Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988 UTVARP/SJONVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 [ morgunsárið. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagöar kl. 8.15. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undra- landi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ing- unnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thor- arensen les (18). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. a. Píanósónata í F-dúr K.332 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim leikur. b. Strengjakvartett í G-dúr op. 76 nr. 1 eftir Joseph Haydn. Amadeus-kvart- ettinn leikur. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.10 P.D.Q. Bach. Tónskáldið sem gleymdist — og átti þaö skilið. Fyrri þáttur um gríntónskáldið Peter Schick- ele. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. Áður flutt í janúar 1983. 14.00 Tilkvnninaar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ing,armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö nk. mánudag kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsóperan: „Leonore" eftir Ludwig van Beethoven. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpaö á mið- vikudag kl. 14.05.) 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði.) 21.30 Elísabet F. Eiríksdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. Höfundur leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Siguröar- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Jón Örn Marinós- son kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.0 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar frétt- ir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Þessa nótt er leikiö til úrslita um 1. og 3. sætið í handknattleik, kl. 6.00 um þriðja sætið og kl. 7.30 um 1. sætið. 7.00 Fréttir. 8.00 Fréttir. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg þóris- dóttir gluggar í helgarblööin og leikur notalega tónlist. 9.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Nú er lag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lisa Pálsdc'tir tekur á móti gestum í hljóðstofu Rásar 2. Gestur hennar að þessu sinni er Ólafur Halldórsson. ,19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Fréttir. 22.07 Út á lífið. Anna Björk Birgisdóttir. 24.00 Fréttir. 2.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sigurður Hlöðversson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Árnason og Anna Þorláks. Fréttir kl. 14.00. 16.00 (slenski listinn. Ásgeir Tómas- son. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason. Fréttir kl. 19.00. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tón- list. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir í litlu landi Víkveiji hélt því fram í gær- dagspistli að undirritaður væri á móti beinu sjónvarpsútsend- ingunum frá Sól og teldi þær... dekur við íþróttaáhugafólk. I grein um Ólympíuleikana er undir- ritaður ritaði hér í blaðið miðviku- daginn 28. september sagði: Til hvers að sýna öll þessi undanúrslit í beinni útsendingu og svo eru ýmsir íþróttaatburðir tíundaðir síðar í dagskránni? Hefði ekki verið nóg að gert að sýna markverðustu íþróttaatburðina svo sem úrslita- keppni í fijálsum og svo er sjálf- sagt að fylgja íslensku keppendun- um hvert fótmál. Svo mörg voru þau orð, kæri Víkveiji, og fyrr í greinarkominu hældi undirritaður ákaflega hinum harðduglegu íþróttafréttamönnum ríkisfjölmiðlana. Það borgar sig að lesa betur það sem stendur í voru ágæta blaði er stendur svo sannar- lega undir nafni sem blað allra landsmanna. íslenska ríkissjón- varpið telur sig reyndar líka vera sjónvarp ... allra landsmanna og því hef ég talið að þar verði að ríkja ákveðið jafnvægi í dagskránni eða eiiis og sagði í miðvikudagsgrein- inni: Eg sé ástæðu til að gagnrýna þessar stefnulausu sjónvarpssend- ingar frá Sól vegna þess að ríkis- sjónvarpið er nú einu sinni ætlað öllum landsmönnum og því hæpið að fylla dagskrána af einlitu efni jafnvel þótt það komi frá Ólympíu- leikum. A dögunum efndi Ævar Kjart- ansson til símaspjalls á rás 2 og gaf hlustendum færi á að tjá sig um Ólympíudagskrá ríkissjónvarps- ins. Sumir vildu meira af slíku efni en aðrir töldu að peningunum væri betur varið til kaupa á betri kvik- myndum og til öflugrar innlendrar dagskrárgerðar. Hér takast því á andstæð sjónarmið en það hlýtur að vera metnaðarmál fyrir yfír- stjóm sjónvarps „allra landsmanna" að freista þess að sætta þessi sjón- armið þannig sið allir fái nokkuð fyrir snúð sinn. Reyndar hringdi ung kona frá smástað fyrir austan er sá útsendingamar frá Sól í nokk- uð öðm ljósi en aðrir viðmælendur Ævars. Þessi kona kvartaði yfír því að hún næði bara alls ekki alltaf sendingum ríkisútvarpsins. Og svo hringdi landsbyggðarmaður er kvað nær að setja einhveija peninga í að koma sjónvarpi „allra lands- manna" á haf út til sjómannanna okkar er bera gull til stranda. Og enn hringdi kona frá landsbyggð- inni er taldi að ríkissjónvarpið hefði bmgðist varðandi fræðslustarf. Rökstuddi þessi hlustandi með dæmum hversu mikilvægt það er í raun fyrir landsbyggðarfólk að eiga þess kost að stunda framhaldsnám heima í héraði. Enda geta menn rétt ímyndað sér hve auðvelt er fyrir Stór-Reykvíkinga að afla sér framhaldsnáms með alla fram- haldsskólana í túnfætinum miðað við flest landsbyggðarfólk er þarf að fara yfír fjöll og fímindi að menntabrunninum. Þannig er ekki nóg að styrkja frystihúsin í landinu, það verður og að gæta þess að fólk eigi þess kost að afla sér menntun- ar heima í héraði og hér hlýtur þáttur Fræðsluvarpsins að vega þungt við að jafha aðstöðumun landsbyggðarfólks og Stór-Reyk- vikinga! Undirritaður var satt að segja tekinn að örvænta um að Fræðslu- varpið væri með lífsmarki. Þá ber- ast þær gleðifregnir að senn hefjist íslenskukennsla á vegum Fræðslu- varpsins í sjónvarpi allra lands- manna. Og það sem meira er, þess- ir íslenskuþættir verða rækilega studdir námsbókum sem unnar eru hjá öflugu útgáfufyrirtæki undir stjóm hins reynda skólamanns Heimis Pálssonar en það hefir kom- ið í ljós til dæmis hjá Bretum að fjarkennslan kemur að litlu gagni nema lesefnið sé f lagi. En þannig er nú einu sinni sjónvarpið, að það er ekki bara ætlað til skemmtunar. Ólafur M. Jóhannesson Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Barnatími. I umsjá barna. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guöjónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Um- sjón: Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Konur á vinnumarkaðnum. 16.30 Opiö 17.00 I Miðnesheiðni. Umsjón: Sam- stök herstöðvaandstæöinga. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs- björg, landssamband fatlaðra. 19.00 Umrót. Opið 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan. Umsjónarmaður: Jó- hannes K. Kristjánsson. 23.00 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Með Baldri Braga- syni. Dagskrárlok óákveöin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Gyða Tryggvadóttir. 10.00 Stjörnufréttir. 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Milli mín og þín". Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Stuð Stuð Stuð. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Sigfús Vngva- son og Stefán J. Guöjónsson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlffinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels- son með morguntónlist. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guð- jónsson. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Andri Þórarinsson og Axel Axelsson. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigriður Sigursveinsdóttir. 24.04 Næturvaktin. 4.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,5 17.00—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. FM 96,5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.