Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 31 Bæjaraland: ** Viðtalstíml borgarfulltrúa IVcÍr menn Vlð Sjflilfst8Bdisfloklc,siiis 1 Rcykjavik hlutverki Strauss Milnchen. Reuter. TVEIMUR mönnum hefur nú verið falið að taka við hlutverki Franz Jósefe Strauss heitins í vestur-þýskum stjórnmálum. Á fundi Kristilega sambandsflokksins (CSU) í Bæjaralandi var Theo Waig- el valinn formaður flokksins. Max Streibl verður forsætisráðherra í Bæjaralandi. Waigel sagði að ekki væri breytinga að vænta á stefnu flokksins eftir fráfall Strauss en hann gegndi formennsku í CSU frá árinu 1961. „Ég mun aldrei gefa eftir í viðureigninni við kanslarann og stefnu CSU verður framfylgt af sama harð- fylgi og áður,“ sagði Waigel eftir útnefninguna. Waigel, sem er 49 ára gamall, varð ráðherra í fylkis- stóminni í Bæjaralandi árið 1970. Tveimur árum síðar var hann kjör- inn á sambandsþingið í Bonn og hefur verið þingflokksform- aður CSU í sex ár. Fregnir herma að Helm- ut Kohl kanslari vilji að Waigel taki sæti í ríkis- stjóminni í Bonn en Waigel segist vilja bíða með það þangað til eftir þingkosningar árið 1991. Nýí forsætisráðherrann í Bæj- aralandi, Max Streibl, sem er 56 ára gamall, var áður fjármálaráð- herra í fylkisstjóm Strauss. Hann er vinsæli í Bæjaralandi en á mik- ið verk framundan að festa sig í sessi sem málsvari Bæjara í fylkja- sambandinu. Max Streibl GÓÐA SKEMMTUN Það er pottþétt góð skemmtun sem þú tryggir þér þegar þú horfir á eitthvert neðantaldra mynd- banda. Kíktu á næstu úrvalsleigu, þér verður vel tekið. 1 KILLER ELITE U9|| - VJL A iittiífjK hóp urvalsloikara i 1 fróbærri sponnu- 1 mynd. - Þoir loika L iPlÍSÍBk „ ■ lll&bll \y% *ív starfsmenn drópu- >r> íTVtaoS'aA ■ - raoður okki við vork- |g| SAMMY AND ROSIE GET LAID Bosta leiðin til þess að leysa vandamálin er oft að hlæja að þelm. En þaö er eln- mltt það æm óhorf- andinn gerir þegar hann fylgist með Sammy and Rosie get laid. á úrvals myndbandaleigum Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 22. október eru til viðtals Árni Sigfússon, formaður félagsmálaráðs og í stjóm heilbrigð- isráðs, og Haraldur Blöndal, formaður umferðarnefndar. OPNAR FÖSTUDAG q(a$mnj Grensásvegi 50 Opið mánud.- föstud. 10-19 ; Opið laugard. 10-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.