Morgunblaðið - 20.10.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.10.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 23 Hafrtarfjörður: Pétrún ráð- in forstöðu- maðurHafn- arborgar PÉTRÚN Pétursdóttir hefur ver- ið ráðin forstöðumaður Hafhar- borgar í Hafiiarfirði. Hún hlaut átta atkvæði á fúndi bæjarstjórn- ar í siðustu viku. Pétrún stundaði nám í listasögu í tvö ár við University of Ulinois í Bandaríkjunum og síðan nám í mannfræði og félagsfræði við Há- skóla íslands. Að því loknu starfaði hún í eitt ár á Gallerí Borg, en hefur undanfarin fjögur ár kennt við Menntaskólann við Sund. Umsækjendur um stöðuna voru ellefu. Auk Pétrúnar sóttu um þau Ragnheiður Gestsdóttir, Jóna Osk Guðjónsdóttir, Keneva Kunz, Soffía Stefánsdóttir, Guðbjartur Gunnars- son, Margrét Guðmundsdóttir, Vil- borg Sigurjónsdóttir, Ragnhildur Jónsdóttir og tveir til viðbótar, sem óskuðu nafnleyndar. Jóna Ósk, sem er forseti bæjarstjórnar, dró um- sókn sína til baka. Á fundi bæjar- stjómar sl. þriðjudag hlaut Pétrún sem fyrr segir átta atkvæði, en Margrét Guðmundsdóttir þrjú. Selfoss: Rekstur hót- elsins boð- inn út á ný VEITINGAREKSTUR Hótel Sel- foss í Félagsheimilinu Ársölum á Selfossi verður boðinn út á næst- unni. Bæjarfélagið yfirtók rekst- urinn um síðustu mánaðamót eft- ir að fyrri rekstraraðilar, GÓMA hf., lýstu sig gjaldþrota. Væntanlegum tilboðsgjöfum gefst kostur á að tilgreina sjálfir upphaf leigutíma, áætlað rekstrar- form og fyrirkomulag leigu- greiðslna. Tilboðum á að skila fyrir 4. nóvember. - Sig. GETA ENINGAR VAXIÐ? Sparifé getur vaxið ef pað er ávaxtað á arðbæran og öruggan hátt. VIB starf- rækir prjái mismunancLi vei'ðbréfasjóði til að geta fullnægt óskum viðskiptavina sinna. Verðbréfasjóðir VIB eru settir saman Tír fé þeirra sem eiga ’Sjóðsbréf VIB. Fyrir þetta fé eru keypt skuldabréf til ávöxtunar. VIB skiptir þess- um fjárfestingum í fernt: Bankabréf, spariskírteini ríkissjóðs, skuldabréf sveitar- félaga og traustra fyrirtækja. Traust fyrirtæki eru skil- greind á eftirfarandi hátt: Traust fyrirtæki. Þau þurfa að uppfylla tvö af eftirfarandi skilyrðum. 3. Hagnaður þarf að hafa verið undanfarin tvö ár. Tekjur af Sjóðsbréfum 1. Avöxtun yfir verðbólgu þann 1. október 1988 var sem hér segir: Tekjur af Sjóðsbréfum 3. Sl. 3 mán. 11,2% Sl. 6 mán. 10,9% Sl. 12 mán. 11,6% Sjóður 3 hóf starfsemi 6. júní sl. Avöxtun yfir verðbólgu frá upphafi er 9,8%. 1. Heildarniðurstaða efna- hagsreiknings þarf að vera hærri en 500 milljónir króna. 2. Eiginfjárhlutfall máekki vera lægra en 25%. Tekjur af Sjóðsbréfum 2. Avöxtun yfir verðbólgu, þegar greitt var út þann 1. september 1988 var sem hér segir: Sl. 3 mán. 11,1% Sl. 6 mán. 12,9% Sl. 12 mán. 12,1% Einu gildir hvort þú vilt spara mikið eða lítið: Vid getum sagt pér margt fleira um verdbréfasjóði og verðbréfareikninga' VIB. Hringdu til okkar eða komdu við og pér er óhœtt að treysta að pú færð góð ráð um hvemig fé pitt getur borið aukinn ávöxt. LEYFUM SPARIFÉNU AÐ VAXA! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími68 15 30 AFSLATTUR RYMINGARSALA!! Viö eigum til nokkra MAZDA 626 árgerð 1988, sem viö seljum með VERULEGUM AFSLÆTTI til að rýma til fyrir 1989 ár- gerðinni. Dæmi um verð: (1 þús. króna) Fullt verð Verð nú Þú sparar 626 LX 1.8 L: 4 d. 5 g./vökvast. 826 710 116 5 d. sj.sk./vökvast. 903 773 130 626 GLX 2.0 L: (rafm.rúður/læsingar) 4 d. sj.sk./vökvast. 956 844 112 I 5 d. sj.sk./vökvast. 989 852 137 15d. sj.sj./vökvast. m (álfelgur, sóllúga) 1088 945 143 Þetta eru án efa bestu bílakaup ársins. Tryggið ykkur þvl bíl strax!! BÍLABORG HF. FOSSHALSI 1, S. 68 12 99. i n ‘r j (>< íiil íl i 11 \ / }l ibv' jc íijiuner irrf pv i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.