Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í síma 92-13463 fNtanguiiIMbifeifr Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla. Að Fjölbrautaskóla Suðurnesja vantar tón- menntakennara í stundakennslu til að sinna kórstjórn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara Fjöl- brautaskóla Suðurnesja, fyrir 15. október nk. Menntamálaráðuneytið. Staða hafnarvarðar við Stykkishólms- höfn Auglýst er laus til umsóknar staða hafnar- varðar við Stykkishólmshöfn. Staðan er veitt frá og með 1. janúar 1989. Launakjör eru samkv. samningum við starfsmannafélög sveitarfélaga. Starfið felst í hafnarvörslu, við- haldi hafnarmannvirkja og umsjón með rekstri þeirra, vinnu á hafnarvog og leiðsögn skipa. Umsóknir skal senda bæjarstjóranum í Stykkishólmi fyrir 15. október nk. en hann veitir allar nánari upplýsingar um starfið. Bæjarstjórinn í Stykkishölmi, Sturla Böðvarsson. Vélstjórar Vélstjóra vantar á skuttogara frá Vestfjörðurh. Upplýsingar í símum 94-8200 og 94-8225. Óska að ráða rafsuðumenn með réttindi frá Iðntæknistofn- un og menn vana pípulögnum. Upplýsingar í síma 53137. Afgreiðslustarf Afgreiðslumaður óskast. Helst eitthvað vanur. Upplýsingar á skrifstofunni. Laugavegi 29. Hjúkrunarfræðingar Nýtt tilboð Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar- fræðinga sem fyrst. Gott leigulaust húsnæði - barnagæsla - fríar ferðir - staðaruppbót. Upplýsingar gefur Selma í símum 98-11955 á vinnutíma og 98-12116 á kvöldin og um helgar. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Sparisjóðsstjóri Sparisjóður Árskógsstrandar auglýsir starf sparisjóðsstjóra laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar til sjóðsins, Mel- brún 2, 601 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir sparisjóðsstjóri í símum 61880 og 61881. Ritari - lögmannsstofa Ritari óskast á lögmannsstofu. Reynsla á tölvur æskileg svo og góð íslensku- og réttrit- unarkunnátta. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. október merktar: „Samviskusemi og stundvísi". Blaðamaður óskast Tvö af stærstu tímaritum landsins óska eftir dugmiklum blaðamanni til starfs sem fyrst. Skilyrði er að viðkomandi hafi víðtæka reynslu af geinaskrifum, rannsóknarverkefn- um og vinnslu viðamikilla viðtala. Umsóknum verður ekki svarað í síma en sendist ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til Frjáls framtaks hf., Ármúla 18 fyrir 10. nóvember í lokuðu um- slagi merktu: „Frumkvæði". Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Frjálstftamtak Ármúla 18,108 Reykjavík Aðalskrifstofur: Ármúla 18 — Sími 82300 Ritstjóm: Bíldshöfða 18 — Sími 685380 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 4. október 1988 fara fram nauAungaruppboA á oftlrtöldum fastelgnum f dómsal embættisins á Hafnarstrastl 1 og hefjast þau kl. 14.00. Bryggjuhúsi við Aðalstræti 7, Isafiröi, þingl. eign Kaupfél. Isfiröinga, eftir kröfu ríkissjóös Islands. AnnaA og sfAara. Eyrargötu 6, 4.h.h., Isafirði, talinni eign Einars Árnasonar, eftir kröfu skiptaráöandans í Reykjavik. AnnaA og sfAara. Lyngholti 3, Isafirði, þingl. eign. Bryngeirs Ásbjörnssonar, eftir kröfu bæjarsjóös isafjarðar, veödeildar Landsbanka Islands og innheimtu- manns ríkissjóðs. AnnaA og sfAara. Seljalandsvegi 67, e.h., Isafiröi, þingl. eign Ólafs Haraldssonar, eftir kröfu Kreditkorta hf. og innheimtumanns ríkissjóðs. AnnaA og sfAara. Trósmíöa- og steinaverksmiðja, Grænagaröi, Isafiröi, þingl. eign Kaupfélags isfiröinga eftir kröfu Iðnlánasjóðs. AnnaA og síAara. Bæjarfógetinn á Isafirði, sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Skipasala Hraunhamars Til sölu 115-100-88-72-54-34-30-25-20-18- 17-16-15-12-10-9-8-7-6-5 tn. þilfarsbátar úr stáli, viði og plasti. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsímar 51119 og 75042. Farsími 985-28438. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Loftastoðir óskast Óskum eftir að kaupa loftastoðir. Upplýsingar í síma 54644. tilkynningar Auglýsing Stjórn Kvikmyndasjóðs íslands hefur ákveðið að örva gerð kvikmynda fyrir börn með því að veita nokkrum höfundum kvikmyndahand- rita fyrir barna- og unglingamyndir viður- kenningu fyrir handrit sín. Viðurkenningin verður í formi fjárframlags til frekari vinnslu handritanna, og er til hennar efnt í tengslum við „Markað möguleikanna", sem haldinn verður hér á landi 17.-21. október nk. „Mark- aður möguleikanna" er haldinn að frum- kvæði Norræna starfshópsins um börn og barnamenningu, og verður fjallað þar um börn og lifandi myndir. Þriggja manna dóm- nefnd, tilnefnd af stjórn Kvikmyndasjóðs, mun lesa þau handrit sem berast og velja nokkur úr til viðurkenningar. Handrit, eða handritsúrdrættir, eigi lengri en nemur 20 vélrituðum síðum, berist skrifstofu Kvik- myndasjóðs, pósthólfi 320, 121 Reykjavík, í lokuðu umslagi ásamt dulnefni, og réttu höfundarnafni í öðru lokuðu umslagi, eigi síðar en 15. janúar 1989. Niðurstöður dómnefndar munu liggja fyrir 15. febrúar 1989. Auglýsing um styrkveitingar til kvikmyndagerðar Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki til kvikmyndagerðar. Sérstök eyðublöð fást á skrifstofu Kvik- myndasjóðs, Laugavegl 24, III. hæð, 101 Reykjavík, og í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Kvik- myndasjóðs fyrir 1. desember 1988. Reykjavík, 30. september, 1988. Stjórn Kvikmyndasjóðs íslands. Styrkirtil bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihöml- uðum styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknir vegna úthlutunar 1989 fást hjá greiðsludeild Tryggingastofnunar ríkisins Laugavegi 114 Reykjavík og hjá umboðs- mönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.