Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 44
44 -c MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988 Útivist: Síðasta strandgang- an í landnámi Ingólfs SUNNUDAGINN 2. október verður farín 22. og síðasta ferð í strandgöngu Útivistar í iandnámi Ingólfs, en það er ferðasyrpa sem byrjað var á um síðustu áramót. Búið er að ganga með allri strandlengjunni frá Reykjavík, fyrir Reykjanesskagann til Þorlákshafnar og er þá aðeins eftir lokaáfang- inn um Hafnarskeið að Ölfusárósum við Ós- eyrarbrú. Þátttaka hefur verið góð og hafa á níunda hundrað tekið þátt í göngunni, eða að meðaltali 40 manns í ferð. Einn þátttak- andi hefur gengið alla leiðina og fær hann ásamt nokkrum öðrum sem næstir koma með fjölda ferða, viðurkenningu í lok göngunnar á sunnudaginn. Fyrirhugað er að halda áfram næsta ár með strandgöngu frá Reykjavík í Hvalíjarðarbotn. Gangan á sunnudaginn er við allra hæfi og rúta fylgir hópnum þannig að þeir sem vilja geta stytt gönguna. Brottför er frá BSÍ, bensínsölu kl. 13. (F réttatilkynning) SIÍ --- -------------^ ^ Gestasöngvari: ; jL*// hinnstórgóði , ARIJONSSON Allir i stuði - gömlu góðu bítlalögin. Rúllugjald kr.500. - Snyrtilegur klœðnaóur. Opið föstud. laugard. kl. 22-03. | Lrfandi tónlist öll kvöld | GUÐMUNDUR HAUKUR Leikur í kvöld «HOTEL« nuaiiioA Hom FrW mn fynr W. 21 00 - Aögangseynr kr 300 e/W.21.00 Kara Amgrímsdóttir og Jón Pétur Úlfljótsson. Evrópu- keppni dans- kennara íslandsmeistararnir í dansi í flokki kennara, Kara Arngrímsdóttir og Jón Pétur Úlfljótsson munu taka þátt í Evr- ópukeppni danskennara sem haldin verður í Berlin 5. nóvember. Þetta er í fyrsta sinn sém íslendingar taka þátt í keppninni og af því til- efni boðar Dansráð ís- lands til fjölskylduhátíðar á Broadway sunnudaginn 2. október. Þar munu þau Jón Pétur og Kara sýna dans en auk þess verður hárgreiðslusýning, tísku- sýning og nýstárleg dans- sýning. Einnig gefst gest- um kostur á að æfa sig í dansi undir stjóm dans- kennara. (Úr fréttatilkynningu) I kvöld: ALFHEIMUM 74. SIMI686220. GOIUILU DAIMSARNIR íkvöldfráki. 22.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þor- steinsogGrétari. DansstuðiðeriÁRTÚNI. VEITINQAHUS Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090. Ný og betri EVRÓPA „House-tónlist" Kynntu þér málið Miöaverð kr. 600,- 20 óra og eldri. n i VIÐ munum halda óbreyttri stefnu í allan vetur, rokk, funk, er- lendirskemmti- kraftaro.fi. mwrni (Skilríki)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.