Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988
36
Brids
Arnór Ragnarsson
Brídsfélag Breiðholts
Þriðjudaginn 27. september var
spilaður eins kvölds tvímenningur
í 14 para riðli. Röð efstu para varð
þessi:
Guðmundur Baldursson —
Jóhann Stefánsson 206
Kristján Jónasson —
Guðrjón Jóhannesson 175
Guðmundur Skúlason —
Einar Hafsteinsson 168
Helgi Skúlason —
Friðrik Jónsson 166
Jón Ingi Ragnarsson —
Burkni Dómaldsson
163
Næsta þriðjudag hefst þriggja
- kvölda hausttvímenningur. Spilar-
ar, mætið tímanlega til skráningar.
Keppni hefst kl. 19.30 stundvíslega
í Gerðubergi.
Brídsdeild
Barðstrendingafélagsins
Vetrarstarfíð hófst sl. mánudag
með eins kvölds tvímenningi. Eins
og fyrr er þessi keppni eins konar
liðskönnun en þó er keppt til verð-
launa.
Röð efstu para varð þessi:
Ragnar Bjömsson —
Skarphéðinn Lýðsson 268
Gísli Guðmundsson —
Jósep Sigurðsson 240
* Hannes Ingibergsson —
Jónína Halldórsdóttir 227
Á mánudaginn hefst fímm kvölda
tvímenningur. Spilað er í mjög
skemmtilegum sal í Skipholti 70,
en þar verður spilað í vetur. Keppn-
in hefst kl. 19.30 og eru væntanleg-
ir þátttakendur beðnir að vera á
fyrra fallinu. Keppnisstjóri er Sig-
urður Vilhjálmsson. Nánari upplýs-
ingar gefur Kristinn í síma 685762.
Munið dansleik félagsins í Hreyf-
ilshúsinu á laugardaginn.
Frá Bridsdeild
Skagfirðinga Rvk.
Sl. þriðjudag var spiluð eins
kvölds tvímenningskeppni. Rúm-
lega 20 pör mættu til leiks. Úrslit
urðu þessi (efstu pör);
N/S:
Steingrímur Jónasson -
Sveinn Sigurgeirsson 250
Alfreð Alfreðsson -
Anton R. Gunnarsson 236
Ámi Jónasson -
Jón Viðar Jónmundsson 234
Hjálmar S. Pálsson -
Jörundur Þórðarson 233
Knútur Hilmarsson -
Ólafur Magnússon 228
A/V:
Steingrímur Steingrímsson -
ÖmScheving 312
Skor þeirra félaga er liðlega 72%
sem er ein mesta skor hefur verið. Andréz Þórarinsson - sem tekin
Halldór Þórólfsson Friðjón Þórhallsson - 271
Gestur Jónsson Bragi Bjömsson - 227
Þórður Sigfússon Sigmar Jónsson - 211
Vilhjálmur Einarsson 210
Næsta þriðjudag hefst haustba-
rometer-tvímenningskeppni félags-
ins. Hún mun standa yfír í 4 kvöld.
Þegar eru um 25 pör skráð til leiks,
en stefnt er að þátttöku 28—30
para. Enn geta því spilarar bæst í
hópinn. Skráning í keppnina er hjá
Ólafi Lárussyni (689360-16538)
eða Sigmari Jónssyni (687070).
Skagfirðingar spila á þriðjudög-
um í Drangey v/Síðumúla 35, 2.
hæð. Keppnisstjóri félagsins er
Ólafur Lárusson.
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
AF ERLENDUM VETTVANGI
eftir ANDRES MAGNUSSON
Alþjóðiegf vopnasala:
Eldflaugum skotið úr glerhúsi
VOPNASALA hcfur löngum þótt frekar óhugnanleg iðja, en það
kemur ekki i veg fyrir að þessi atvinnuvegur blómstrar sem aldr-
ei fyrr. Eru sumir hagfræðingar jafiivel þeirrar skoðunar að á
Vesturlöndum ríld nú striðsefiiahagskerfi, þrátt fyrir að þar hafi
verið friður frá lokum seinni heimsstyijaldar og að Vesturlönd
hafi hafi ekki tekið þátt neinum stórstríðum þegar Kóreu- og
Víetnam-stríðin eru undanskilin. Er ekki að undra þó menn velti
síku fyrir sér í (jósi þeirrar staðreyndar að Brazilía flytur orðið
meira út af vopnum en kaffi.
þætti málsins. Undanfarin 15 ár
hefur nokkur óvissa einkennt allt
efnahagsástand heimsins, enda
þótt svo að hagvöxtur hafi verið
ríkjandi hin síðari ár. Ríkisstjómir
kjósa að vísu frekar að tala um
tímabundna erfíðleika og reyna öll
ráð til þess að gera sér ástandið
bærilegra. Afleiðingin er hræri-
grautur tollamúra, erlendra lána,
fríverslunar, aukins peningamagns
í umferð, aðhalds í ríkisrekstri,
þenslu og hverrar þeirrar efna-
hagskenningar sem er í tísku þá
og þá stundina.
Eitt haldbesta ráðið á Vestur-
löndum (þegar miðað er við ný-
sköpun atvinnutækifæra og auk-
inn útflutning) hefur til þessa ver-
ið að fara út í hergagnafram-
leiðslu. Þetta er mannfrekur iðnað-
ur, tækninýjungar eru tíðar (svo
að markaðurinn verður seint mett-
aður), hagnaður verður ekki ein-
ungis mældur í beinhörðum pen-
ingum, því uppgötvanir í her-
gagnaiðnaðinum nýtast á fjöl-
mörgum sviðum öðrum, og svo
mætti lengi telja.
Böggullinn sem
iylgdi skammrífinu
Reynslan hefur því miður sýnt
'að þessi eðallausn efnahagsvanda
Vesturlanda hefur ekki reynst eins
vel og skyldi og búa þar margar
ástæður að baki.
Vitaskuld leist mönnum vel á
að losna við atvinnuleysi tækni-
væddra iðnþjóðfélaga með því að
framleiða vopn og auka þar að
auki við gjaldeyrisforðann. Sér-
staklega voru það skjaldberar John
Maynard Keynes, hagfræðingsins
kunna, sem hrifust af þessari lausn
— enda flestir sannfærðir um að
seinni heimsstyijöldin hafi leyst
Kreppuna miklu öðru fremur. Hins
vegar virðist ekki hafa hvarflað
að þeim að það var ekki vopn-
asmíð, sem batt enda á kreppuna,
heldur þörfín á að byggja upp lönd-
in sem voru í sárum eftir hildarleik-
inn.
Fyrir utan það að vopn eru yfír-
leitt ekki neitt sérlega hugguleg
(þó svo að ein og sér séu þau ekk-
ert meira mannskemmandi en
hnífur og skæri) er einn helsti
vandinn við þau að þau teljast
vart til framleiðsluvöru — þ.e.a.s.
vöru sem gefur af sér arð. Það
má heita óvinnandi vegur að
byggja upp eða þróa með vopnum.
Ifyrr eða síðar úreldast þau og þá
má vitaskuld reyna að búa til ný
P99 «5 Sf 4818! Tti+S84! Wr.'.
Á vopnamarkaðnum er hægt að fá hvað sem hugurinn girnist;
allt frá handvélbyssum og skriðdrekabönum — eins og sjá má í
meðfylgjandi auglýsingu.....
Undanfarið ár hafa mál þessi
verið meira til umfjöllunar
en fyrr — aðallega vegna ýmissa
hneykslismála. Vopnasöluhneyks-
lið bandaríska, sala Kongsberg-
verksmiðjunnar norsku á bann-
vamingi til Sovétríkjanna, vopna-
sala Bofors til Irans og Indlands,
taumlaus vopnasala til hungur-
hijáðra þjóða svo sem Eþíópíu og
svo mætti lengi telja.
Mikið hefur verið másið og blás-
ið vegna hinnar leynilegu vopna-
sölu til írans, sem ýmsir fyrrver-
andi embættismenn Bandaríkja-
stjómar höfðu milligöngu um.
Færri hafa hins vegar bent á að
hér var um algera smámuni að
ræða — Bandaríkjaher týnir 900
milljón dala virði af vopnum og
veijum árlega, svo ef til vill var
ekkert undarlegt þó tölvunum í
Pentagon yfírsæjust tæpar níu
milljónir dala. 900 milljónir dala
em hins vegar eins og krækiber í
Helvíti þegar litið er til þess fjár-
magns sem er í veltu. Talið er að
árleg vopnaviðskipti í heiminum
nemi ekki minna en 900 milljörðum
Bandaríkjadala. Til samanburðar
má nefna að öll fjárlög Banda-
ríkjanna nema „einungis" um 600
milljörðum dala!
Stórveldadraumar
Þessa gífurlegu vopnasölu má
rekja til margs. Flest ríki utan hins
fijálsa heims og kommúnista-
ríkjanna eiga í einhveijum ná-
grannaeijum. Verst em þó þau
ríki þriðja heimsins, sem vilja svo
gjaman verða stórveldi. Sum
þeirra geta einfaldlega ekki orðið
stórveldi á öðm sviði en því hemað-
arlega, eins og Líbýa og Eþíópía,
önnur gætu seilst til áhrifa með
hefðbundnum hætti en kjósa frek-
ar að vígbúast líkt og Nicaragua
og svo em ríki eins og Indland,
sem hafa ýmsa burði til þess að
verða stórveldi og láta einskis óf-
reistað til þess að láta þann draum
rætast.
Fæst þeirra ríkja, sem mesta
áherslu leggja á vígvæðingu, em
hins vegar jafnburðug í vopna-
framleiðslunni og þau vildu vera,
og kaupa því kynstrin öll af vígtól-
um ýmiskonar — jafnt frá komm-
únistaríkjunum, sem hinum fijálsa
heimi. Fyrir utan það að vopnasöl-
uríkin hafí talsvert upp úr krafsinu
er ekki minna um hitt vert, sem
er að með sölunni getur seljandinn
haft áhrif og hafa kommúnistarík-
in notfært sér þetta með góðum
árangri.
Vesturlönd virðast á hinn bóginn
einstaklega seinheppin í þessum
leik, því yfirleitt endar það með
ósköpum þegar þau ætla að beita
viðskiptavini sína þrýstingi. Suð-
ur-Afríka árið 1963, ísrael 1967
og Chile 1974 — allt fór það á
sama veg — fyrst í stað snem ríkin
sér að öðmm vopnasölum, svo var
eigin vopnaframleiðsla sett í gang
og nú em þau öll ekki einungis
sjálfum sér nóg heldur í hópi mestu
vopnaútflytjenda heims. Eina af-
leiðing þrýstingsins var því sú, að
búinn var til nýr keppinautur á
vopnasölumarkaðnum.
Lausn efhahag’svanda
aðalástæðan
Menn gera sér hins vegar sjaldn- . til kjarnorkukafbáta — þennan leigja Indveijar af Sovétríkjunum í samræmi við vináttusátt-
ar grein fyrir hinum efnahagslega máia ríkjanna.
vopn, en fyrr eða síðar fara þau
einfaldlega á haugana. Það er
hægt að safna þeim, en það er
eins hægt að grafa fé sitt í jörðu.
Svo er vitaskuld hægt að nota
þau, en meira segja þá borgar það
sig varla, því flest vopn em ein-
nota.
Allt þetta kostar gífurlegt fjár-
magn, sem að vísu fer út í efna-
hagslífíð, en það er ekki sama í
hvaða efnahagslíf það rennur.
Sífellt færist í vöxt að þegar
miklir vopnasölusamningar em
gerðir, að í þeim séu aukaklásúlur,
sem kveða á um að svo og svo
mikið fjármagn skuli renna aftur
til kauplandsins. Hefur þetta geng-
ið svo langt að þegar Bretar gerðu
samning við Boeing-verksmiðjum-
ar um kaup á AWACS-vélum fyrir
1,85 milljarð Bandaríkjadala, var
Boeing svo mikið í mun að fá
samninginn, að fulltrúar fyrirtæk-
isins féllust á að kaupa vinnu,
tæki og hráefni fyrir 130% samn-
ingsupphæðarinnar frá Bretlandi.
Hér er ekki öll sagan sögð.
Bandariskir vopnaframleiðendur
em t.a.m. fyrir löngu búnir að
gera sér grein fyrir því að ekki er
nóg að vara þeirra standist ýtmstu
kröfur hersins, því vamarmála-
ráðuneytið gerir bara tillögur til
þingsins, en það ræður fjárveiting-
unum. Eitt stórfenglegasta þrek-
virki Rockwell var því ekki hönnun
sprengjuflugvélarinnar B-l, sem
þó er með fullkomnustu tækniund-
mm mannsandans. Hið raunvem-
lega þrekvirki Rockwell var að
koma málum þannig fyrir að smíði
vélarinnar fór fram í öllum 50
fylkjum Bandaríkjanna og tiyggði
þannig að þingið samþykkti fjár-
veitingu til vélarinnar umhugsun-
arlaust.
V í tahringur inn
í beinhörðum peningum talið er
málum nú svo komið að vopnaslan
er beinlínis farin að hafa neikvæð
áhrif. í flestum ríkjum er rækilega
stutt við bakið á vopnaiðnaðinum
eg til þess að gera illt verra veitir
hið opinbera nær undantekningar-
laust lán á vildarkjömm til er-
lendra vopnakaupenda. í Frakkl-
andi er t.a.m. veitt ríkisábyrgð
fyrir 3/i kaupverðsins við 7% vöxt-
um. í Bandaríkjunum lánar ríkið
kaupendum jafnvel fyrir öllu sam-
an, en lánið má greiða á 30 ámm
og vextir aðeins 3% á ári.
Þessi taumlausa vopnasala út
um allar trissur hefur einnig þau
áhrif að flestum vestrænum ríkjum
finnst þau ekki nægilega vel varin.
Þær áhyggjur em sist út í hött,
því að Vesturlönd hafa nær lát-
laust jafnt vopnað óvini sína sem
nær alla þá, sem hugsanlega gætu
haft hom í síðu þeirra fyrr eða
síðar.
Á sama tíma og vamir Vestur-
landa veikjast í samanburði við
Sovétríkin og leppríki þeirra (að
ógleymdum svæðisbundnum stór-
veldum á borð við Suður-Afríku,
Indland, Víetnam og frak) virðist
eina lausn hemaðarsérfræðinga
vera sú að meiru fé skuli varið til
hemaðaruppbyggingar innan-
lands, en það fé virðist einungis
fáanlegt með aukinni skattheimtu
eða samdrætti í öðmm ríkisút-
gjöldum. Engum virðist hins vegar
detta í hug að draga úr þeim fjára-
ustri og vopnaframleiðslu, sem
ekki snýr beinlínis að vömum eigin
ríkis.
Þaf til þar að kemur er hins
vegar ótrúlegt að úr rætist og þar
stendur vítahringur vopnasölunnar
órofinn.
Heimildir: The Spectator, The
Wall Street Journal og The
Fiaancial Times.
...«. í,rt«w íj?*i
HStf
——
—1