Morgunblaðið - 20.10.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988
31
Bæjaraland: ** Viðtalstíml borgarfulltrúa
IVcÍr menn Vlð Sjflilfst8Bdisfloklc,siiis 1 Rcykjavik
hlutverki Strauss
Milnchen. Reuter.
TVEIMUR mönnum hefur nú verið falið að taka við hlutverki
Franz Jósefe Strauss heitins í vestur-þýskum stjórnmálum. Á fundi
Kristilega sambandsflokksins (CSU) í Bæjaralandi var Theo Waig-
el valinn formaður flokksins. Max Streibl verður forsætisráðherra
í Bæjaralandi.
Waigel sagði
að ekki væri
breytinga að
vænta á stefnu
flokksins eftir
fráfall Strauss
en hann gegndi
formennsku í
CSU frá árinu
1961. „Ég mun
aldrei gefa eftir
í viðureigninni
við kanslarann og stefnu CSU
verður framfylgt af sama harð-
fylgi og áður,“ sagði Waigel eftir
útnefninguna. Waigel, sem er 49
ára gamall, varð ráðherra í fylkis-
stóminni í Bæjaralandi árið 1970.
Tveimur árum síðar var hann kjör-
inn á sambandsþingið í Bonn og
hefur verið
þingflokksform-
aður CSU í sex
ár. Fregnir
herma að Helm-
ut Kohl kanslari
vilji að Waigel
taki sæti í ríkis-
stjóminni í Bonn
en Waigel segist
vilja bíða með
það þangað til
eftir þingkosningar árið 1991.
Nýí forsætisráðherrann í Bæj-
aralandi, Max Streibl, sem er 56
ára gamall, var áður fjármálaráð-
herra í fylkisstjóm Strauss. Hann
er vinsæli í Bæjaralandi en á mik-
ið verk framundan að festa sig í
sessi sem málsvari Bæjara í fylkja-
sambandinu.
Max Streibl
GÓÐA SKEMMTUN
Það er pottþétt góð skemmtun sem þú tryggir
þér þegar þú horfir á eitthvert neðantaldra mynd-
banda. Kíktu á næstu úrvalsleigu, þér verður vel
tekið.
1 KILLER ELITE U9||
- VJL A iittiífjK
hóp urvalsloikara i 1
fróbærri sponnu- 1
mynd. - Þoir loika L iPlÍSÍBk „ ■
lll&bll \y% *ív starfsmenn drópu-
>r> íTVtaoS'aA ■ -
raoður okki við vork-
|g|
SAMMY AND
ROSIE GET
LAID
Bosta leiðin til þess
að leysa vandamálin
er oft að hlæja að
þelm. En þaö er eln-
mltt það æm óhorf-
andinn gerir þegar
hann fylgist með
Sammy and Rosie
get laid.
á úrvals myndbandaleigum
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða
til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
á laugardögum í vetur frá kl. 10-12.
Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum
og ábendingum.
Allir borgarbúar eru velkomnir.
Laugardaginn 22. október eru til viðtals Árni Sigfússon, formaður félagsmálaráðs og í stjóm heilbrigð-
isráðs, og Haraldur Blöndal, formaður umferðarnefndar.
OPNAR FÖSTUDAG
q(a$mnj
Grensásvegi 50
Opið
mánud.-
föstud.
10-19 ;
Opið
laugard.
10-16