Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988 Til vamar g'óðum dreng eftírJón Ögmund Þormóðsson Stjóm Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, þar sem sama fólkið hefur haft tögl og haldir um skeið, hefur nú tvívegis sagt séra Gunn- ari Bjömssyni, presti safnaðarins, upp störfum á óréttmætan, skaða- bótaskyldan hátt og borið við sam- starfsörðugleikum. Stjóminni tókst ekki að sinna þeirri frumskyldu sinni að greiða úr slíkum erfíðleik- um í kyrrþey heldur hefur alþjóð fengið að fylgjast með aðfömnum sem hafa verið mjög harkalegar og m.a. birst í æmmeiðingum opin- berlega. Sem dæmi má nefna að fimm stjómarmanna létu birta í Morgunblaðinu greinargerð þar sem sagði m.a. að öfí hins illa hefðu komið með séra Gunnari Bjömssyni í söfouðinn væm þau á annað boirð til staðar þar. Þetta er vafalítið al- variegasta æmmeiðing um íslensk- an prest í 1000 ára sögu kristni á Islandi. Að vísu vom samstarfsörðugleik- amir ekki meiri en svo að stjómin tók prestinn í sátt eftir fyrri upp- sögnina. Reyndar þurfti presturinn að afhenda skriflega afsökunar- beiðni sem síðan hefur verið birt þjóðinni í stað þess að eðlilegra hefði verið að aðilar gæfu út sam- eiginlega yfirlýsingu um að þeir hefðu náð sáttum. Stjómin hefði þannig gleymt máltækinu „Sjaldan veldur einn þá tveir deila" og bend- ir slík afstaða til þess að hún hafí átt sinn hlut að örðugleikunum. Það kom almennum Fríkirkju- mönnum mjög á óvart að stjómin skyldi ekkert læra af reynslunni. Síðari uppsögnin var jafovel enn harkalegri en hin fyrri þannig að erfitt var að sjá að Gunnar ætti möguleika á að starfa framar á sínu sviði ef kyrrt hefði verið látið liggja. Hafði hann þó verið kosinn glæsi- legri kosningu af söfnuðinum nokkmm ámm áður. Með umdeilan- legri breytingu á lögum safnaðarins 1981 hafði vald til að segja presti upp verið flutt úr höndum aukins meirihluta safoaðarfundar til auk- ins meirihluta stjómar safoaðarins. Komið hefur fram hjá stuðnings- mönnum stjómarinnar, og hefur jafovel heyrst frá stjómarmanni, að túlka beri 21. gr. laga safnaðar- ins þannig að tilskilinn meirihluti stjómarinnar, fímm manns, geti sagt prestinum upp án þess að til- greina ástæður. Greinin er sem sé skilin bókstaflega en ekki er tekið fram í henni að gildar ástæður þurfi að vera fyrir uppsögninni. Slíkur bókstafsskilningur, sem kann að vera útbreiddur meðal stuðnings- manna þeirra sem sitja eftir í stjóm- inni, er hins vegar grandvallarmis- skilningur þar eð skilja verður greinina með hliðsjón af 20. gr. laganna. Þar segir nefoilega að prestur safaaðarins hafí sömu skyldur gagnvart söfauðinum og prestar hinnar íslensku þjóðkirkju almennt hafa. í þessu felst að hann hefur án efa sömu réttindi og prest- ar þjóðkirkjunnar. Hér hefur það því hent menn, sem oft hendir leik- menn, að skilja lagagreinar bók- staflega, skýra þær eftir orðanna hljóðan án tillits til annarra greina í sömu lögum, ákvæða í öðram lög- um eða annarra réttarheimilda, þar á meðal réttarvenja. Leikmenn hafa að vísu ýmislegt sér til afsökunar en þó verður að gera þá kröfu til þeirra að þeir leitist við að skilja lög á sama hátt og lögfræðingar og dómstólar gera en byggi ekki endalaust á einhveijum grandvall- armisskilningi og styðji ieifar af stjóminni með atkvasði sínu til að viðhalda skaðabótaskyldri uppsögn. Upptaka uppsagnarákvæðis 21. gr. í erindisbréf eftir fyrri uppsögnina breytir engu um þessa niðurstöðu þar eð stjómin getur ekki gagnvart söfouðinum skert réttindi þau sem presti safnaðarins era tryggð í safo- aðarlögunum. Á' almennum safnaðarfundi 12. september sl. dró undirritaður í efa að lagabreyting frá 1981 um upp- sagnarvald safaaðarstjómar væri formlega gild. Meðal annars er það skilyrði í 19. gr. laga safoaðarins að minnst 50 safaaðarfélagar sitji safoaðarfundi. Ekkert var bókað hversu margir hefðu tekið þátt í atkvæðagreiðslu um lagabreyting- una á fundinum 1981. Er eðlilegt að túlka ákvæðið um setu 50 manns á fundi svo vægilega að það nægi að slíkur ijöldi náist einhvem tíma á fundinum en síðan geti þrír af fjóram fundarmönnum í söfnuði sem telur 4—5.000 atkvæðisbæra menn samþykkt lagabreytingu seint á fundi, og það lagabreytingu sem ekki þarf samkvæmt lögum safnað- arins að láta liggja frammi fyrir fund, t.d. síðustu vikuna fyrir hann? Ef lagaákvæðið hefur ekki verið sett á formlega réttan hátt er það markleysa og þá líka fyrri og síðari uppsögn prestsins. Þar við bætist að efasemdir hafa komið fram um það hvort einn af fímm stjómar- mönnum, sem stóðu að uppsögn- inni, hafí verið löglega kosinn. Jafavel þótt litið yrði svo á að lagabreytingin stæðist formlega séð verður að telja að hvorki fyrri né síðari uppsögnin sé réttlætanleg. Er langt í frá að fullnægjandi ástæður til uppsagnar séu fyrir hendi að mínum dómi. Stjóm Prestafélags íslands hefur áður lýst yfír sömu skoðun að þessu leyti. Sem lögfræðingur tel ég uppsögn- ina skaðabótaskyida og er síðari uppsögnin sýnu verri þar eð hún skerðir framtíðarmöguleika prests- ins til starfa á sínu sviði mjög mik- ið eins og áður segir. Bætur gætu numið árslaunum eða meira og er þó ekki tekið tillit til ærameiðinga í garð prestsins. Þeir era margir, Fríkirkjumenn- imir, sem sætta sig ekki við svona málsmeðferð stjómar safnaðarins, þola ekki svona óréttlæti. Að sjálf- sögðu má fínna eitthvað að séra Gunnari Bjömssyni en það má lika fínna eitthvað að stjómarmönnum, einstaklingum í söfauðinum og jafavel öllum prestum landsins. Ekki fór Marteinn Lúther heldur varhluta af gagnrýni á sínum tíma og sumir kunnu jafavel ekki við Jesú Krist. í Fríkirkjumálinu sýnist mér dómharka stjómarinnar hafa verið slik að hún hefði væntanlega sagt Jesú upp starfi sálusorgara, a.m.k. ef hann hefði starfað þar undir dulnefni. Á ofangreindum safoaðarfundi lýsti ég því yfír að ég teldi rökrétt, Ragnar Bernburg á bak orða sinna, er hann baðst afsökunar og gaf loforð um að eiga gott samstarf. Lýsir því yfir að orð hans og undirskriftir séu marklaus. 2. Hann stuðlaði að óeiningu og flokkadráttum innan safnaðarins og skipti söfauðinum í fylkingar, „hin illu öfl“ og væntanlega „sitt fólk“. 3. Hann viðhefur illmælgi og rógburð á einstaka safaaðarmeð- limi, sem er siðlaust athæfí, ekki síst af presti, sálusorgara og prédik- ara { söfauði. 4. Hann tekur sér vald til ráðstöf- unar á fé kirkjunnar í skjóli sér hliðhollra stjómarmanna. 5. Hann lagði til að stjómar- menn, sem vildu fylgjast með hag kirkju og safaaðar, eins og þeim bar skylda til, yrðu reknir úr safn- aðarstjóm. Þetta gerist þegar beðið er um reikningsyfirlit yfír rekstur safnaðarins. Þetta telja stuðningsmenn fyrr- verandi safnaðarprests og væntan- lega hann einnig vera „tittlingaskít" eins og komist er að orði í grein stuðningsmanna sr. Gunnars. Sið- blinda þessa fólks er mikil, þama greinir okkur á við þetta fólk. Við teljum þetta óviðunandi ástand og ekki hægt að hafa prest með slíkt hugarfar í þjónustu safnaðarins. Við tökum heils hugar undir það, að sannleikurinn er sagna bestur, sanngjamt og skyldu hins almenna safnaðarmanns að lýsa uppsögn séra Gunnars Bjömssonar ógilda og lýsa hann jafaframt áfram starf- andi prest safnaðarins. Tillagan var samþykkt með góðum meirihluta og hefði efíaust verið samþykkt með enn meiri meirihluta ef allir hefðu skilið lög safoaðarins rétt en ekki bókstaflega. Fundurinn var lögiegur og að sjálfsögðu ekkert sem bannaði tillögugerð. Með tilliti til þess að stjómin afturkallaði upp- sögn prestsins 1985 má halda því fram að safaaðarfundur, sem er æðsta vald í málefaum safaaðarins, geti enn fremur en stjómin aftur- kallað uppsögnina. Stendur það enda safaaðarfundinum út af fyrir sig nær að gera slíkt en stjóminni þar eð söfauðurinn kaus prestinn upphaflega en ekki stjómin. Á safaaðarfundinum 12. septem- ber var samþykkt með góðum meiri- hluta vantraust á stjóm safaaðarins og skorað á hana að segja af sér umsvifalaust. Taldi fundurinn sam- kvæmt þessu eðlilegt að skipta um alla menn í stjóminni til að auka möguleikana á friði í söfauðinum. Einn stjómarmanna, sem enn sátu eftir, var þó stuðningsmaður prests- ins og hafði ekki tekið þátt í upp- sögninni. Vantraustið var í sjálfu sér aðeins tilkomið vegna meðferðar stjómarinnar á uppsögninni en ekki fólst í henni neitt vanþakklæti í garð þeirra stjómarmanna er lengi höfðu unnið ýmis þörf störf í þágu safnaðarins. Af sjö stjómarmönn- um siigðu Þorsteinn Eggertsson, formaður stjómarinnar, og Eyjólfur Halldórs sig úr henni og sinntu þannig lýðræðislegri skyldu sinni eftir að reynt hafði verið að fá aðra stjómarmenn til að gera það einnig á sama tíma. Tóku þeir þannig til- lit til samþykkta safaaðarfundarins. Afsögnin er sama eðlis og afsögn ríkisstjómar sem víkur umsvifa- en þá verðum við líka að vita hver sannleikurinn er. Fundurinn í Gamla Bíói Þessi fandur var almennur safn- aðarfandur, ekki aðalfandur. Með umfangsmikilli „smalamennsku" að sögn prestsins, náði hann naumum meirihluta á þessum fandi. Niður- staða fandarins er kunn. Presturinn fékk traustsyfirlýsingu, vantraust var samþykkt á stjómina. Þegar vantrauststillaga á stjóm- ina var borin upp af stuðningsfólki prestsins, var skorað á hann að Ieggja til að tillagan yrði dregin til baka til að sýna sáttarhug. Hann varð ekki við því. Sagði hins vegar þetta: „Ég vil bjóða öllum sættir sem vilja sættast við mig og ætla mér að starfa í þeim anda fram- vegis. Kristur bað böðlum sínum fyrirgefaingar, en hann sá þá með augum Guðs á himnum." Með þessi guðsorð á vör sló prest- urinn á viðleitni þess fandarmanns, sem lagði til sættir. Minnumst við þá orða postulans: „Því að eins og líkaminn er dauður án anda, eins er trúin dauð án verka.“ Það sem mælt er og hugur fylgir ekki máli kallast hræsni. Þetta ætti prestur- inn að hugleiða. Niðurlag Nú leitar fyrram safaaðarprestur á náðir fógeta til að fá sig settan inn í embætti með fógetavaldi. Einnig til að setja lögbann á skoð- anakönnunina sem safnaðarstjóm hefar nú boðað til. Ljóst er að sjálfsöryggi prestsins fer þverrandi eða hsyjn reynir að beita söfnuðinn bolabrögðum og hamla starfsemi hans. Þessu virðist aldrei ætla að ljúka af hálfa prests- ins og vina hans. Ég vil hvetja allt safaaðarfólk til að greiða atkvæði og veita stjóm safnaðarins traust og stuðning, svo hægt verði að hefjast handa og snúa sér að uppbyggingu safnaðar- starfsins og blása nýjum og hlýjum vindum í það. Vonandi beram við gæfa til að fá prest til þjónustu, sem söfnuður- inn ber virðingu fyrir og vill leggja sig fram um að friður og kærleikur ríki aftur í söfnuðinum okkar. Höfundur er fyrrum formaður Fríkirkjusaihaðarms í Reykjavík. ,f i ■ l*i:»HÍI W t Hvf.1: Hnekkjum aðförinni að Fríkirkjusöftiuðinum eftírRagnar Bernburg í Morgunbláðinu 29. september birtist grein gtuðningsfólks fyrram fríkirkjuprests, undir fyrirsögninni „Markmiðið að hnekkja brottrekstr- inum“. Ástæður fyrir þessum skrif- um nú era rangfærslur þær, sem fyrrum safnaðarprestur og hans stuðningsfólk hefar viðhaft i þessu dæmalausa máli og persónulegar ádeilur á mig og eiginkonu mína í störfam okkar í þágu safaaðarins, sem ganga út yfír öll velsæmis- mörk. Sannleikurinn um forsöguna Öllum sem vilja ætti að vera kunn forsaga þessa máls, nema ef vera skyldi prestinum sjálfam og stuðningsmönnum hans. Reynt er að sannfæra fólk um að stjóm safn- aðarins hafi sagt presti upp vegna þess að hún skuldaði prestinum laun. Þetta er skrítin útskýring, því venjulega segir fólk upp starfi ef það fær ekki laun sín greidd. Þessi staðhæfing er einfaldlega röng og fellur um sjálfa sig. Ástæður fyrir því að fyrram presti var sagt upp, í fyrra sinn, vora fyrst og fremst óprestleg hegð- un hans. A aðalfandi safnaðarins 1985 kastar hann köldum kveðjum og óhróðri á fandarmenn, lýsir stríði á hendur safnaðarstjóm og rýkur á dyr. Þá hafði hann um langt skeið átt í útistöðum við safnaðarfólk, starfefólk og stjóm kirkjunnar. M.a. lagði hann áherslu á að fá aðgang að sjóðum kirkjunnar og stofna til skuldbindinga safnaðarins án vit- undar eða samþykkis safnaðar- stjómar. Taldi hann sig ekki geta verið að fá samþykki fyrir útgjöld- um fyrir því sem hann vildi láta gera á kostnað kirkjunnar. Á þetta gat þáverandi safnaðarstjóm ekki fallist, enda ekki heimiid til þess. Einnig lagði prestur til að stjómar- fandum yrði fækkað, enda leiddist honum þeir. Útistöður við organista og kór. kirkjunnar vora linnulausar og lýsti organisti þvíyfir, að prestur hefði sýnt starfí sínu og sér sjálfam lítilsvirðingu einslega og í áheym kórfélaga. Jarðarfarasöngur var alfarið á vegum prestshjónanna og hann fengi þar engu ráðið, þrátt fyrir samkomulag þar um og eins og eðlilegt sé. Samstarf hans við prestinn væri mjög stirt og í lág- marki enda færi prestur sínu fram án tillits til hans eða söngfólksins. ítrekaðar tilraunir safaaðar- stjómar til að fá prestinn til sam- starfs og að hann héldi frið við alla hlutaðeigandi reyndust árangurs- lausar. Viðbrögð hans vora reiði- köst og áframhaldandi eijur með tilheyrandi illmælum. Þáverandi stjóm neyddist þá til að gefa presti kost á að segja upp starfí sínu, eða að leysa hann ella frá störfam. Prestur kaus þá, eins og nú, að hlaupa með mál sitt í fjölmiðla. „Sættir“ Biskup íslands tók að sér vegna tilmæla prests að reyna sættir og áttum við fand með biskupi. Niður- staðan var sú, að biskup gerði presti grein fyrir að ávirðingar þær, sem leiddu til uppsagnar hans, væru þess eðlis, að hann ráðlagði honum að biðjast afsökunar á því sem misfarist hafði hjá honum og heita heils hugar að samstarfsörð- ugleikum hans linnti. Á þetta féllst presturinn með bréfí til safnaðar- stjómar dags. 28. september 1985. Safnaðarstjómin, biskup og aðrir þeir sem málið varðaði trúðu því, að prestur gerði þetta af heilum hug eins og hann lofaði. Því miður varð raunin önnur. Presturinn hélt uppteknum hætti, engin iðrun eða yfírbót var merkjanleg af hans hálfu. Hann átti í áframhaldandi útistöðum við safaaðarfólk. Á aðalfandi 1987 „smalar" hann liði, sem hann taldi sér hliðhollt, felldi þáverandi formann og kom sinum mönnum að í stjóm safnaðar- ins, sem þá var kosið um. Þessi aðalfandur var ekki lögmætur, að því leyti að hann sótti fólk sem ekki hafði rétt til fandarsetu, sbr. tillögumann að stjómarmönnum, sem presturinn valdi, og hafði geng- ið í söfauðinn mánuði fyrir aðal- fand. Svo mun hafa verið um fleiri sem sátu fandinn á vegum prests- ins. Eftir þennan fand fékk prestur- inn aðgang að sjóði kirkjunnar, eins og hann hafði haft í huga, tók þátt í fjárreiðum safnaðarins og vafa- sömum fasteignakaupum, sem meirihluti stjómar undir for- mennsku Gísla ísleifssonar sam- þykkti þrátt fyrir aðvaranir og mótmæli minnihluta stjómarmanna þar um. Húsnæðið var dýrt, lélegt og óhentugt. Einnig bar stjóminni að leggja fasteignakaupin fyrir safaaðarfand. Á síðasta aðalfandi í maí sl. eft- ir að 60 safnaðarmeðlimir höfðu krafíst þess að aðalfandur yrði hald- inn, en hann ber að halda fyrir 15. mars nema annað hamli, en I þessu tilfelli vora ástæður þær að uppgjör lá ekki fyrir vegna bókhaldsóreiðu, var ný stjóm kosin. Þessi stjóm bar hag og heiil safnaðarins fyrir bijósti að undanskildum nokkrum stjórnar- mönnum, sem sátu áfram og voru þar fyrir tilstuðian prestsins, og stuðningsmenn hans. Uppsögn safhaðarprests Meirihluti stjómarinnar ákvað að segja prestinum upp störfum eftir að hann hafði ekki virt tilmæli um að segja sjálfar upp starfí sínu og hætta með friði, enda vart við því að búast. Ástæður þess, að presti var sagt upp í annað sinn vora: 1. Hann biekkti safnaðarstjóm, söfnuð og biskup, með því að ganga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.