nemur sam- tals kr. 1.000.000 og er upphæðin bundin lánskjaravísitölu nóvemb- ermánaðar 1987, 1841 stig. Veitt verða ein fyrstu verðlaun í hvorum flokki, ekki lægri en kr. 300.000 hver, en að öðru leyti hefur dóm- nefnd fijálsar hendur um skipt- ingu verðlauna. Verðlaun eru óháð höfundarlaunum ef verkin verða valin til flutnings hjá félaginu og áskilur Leikfélag Reykjavíkur sér forgang að flutningsrétti á öllum Bændaskólinn á Hvanneyri settur BÆNDASKÓLINN á Hvanneyri verður settur 22. október klukk- an 16. Nemendur í skólanum í vetur verða rúmlega 100, þar af 20 í búvísindadeild. Skólastjóri er Sveinn Hallgrímsson og deildar- stjóri búvísindadeildar Ríkharð Brynjólfsson. innsendum verkum í samkeppnina. Leikritum skal skila með dul- nefni eða kenni og skal fylgja lok- að umslag merkt sama dulnefni eða kenni með réttu nafni höfund- ar. (F réttatilky nning) Brjálaða plánetan Ný ljóðabók efitir Bjarna Bernharð Bjarni Bernharður hefúr sent frá sér ljóðabókina Bijálaða plánetan. Samtímis útgáfú bókarinnar hélt skáldið sýningu á mynd- verkum sínum á Mocca Café. Bjami Bemharður gefur Ijóðabókina út á eigin kostnað, en hún er fjölrituð í Stensli. I bókinni erull ljóð á 12 síðum. Ljóðin em órímuð. Bjami Bemharður hefur áður sent frá sér ljóðabækur og hefur lesið úr verkum sínum opinberlega. Frá setningu þingsins á fimmtudag. Morgunblaðið/Bjami 16. þing Sjómannasambands íslands: Sjómenn að nýju í Verðlagsráðið SAMÞYKKT var á þingi Sjó- mannasambands íslands í gær, fá'dil'Jn semvlð j&iðBJim mel GRAM og BMK gólfteppin eiga það sameiginlegt að vera í hæsta gæðaflokki. Þessi vinsælu gólfteppi hafa verið til sölu á Islandi í áratugi og hlotið fram- úrskarandi góðar móttökur. Einkenni þeirra er fallegt útlit, ótrúleg ending og hagstætt verð. Óskar Vigfusson endurkjörinn formaður að fúlltrúi þess hæfi að nýju störf í Verðlagsráði sjávarútvegsins, en við fiskverðsákvörðun í vor, ákvað stjórn sambandsins að hætta þeim störfúm um óákveð- inn tíma. Jafnframt var sam- þykkt áskorun til ríkisstjómar- innar um að hún beitti sér fyrir breytingu á lögum um starfsemi ráðsins, þannig að einfaldur meirihluti nægi til að ákveða að fiskverð verði fijálst. Engar breytingar urðu á stöðu æðstu manna sfjómar sambandsins. Óskar Vigfússon, formaður SSÍ, kynnti ályktanir atvinnu- og kjara- málanefndar, þar sem meðal annars var skorað á ríkisstjómina að breyta lögunum um Verðlagsráð, en sem stendur nægir að einn fulltrúi þar sé á móti því að fiskverð verði gef- ið frjálst. Eftir að sú tillaga hafði verið samþykkt, ásamt öðrum til- lögum nefndarinnar, lagði hann til að fulltrúi sambandsins hæfi að ppm aóLmpp/ • öll GRAM-teppin eru með „teflon“ óhreinindavörn, sem auðveldar alla hreinsun Afrafmögnuð teppi fyrir heimilið og skrifstofuna » Öll GRAM- teppi eru með 5 ára ábyrgð gegn sliti Einlit og mynstruð Hagstætt verð • smk póLrrm 5 ÁKA Á3YKGÐ Hin vinsælu BMK-teppi hafa verið seld á íslandi í 50 ár BKM-teppin eru unnin úr 80% fyrsta flokks uli og 20% nylon, alsterkustu blöndu sem þekkist fyrir gólfteppi Gæði í hverjum þræði Níðsterk, ótrúleg ending • Fallegt útlit , Einlit-mynstruð-mjúkir pastel litir • Hagstætt verð • Ennfremur glæsilegt úrval af vönduðum stökum teppum og mottum. Sérpöntum teppi eftir vali. Áratuga góð reynsia annarra er þín trygging. ríeppaverslun rFriðrifis ‘Bertelsen SAMNINGAR SÍÐUMÚLA 23 (SELMÚLAMEGIN) SÍMI 68 62 66 nýju störf í ráðinu. Ljóst væri að ráðið gæti starfað án þátttöku full- trúa SSÍ og því væri betra að vera með til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Meðal annars efnis í atvinnu- og kjaramálaályktun þingsins má nefna mótmæli við síendurteknum afskiptum stjómvalda af fískverðs- ákvörðunum, mótmæli við afnámi samaningsréttar, kröfu um afnám kostnaðarhlutdeildar, mótmæli við millifærslu fjár í gegn um Verðjöfn- unarsjóð fískiðnarins, mótmæli við ákvörðun stjómvalda um sérstakt gjald á loðnu og annan bræðslufisk, sem landað verður ferskum erlendis og áskorun til stjómvalda um að hvergi verði hvikað frá áætlunum í hvalveiðum og að ekki verði látið undan þrýstingi öfgahópa eða ann- arra þjóða. Óskar Vigfússon var endurkjör- inn formaður SSÍ, Guðmundur Hall- varðsson varaformaður og Guðjón Jónsson ritari. Þinginu lýkur í dag, laugardag. A góðri stundu í Súlnasalnum Afinælishátíð Sögu í tilefni af tuttugu og fimm ára afinæli Hótel Sögu verður afinælishátíð í Súlnasalnum í kvöld og næstu laugardags- kvöld. Þar verður kappkostað að ná fi-am stemmingu fyrri ára, bæði í matargerð og tón- Iist. Söngvaramir Ragnar Bjama- son, Ellý Vilhjálms og Þuríður Sigurðardóttir munu syngja dans- tónlist frá liðinni tíð, en Grettir Bjömsson leika á harmonikku meðan á kvöldverði stendur. Um matargerðina sér Ib Wessman. Fombílaklúbburinn verður með heiðursvörð bifreiða frá þessum tíma og í anddyrinu verður tekið á móti gestum með sérstökum fordrykk. Kynnir kvöldsins er Magnús Axelsson, en stjómandi Jónas R. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.