Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988 37 Kynfræðslan heldur haust- námskeið Haustdagskrá Kynfræðslunnar hefst í byrjun október og verður boðið upp á námskeið, fyrirlestra og fræðslukvöld. Kynfræðslan er fræðslu- og ráðgjafarfyrirtæki, rekið af Jónu Ingibjörgu Jóns- dóttur, kynfræðingi og er til húsa að Laugavegi 178. í frétt frá fyrirtækinu kemur m.a. fram: Haustdagskráin hefst með námskeiðinu „Kynfullnægja kvenna" hinn 3. október og stendur það nám- skeið, sem eingöngu er ætlað konum til 30. október. Fræðslukvöld þar sem hjónum og pörum verður gefinn kost- ur á að efla þekkingu á þeim þáttum sem stuðla að ánægjulegu kynlífi í sambúð verða haldin frá 20. október til 10. nóvember og fyrirhugaðir eru fyrirlestrar um kynreynslu karla sem opnir verða báðum kynjum. Tveir erlendir leiðbeiendur munu halda námskeið í boði Kynfræðslunn- ar 25.-27. nóvember þar sem megin- þemað verður náin samskipti og kynlíf og hvemig hægt er að þroska með sér og upplifa heilbrigð sam- bönd. Námskeiðið er sérstaklega ætl- að uppkomnum bömum alkóhólista og öðmm sem alist hafa upp við tmf- landi ijölskylduaðstæður. jMl Nýbýlavegi 12. Kópavogi. | S. 44011._ INNVAL býður nú nýjar eldhús- og baðinnrétt- ingar frá SYSTEM B/8, innréttingar sem hafa hlotið einróma lof fyrir frábæra hönnun og vandaðan frágang. SYSTEM B/8 innréttingar eru vandaðar og á hag- stæðu verði. Góð greiðslukjör og vild- arkjör VISA. Lítið inn í sýningarsal okkar eða fáið heim- sendan myndalista. Bjóðum ennfremur margar gerðir tréstiga. L« i »«**** «««** i« »« iM SYSTEM -I Nú höfum við opnað glæsi- lega gæludýrasýningu í Blómavali við Sigtún. í sam- vinnu við fjölda einstaklinga og samtök hefur okkur tek- ist að safna saman fjöl- breyttu úrvali af gæludýr- um, bæði þeim sem algeng- ari eru svo og nokkrum tegundum sem sjaldan sjást. Undraheimur dýra og blóma GÆ LU DÝRASÝNIN G (ÓKEYPIS AÐGANGUR) Sýningin verdur opin frá 11-18 alla daga til 10. október. Komið í Blómaval gg sjáið lítinn dýraheim útaf fyrir sig. Ókeypis aðgangur. Vins*lar pottaplöntur á tilboði Jukkur 5G°A>eafsláttur. ^95 Drekatré 30»/o afstóttor.. ^ 408 Burknar 50“/o afs^rjrá kr. 290 Munið Haustlaukar nagnti/boðin vinsæiu \ Stk• Wipanar 30 stk. Páskalilji lur kr. - Niður núna - upp i vor Nú er rétti tíminn til að planta haustlaukum. Lára Jónsdóttir garðyrkjufræðingur verður til taks um helgina og leiðbeinir folki um val á haustlaukum. Begonía 30% afsláttur. y Verð fra kr. blómoueil Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.