Morgunblaðið - 20.10.1988, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988
Breki kemur til hafiiar í Eyjum
i rokinu á mánudaginn. Á inn-
feUdu myndinni eru Sævar
Bryiyólfeson, skipstjóri, t.v. og
Hjörtur Hermannsson, fram-
kvæmdastjóri, t.h. á spjaUi i
borðsalnum i Breka. En á
myndinni lengst til hægri sést
altur eftir dekkinu á Breka.
Sem sjá má er hann orðinn vel
langur aftur og vinnuplássið
þvi mikið.
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
V estmannaeyjar:
Breki koimnn úr breytinmini
V estmannae yj um. ^ J
AFLASKIPIÐ Breki VE kom til hafhar i Eyjum í vikunni, í fyrsta
skipti í Qóra mánuði. Skipið var að koma frá Póllandi þar sem
staðið hafa yfir endurbætur og breytingar á þvi siðan í júni sl.
I Póllandi var skipið allt sand-
blásið. Byggt var yfir það framan
við brú og það lengt um rúmiega
8 metra. Þá var sett á skipið per-
usteftii og skipt um öll hjálpar-
spil. Önnur skeifa var sett á dekk
skipsins auk þess sem lestinni var
breytt og hún útbúin fyrir fiskik-
ör. Mun lestin mest geta tekið um
700 kör eftir brejdinguna.
Breytingar þessar voru gerðar
í Giyfia-skipasmíðastöðinni í
Stetting í Póllandi og að sögn
Hjartar Hermannssonar fram-
kvæmdastjóra Samtogs, sem gerir
skipið út, hafa þær tekist mjög
vel. Hjörtur sagði að ekki lægi
alveg fyrir hvað breytingamar
hefðu kostað en það lægi eitthvað
nærri 65 milljónum króna.
Breki, sem verið hefur á afla-
marki, aflaði mjög vel fyrri part
ársins og þegar hann hélt út í
breytingamar 14. júnf sl. hafði
hann landað 3.417 tonnum frá
áramótum. Þeir eiga þvf 640 tonn
eftir af kvóta sínum, sem á að
duga þeim til áramóta.
Sævar Brynjólfsson, skipstjóri,
sagðist vera afskaplega ánægður
með skipið. „Gott sjóskip var hann
fyrir en ég held að hann sé enn
betri núna,“ sagði hann. Sævar
sagði að skipið hefði bætt við sig
gang um nærri eina mílu og gengi
nú tæpar þrettán mílur.
„Við eigum bara eftir að taka
veiðarfærin um borð og svo þarf
að ganga frá færiböndum og ein-
hveiju svoleiðis dóti. Ég vona að
það klárist á föstudaginn og þá
fömm við strax út,“ sagði Sævar
og greinilegt var að hugur var
kominn í hann að komast af stað.
G.G.
Atvinnutryggingasjóður útflutningsgreina:
Réttmæti auglýsingar dregið í efa
Morgunblaðið/Ámi Sœberg
Upplýsingataflan er engin
smásmíði eins og sjá má saman-
borðið við manninn, sem sténdur
á gólfi Laugardalshallar.
Ný upplýs-
ingatafla í
Höllinni
I Laugardalshöll er nú verið að
setja upp nýja upplýsingatöflu
fyrir knattleiki. Á töflunni verð-
ur hægt að sýna m.a. nöfn liða
sem leika, marka- og stigatölu,
brottrekstra, allt tilheyrandi
körfuknattleik og að sjálfeögðu
leiktimann. Taflan hefur Qóra
fleti og hangir f neðan f hvolf-
þaki Hallarinnar.
Gunnar Guðmannsson forstöðu-
maður Hallarinnar segir töfluna
munu auðvelda bæði áhorfendum
og leikmönnum að fylgjast með
framvindu leikja. Þessi gripur er
heilt tonn á þyngd og hangir í fjór-
um vímm, sem hver um sig þolir
eins tonns átak. Það var Vífílfell
hf sem gaf töfluna og er gert ráð
fyrir að hún verði fullbúin um það
leyti sem keppni hefst f 1. deild
handknattleiksins.
SAMTÖK fískeldismanna hafa
mótmælt auglýsingu Atvinnu-
tryggingarsjóðs útflutningsgreina
í dagblöðunum um helgina þar
sem fram kemur að fiskeldi og
loðdýrarækt komi ekki til greina
með lánveitingu á þessu ári þar
sem málefni þeirra séu til athug-
unar hjá öðrum aðilum. Formaður
Stéttarsambands bænda telur
einnig að þessar greinar eigi að
Stjómendur kúfiskvinnslunnar
Bylgjunnar hf á Suðureyri hafa
nú ákveðið að rifa seglin og hætta
veiðum um áramót, ef ekki rætist
úr. Er það meðal annars gert
vegna lækkandi verðs á beitu og
þess að markaðir erlendis hafa
ekki fundizt. Áfram verður unnið
í húsnæði fyrirtækisins, en þá við
hausaþurrkun. Töluverðar birgðir
af kúfiski er til hjá Bylgjunni.
Sæmundur Jóhannesson, fram-
leiðslustjóri Bylgjunnar, sagði f sam-
tali við Morgunblaðið, að búið væri
af segja upp áhöfninni á Villa Magg.
Markaðir fyrir fiskinn til manneldis
erlendis hefðu ekki fundizt enn, þrátt
fyrir að mikið af sýnishomum hefði
verið sent utan. Svör við þeim væru
nú að byija að berast, en í þeim
fælist, að minnsta kosti enn, engin
sala. Nýlega hefði fyrirtækið byijað
að kynna kúsfiskinn á inniendum
matsölustöðum og gæfí það góða
raun, þetta væri hreint lostæti.
„Til þessa höfum við eingöngu
unnið kúfiskinn í beitu fyrir markað
hér heima, auk 40 tonna, sem hafa
farið til Færeyja. Við erum einnig
að kanna möguleika á útflutningi til
Noregs, en þeir em enn óljósir. Það,
sem einnig hefur reynzt okkur er-
fitt, er að verð á smokkfiski til beitu
hefur lækkað vemlega. Á síðasta ári
kostaði kílóið af honum yfír 60 krón-
ur, 49,80 í janúar og um 46 krónur
núna. Við héldum áfram veiðum og
koma til greina við úthlutun lána
úr sjóðnum.
Fiskeldismenn sátu á almennum
fundi Landssambands fiskeldis- og
hafbeitarstöðva þegar auglýsing At-
vinnutryggingarsjóðs birtist.
í ályktun sem samþykkt var á
fundinum er þess krafist að sljóm
Atvinnutryggingarsjóðs endurskoði
afstöðu sína. Auglýsing sjóðsins sé
ekki í samræmi við reglugerð um
vinnslu í sumar, þegar línuvertíð lá
niðri og eigum því töluverðar birgðir
og sem beita hefur kúfískurinn
reynzt mjög vel.
Finnist markaðir fyrir fiskinn og
verð á beitunni hækki, ætti að vera
Selma Guðmundsdóttir pfanó-
leikari dvelst um þessar mundir
í Kjarvalsstofú, íslensku íbúðinni
f Cité Internationale des Arts f
París. í þessari stoftiun á Signu-
bökkum er m.a. hljómleikasalur,
þar sem éflnt er til tónleika.
Þriðjudaginn II. október voru þar
tónleikar með tveimur einleikur-
um, íslenska píanóleikaranum
Selmu Guðmundsdóttur og flaut-
leikaranum Frédéric Hartmann.
Á tónleikaskrá Selmu voru m.a.
verk eftir fslensk tónskáld.
sjóðinn og talið vafasamt að sjóðs-
stjómin hafi heimild til slíkrar
ákvörðunar.
Haukur Halldórson formaður
Stéttarsambands bænda sagði að
loðdýrarækt og fiskeldi ættu hiklaust
að koma til gréina við úthlutun lána
úr sjóðnum. Þetta væru útflutnings-
greinar og ekki yrði fram hjá þeim
gengið.
góður möguleiki til áframhalds. Svo
virðist, sem ótakmarkað sé af skel-
inni hér við land. Á 10 mánuðum
hefur skipið tekið hátt í 6.000 tonn,
nánast allt á sama stað. Það er eins
og skelin liggi (lögum á botninum.
Á fyrri hluta tónleikanna lék
Selma Tokkötu eftir A. Khachatur-
ian og síðan Islenska dansa eftir
Jón Leifs og Intermezzo eftir Pál
ísólfsson og lauk þeim þætti með
Polonesu eftir Chopin. Fréderic
Hartmann flautuleikari flutti verk
eftir André Jolivet frá 1936 og
1967, og byijaði síðari hluta tón-
leikanna á improvisationum „en
forme d’espoir". Þá tók Selma aftur
við og lék Etýðu eftir List og Só-
nötu eftir L. Janacek. Var listafólk-
inu vel tekið.
Bylgjan hættir kúfískveiðum
Aukatónleíkar með Kim Larsen
SAMNINGAR hafa tekist um að
Kim Larsen haldi hér þrenna
tónleika til viðbótar þvf sem áður
var ákveðið. Tónleikarnir verða
á Hótel íslandi f byrjun næsta
mánaðar og var löngu uppselt á
þá þrenna tónleika sem fyrr
voru ákveðnir.
Aukatónleikamir verða 4., 6. og
6. nóvember, en upphaflega var
ákveðið að tónleikar Kim Larsens
yrðu aðeins 9., 10. og 11. nóvem-
ber. Miðasala er á Hótel íslandi.
Selma Guðmundsdóttir
með píanótónleika í París
Svavar Gestsson um
lánamál námsmanna:
Leiðrétting
næst ekki í
Qárlaga-
frum-
varpinu
20% hækkun þýð-
ir 300 m.kr. út-
gjaldaaukningu
„ÞAÐ ER margt sem er efltir
að athuga, margt sem er efltir
að fara yfir og augljóst mál að
það vinnst ekki timi til að kafa
tíl botns í þeim hlutum öllum
þar til Qárlagafrumvarpið verð-
ur lagt fram, en fyrir af-
greiðslu flárlaga verður tekin
ákvörðun um skref í rétta átt,“
sagði Svavar Gestsson, mennta-
málaráðherra, þegar Morgun-
blaðið bar undir hann ályktun
Stúdentaráðs þar sem skorað
var á hann að leiðrétta skerð-
ingu námslána um 20% frá þvi
að vísitölubinding þeirra var
afhumin árið 1986. Lánasjóður
fslenskra námsmanna áætlar
útgjaldaukningu vegna 20%
hækkunar á námslánum vera
rúmar 300 miiyónir króna.
„Það verður áframhaldandi
verkefni ríkisstjómarinnar að
sinna þessum málum sérstaklega,
hvað sem fjárlagafrumvarpinu
líður. Lögin um Lánasjóð íslenskra
námsmanna voru í raun og veru
samningur sem gerður var á milli
námsmannahreyfinganna og þá-
verandi ráðherra fjármála og
menntamála. Það er auðvitað okk-
ar markmið, hvenær sem það
næst, að þessi lög verði fram-
kvæmd að fullu, eða að gerður
verði annar samningur við náms-
mannahreyfínguna um annað fyr-
irkomulag þessara mála, því ég
hef ekki trú á því að þetta sé hið
endanlega, fullkomna lánakerfi
námsmanna. Hugmyndir sem ver-
ið hafa uppi um að leggja vexti á
námslán koma ekki til greina á
meðan ég sit í menntamálaráðu-
neytinu," sagði Svavar Gestsson.
Þorbjöm Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra
námsmanna, sagði að lán til ein-
staklings á Islandi væri nú 33.418
krónur á mánuði og 20% hækkun
myndi því þýða hækkun um rúmar
6.000 krónur. LÍN áætlar skerð-
ingu námslána hins vegar nokkru
minni, eða um 17%. Ef námslán
hækkuðu um 20%, eins og Stúd-
entaráð fer fram á, telur LÍN að
útgjaldaaukning sjóðsins yrði 324
milljónir króna á ári. Ef reiknað
er með að skerðing námslána sé
17% frá 1986 myndu útgjöld LÍN
hins vegar aukast um.275 milljón-
ir króna á ári, verði skerðingin
leiðrétt.
Selipa Guðmundsdóttir